Saga - 1997, Page 253
RITFREGNIR
251
^arkvisst hann setur verkin í samhengi tíðarandans hverju sinni, bregður
11PP forsendum þeirra og hvernig lýsingarnar segja á stundum meira um
hugarfar höfunda sinna en aldarfar á íslandi. Og jafnvel þótt ekki hafi
Verið um vísvitandi skrumskælingar að ræða og höfundarnir verið allir af
vilja gerðir til að ná „réttri mynd", þá virðist ísland hafa verið furðu hug-
*®gt fyrirbæri: Það sem einni öld þótti ljótt, þykir þeirri næstu dásamlegt,
það sem einu sinni var hafið til skýja, er í næstu kynslóð gufað upp.
Sumarliöi fylgist með íslandi rísa smátt og smátt úr sæ goðsögunnar
Uns það færist hægt og hægt í fókus: Menn taka að sækja landið heim, í
Verslunarerindum fyrst, könnunarleiðöngrum svo uns túrisminn leggur
sinar stöðluðu hraðbrautir. Við kynnumst því hvernig það fer úr einum
arnnum í annan og heilsum upp á fasta liði mitt í breytileikanum: Helvíti
* Heklu, landar taki hunda sína fram yfir börnin og svo hið óbrigðula við-
v®ði íslendinga gagnvart útlendingum: „Island er hinn besta land sem
s°linn skinnar uppá", eins og Henderson orðar það (bls.132). Maður sakn-
þess næstum því að Mjólkursamsalan skuli ekki treysta sér til að fram-
e*ða hárugt smjör, svo óbrigðult sem það er í innlendum kosti ferðamanna
a fyrri tíð.
Hér er í stuttu máli fróðleg bók og skemmtilega hugsuð sem kallar á
°fal spurningar. Smíðaefnið er þannig vaxið að möguleikarnir eru nánast
oí»mandi. Sumarliði tekur yfirleitt á efninu eins og það berst honum í
rirnaröð uns svo er komið sögu að: „Engin leið er að gera grein fyrir öll-
Urn landfræðiritum á síðari hluta 17. aldar og fyrri hluta 18. aldar þar sem
sHnds er getið, slíkur er fjöldinn" (bls. 66). Og um leið kvikna náttúru-
e8a álitamálin. Ég saknaði íslandslýsingar Ludvigs Harboes sem fór um
andjð á árunum 1741-45, lærði mál landsmanna og fór sérstaklega í
SaUmana á siðum þeirra og miðlar þessari sýn m.a. í bréfum sem hafa
lrst (Eimreiðin III, bls. 183-93). Ennfremur þarf Sumarliði mjög að berjast
v’ð draug endurtekningarinnar þar eð ekki fer hjá því að könnuðir lýsi
f°mu fyrirbærunum og verði fyrir áþekkri reynslu. Spurning hvort þar
e ði mátt þræða fram hjá skerjum með annars konar tökum. Til dæmis
ysingar á Þingvallaklerkum sem óhjákvæmilega koma við sögu þar eð
lngvellir voru eðlilegur viðkomustaður erlendra ferðamanna á öllum
£ Urn °g kirkjan þar eins konar Hótel ísland fyrir tímann. Víst koma þeir
yr>r í frásögn Sumarliða, en nokkuð stefnulaust, til dæmis er sleppt
1 UrSanlcgri lýsingu á Þingvallaklerki í íslandsleiðangri Stanleys sumarið
• Mér kemur í hug hvort ekki hefði verið vænlegt að búa textann stef-
g. Una (þematískar) út, nýta sér og bregða á leik með endurtekningarnar.
þ Uril8 hefði Sumarliði mátt vera viljugri að lesa í málið fyrir lesandann,
■pjj' 8era grein fyrir þeim íslendingum sem koma við sögu hverju sinni.
að mynda þegar Henderson hneykslast á prestinum sem fer á leiksvið
l^.messar svo daginn eftir (bls. 133), hér hefði að ósekju mátt auka okkur
°8 nefna viðkomandi á nafn. Og þannig víðar.