Saga - 1997, Page 251
RITFREGNIR
249
þeim köflum bókarinnar, þar sem hugmyndir Magnúsar eru greind-
ar; greining á heimspeki hans fellur þannig saman við greiningu á
hugmyndafræði hans í heild. (Bls. 9.)
^étt er að geta þess að Ingi fléttar umfjöllun um heimspeki oft ágætlega
11111 1 efni einstakra kafla, en þar eð Magnús ýjar sjálfur að þeim áhrifum
Sern Kant hafði á hann (sbr. bls. 92) þá fæ ég ekki betur greint en hér fáist
8'ld rök fyrir ítarlegri frásögn af þessu efni. Að auki má benda á að Magn-
Us minnist einnig á aðra upplýsingarheimspekinga sem vert hefði verið
ar) hnýta við frásögn af Kant (sbr. t.d. bls. 34), þó vissulega sé það rétt hjá
lriga að heimspeki hans sé fyrst og fremst samofin öðrum hugmyndum,
l d. trúarhugmyndum.
Ohætt mun að fullyrða að fáir menn eru jafn gagnkunnugir ritum
J'agnúsar og Ingi Sigurðsson. Auk prentaðra bóka hefur Ingi rannsakað
ref Magnúsar, sem hann vitnar nokkuð til, svo og ýmis önnur óprentuð
8°gn (ritgerðir og álitsgerðir). Úr þessum heimildum fiskar Ingi marg-
aftaðan fróðleik, sem oft varpar frekara ljósi á ýmsa þá málaflokka sem
^agnús lét sig varða. Sem dæmi mætti taka ívitnanir í bréf í köflunum
Ulri „Stjórnmál" (bls. 51), „Lög og rétt" (bls. 61), „Trúmál" (bls. 99), „Bók-
ITlCnntir" (bls. 132,136,137) og „Náttúruvísindi" (bls. 166).
Mitamál er hvort sú nákvæmni sem Ingi reynir að viðhafa í tilvitn-
unurn til rita Magnúsar orki ekki á stundum tvímælis. Fyrir kemur að
agnús setur nokkurs konar samasemmerki milli orðhluta í samsetning-
Urri (t.d. umburdar=lyndi). Af lauslegri athugun virðist ekki fullkomin
regla í þessu hjá dómstjóranum og til að auka enn á vandann notar hann
sarnskonar merki til að skipta orðum milli lína. Ætti fullkomið samræmi
® rikja hefði Ingi þurft að meta, ef svo bar undir, hvar þetta merki ætti að
.‘j a<"1 halda sér í þeim tilvikum sem slík orð lenda í lok línu hjá Magnúsi.
afi hann rannsakað þetta atriði ofan í kjölinn hefur það kostað hann
0rnælda vinnu, sem ekki verður séð að skipti sköpum fyrir verk hans.
le ^ra8angur á bókinni er yfirleitt með ágætum. Myndirnar eru skemmti-
8ar og skipað niður af stakri prýði. Heimildaskrá er ítarleg og líkt og í
s°nnu fræðiriti fylgja mannanafna-, staðanafna- og atriðisorðaskrár. Prent-
1 Ur í meginmáli bókarinnar eru teljandi á fingrum annarrar handar.
alfar er og einatt fremur skýrt og skilmerkilegt, þótt á örfáum stöðum
aatti tala um knosaðan stíl. Prentvillupúkinn herjar hins vegar ögn á til-
... nanir og heimildaskrá höfundar. Ljóst er að láðst hefur að yfirfara stöku
“vitnanir (sjá t.d. bls. 47,72,84 og 148).
, °* Inga Sigurðssonar um hugmyndaheim Magnúsar Stephensens er
hv * 6'nasta rióðleg heldur og skemmtileg aflestrar. Hún sýnir í reynd
ersu ákafur'hugsjónamaður Magnús var - þótt hann væri e.t.v. ekki
lr ýkja frumlegur - og hversu stórbrotnar þverstæður geta togast á í
m naanni: Framfarasinnuð upplýsing og afturhaldssamur rétttrúnað-
• Ln bók þessi fjallar ekki einungis um Magnús Stephensen; hún er og