Saga - 1997, Page 252
250
RITFREGNIR
löngu tímabært innlegg í umræðuna um áhrif upplýsingar á íslandi
mismikið nýnæmi sé að niðurstöðunum. Aðdáendur Magnúsar og áhugð'
menn um íslenska upplýsingu hljóta nú að fagna.
Guðrún Ingólfsdóttir
Sumarliði ísleifsson: ÍSLAND FRAMANDI LAND-
og menning. Reykjavík 1997. 241 bls. Myndir, efnisút
dráttur á ensku, skrár.
Ætli mörg lönd séu eins upptekin af áliti umheimsins og ísland? Fjærst'
eilífðar útsæ hefur það öldum saman þreyð þorrann og góuna og van a
svo sárlega að lesa sannleikann um sjálft sig í augliti annarra, þ e-a
ókunnugra. Því þjóðin er of einangruð, of fámenn, of samansúrruð til a
álit samlanda megni að standa undir sjálfsáliti; það er líkt og með einsta
inginn, þótt mat foreldra og aðstandenda sé lífsspursmál, þá endist p
honum ekki til sjálfsmyndar, hún verður jafnan að koma að utan. Frá hm
um. ,
’ IS'
Og skoðun umheimsins hefur vissulega verið örlagavaldur í ®V1
lands, myndin sem aðrir byrjuðu að draga upp af okkur á 15. öld var s' °
fjarri óskamynd okkar sjálfra að við hristum af okkur slyðruorðið og ,lS
um upp til andsvara. Eftirleikurinn er þekktur: Brcvis Cotmnentarius Arn
gríms lærða, þessi fyrsta sjálfsmynd íslendinga, samin á latínu árið 1
hafði þá aukaverkun að norrænir sagnfræðingar vöknuðu til vitundar u
íslenska söguritun og umheimurinn „uppgötvaði" íslendingasögurnar.
Og enn í dag staðreynum við hve álit utanaðkomandi vegur þungt 1
móti sjálfsálitinu, landar okkar verða þá fyrst sýnilegir þegar þeim he
tekist að rífa sig lausa úr þyngdarafli samálitsins og fengið utanaðkom
andi punkt til að standa á - geta þá loftað landinu öllu með litlafingr
Eyðimerkurhrópendurnir, hve oft upplifðu þeir ekki að orð þeirra
voru
eins og vindgola, uns þau bárust úr erlendum barka og höfðu þá sky
lega breyst í heilagan sannleik?
Það kemur því varla á óvart að íslendingar hafa haldið til haga a
gerðum útlendinga svo úr hefur orðið heil bókmenntagrein: Islands >
ingar. Undirrituðum er ofarlega í huga Glöggt er gests augað sem Sigur
Grímsson tók saman árið 1946, 30 íslandslýsingar erlendra rnanna ^
ýmsum tímaskeiðum og Menningar- og fræðslusamband alþýðu drei
fjölda heimila.
Hálfri öld síðar fáum við ísland framandi land Sumarliða ísleifss°na
tímabæra tilraun til heildarmats á öllu þessu ævintýri. Höfundur raðar
grúti verka upp fyrir lesandann en það sem er nýjast um tök hans er