Saga - 1997, Page 235
ANDMÆLI OG ATHUGASEMDIR
233
Þjónustu. Það hefur þótt vel viðundandi þjónusta þá og sýnir að
enn var minna en helmingur prestakalla skipaður, þrem áratugum
eftir pláguna. Væntanlega merkir það að dánarhlutfall presta hefur
Verið verulega yfir helmingi. Á undan þessu ákvæði er líklega ver-
^ að staðfesta reglu sem hefur komist á fljótlega eftir plágu, að
Prestar mættu hirða það sem þeir næðu í af presttíundum gegn því
að
syngja fimm messur við hverja kirkju á ári. Þetta kemur sæmi-
e8a heim við sögnina um sex presta eftirlifandi í biskupsdæminu,
enda líklegt að annálsgreinin um prestafjöldann í AM 702 4to og
Pessi regla séu runnar frá sömu áætlun um fjölda eftirlifandi presta.
ugsum okkur að Hólabiskup hafi hitt eftirlifandi fyrirmenn í
'skupsdæmi sínu fljótlega eftir plágu, og þeim hafi talist til að þeir
erðu sex presta til ráðstöfunar til að þjóna 108 sóknarkirkjum.20 í
ut hvers koma þá 18 kirkjur. Þeir hafa áætlað að prestur kæmist
yfir að messa um 90 sinnum á ári, þannig að hver kirkja fengi
nrtm messur. Það skiptir ekki máli þótt þessi útreikningur sé óná-
v*mur og óviss í smáatriðum; reglan verður ekki skiljanleg nema
§ert sé ráð fyrir örfáum prestum.
Loks virðist Jón Ólafur gefa sér hér, það sem hann afneitar ann-
ars staðar (199), að það hljóti að hafa verið svipað dánarhlutfall
nief)al presta og íbúanna í heild. í stað þess verður að horfast í
augu við að hér á landi hefur sýkin smitast á einhvern þann hátt
®ein setti presta í sérstaka hættu. Eins og Jón Ólafur segir (199) er
ergi kunnugt um nálægt því svona hátt dauðahlutfall presta á
. nglandi, þar sem heimildir um það eru góðar. Er hér kannski kom-
lrin stuðningur við hugmynd Jóns Steffensens um sýkingu við jarð-
arfarir?2i
Til þess ag geta hgjtJiQ þvf fram að plágurnar hafi aðeins komið á
J ^rtennustu staði verður Jón Ólafur að hafna fjölda heimilda sem
a hið gagnstæða, og oftast gerir hann það orðalaust. Nýi annáll
1402:22 „Gekk sóttin um haustið fyrir sunnan land með svo
fe °§n' aleyddi bæi víða ..." Gottskálksannáll segir:23 „þo xv
11 til graftar med einum kom ei heim nema iiij." - Ekki hefur fólk á
rstu stöðum þurft að fara að heiman til graftar. - Og um seinni
^tagnús Stefánsson, „Kirkjuvald eflist", bls. 79-80.
?n ^rt'tfensen, Menning og meinsemdir, bls. 338.
23 , "ndlar U00-1800 I, bls. 10.
,s,andske Annaler, bls. 369.