Saga - 1997, Page 247
RITFREGNIR
245
hildur kannski undir áhrifum frá honum þegar hún talar um Krist sem
ttóður og vill sjúga brjóst hans og ennfremur hvíla í faðmi brúðgumans.
Kristur er því bæði móðir sem verndar og unnusti sem huggar.
Efnið sem Margrét dregur fram kom mér á óvart; það er samt varla
vafa undirorpið að fulltrúar hinnar ráðandi stéttar landeigenda og æðstu
eir>bættismanna á 17. öld drógu upp aðra mynd af guði. Þetta vekur til
umhugsunar um það að hinn mildi og móðurlegi biskup sem kemur fram
* sógu Jóns biskups Ögmundssonar þurfi ekki að vera meira en yfirfærð
^gmynd nokkurra lærðra manna um 1200, án stoðar eða skírskotunar
Jóeðal hinna ráðandi í samfélaginu sem munu hafa talið móðurlega karla
auða fremur en hitt þótt þeir dáðust kannski um leið að kvenskör-
Ungum. Hér bíða rannsóknarefni.
Eéra Gunnar Kristjánsson, sem er eini karlinn sem á grein í umræddu
nti' fjallar um viðhorf Vídalínspostillu til kvenna og dregur upp allt aðra
l^ynd af túlkun Vídalíns en venjulegt er. Vídalín er ekki prédikari reið-
lrinar, segir hann, hann er að vísu maður réttlætis en þá sem talsmaður
Þyðunnar og tuktar hið veraldlega yfirvald. Hann er öðru fremur tals-
^aður hinna mjúku gilda samlíðunar og miskunnsemi. Þetta minnir á
^uilíðun og samúð og mildi sistersíensa, Maríudýrkun 12. aldar og að-
un þeirra tíma á móðurmildi, svo sem Ásdís greinir frá því. Samlíðun
^ð þeim sem þjást er það sem gerir menn kristna að mati Vídalíns, eins
°g Gunnar túlkar hann. Þótt biskup kannist við að karlinn sé höfuð kon-
Ur>nar, leggur hann áherslu á samvinnu hjóna en fjallar ekki um vald
a,.r S yfir jkonu. Biskup sýnir Maríu móður guðs mikinn áhuga og Gunn-
segú að hinn mildi Vídalín njóti sín einmitt vel í skrifum sem tengjast
r judögum hinnar mildu móður Maríu. Jón biskup Vídalín er því ekki
hu bei"'illnna hörðu hirtinga, reiði og hefndar heldur þvert á móti. Guðs-
Sniyndir 17. aldar eru sýnilega miklu samþættari en almennt er talið.
Núr
lífi.
na skulum við víkja að öðru, boðskap kirkjunnar um einlífi og hrein-
haf'meydÓm °S hjónaband. Stundum er talað um að pólitík kirkjunnar
> Verið konum til blessunar, eftir því hafi verið gengið vegna áhrifa frá
, lunni að kanna hug kvenna til vonbiðla og gefa þeim kost á að hafna
Ur ni' Ekki munu þó neinar kvenfrelsishugmyndir hafa valdið þessu held-
s, .1Tla' hitt að kirkjan lagði mikið upp úr hjónabandi og setti bann við
efn' adÍ' i)ess vegna reið á að konur væru sæmilega sáttar við manns-
n- Agnes Arnórsdóttir bendir á að kirkjan hafi miðað við að losa kon-
Ur
Sem i
sa u mest uncian valdi ætta þeirra eða fjölskyldna og hafi viljað treysta
bætf ant^ ^aris °S Eonu eða möo. styrkja vald karls yfir eiginkonu. Þetta
ei ■ * st°ðu kvenna nema síður væri, áður voru þær milliliðir milli
þe rJ°lskyldu og eiginmanns og áttu von um stuðning fjölskyldu sinnar
v_^r eittflvað bjátaði á í hjónabandinu. Kirkjan stefndi að því að þær
að V '1a^ar körlum sínum, möo. ofurseldar þeim. Agnes getur ekki séð
'rkjan bæti stöðu kvenna í hjónabandsmálum.