Saga - 1997, Side 255
RITFREGNIR
253
Að síðustu er ógetið ólítils fengs sem bók Sumarliða færir: myndefnis-
lns- Oll uppsetning þess og miðlun er til fyrirmyndar og gerir bókina að
"eigulegum grip" og fullgildu sófaborðsstykki sem talar sínu máli um þá
a,fu öld sem liðin er síðan Glöggt er gests augað kom út.
Pétur Gunnarsson
Heimir Þorleifsson: PÓSTSAGA ÍSLANDS 1776-1873.
Þjóðsaga. Reykjavík 1996. 532 bls. Myndir.
engi hefur mér boðið í grun, að því verki væri vel borgið, sem Heimir
orleifsson hefði tekið að sér að annast og leiða til lykta. Ekki hefur sú
sk°ðun beðið hnekki við kynnin af því væna bindi, sem ég hef nú lokið
Við að lesa og skoða allvandlega í krók og kring.
^el finnst mér fara á því, að Póst- og símamálastofnunin skilji með
j’líkum myndarbrag við hlutverk sitt, þegar verið er í þann veginn að leggja
ar|a niður og afhenda búið hlöðukálfum stjórnarherranna til þess að
8era sér mat úr.
Athugun í efnisyfirliti sýnir strax, að hér er á ferðinni mikið eljuverk,
P° að ekki sé þar eins langt seilst til fanga og mönnum skildist á sínum
tlrna að prófessor Guðbrandur Jónsson hafi sett sér að gera, þegar hann
Var ráðinn til þess að semja sögu íslenskrar póstþjónustu. Átti hún víst að
erlast með Islandsbyggð, ef ekki ennþá fyrr.
l leimir lýsir vel og skilmerkilega löngum og ströngum aðdraganda
P°stþjónustunnar hér á landi, og er ef til vill einna eftirtektarverðast í
Peim þætti það tómlæti og lystarleysi, sem landsmenn sjálfir sýndu mál-
*nu'fsr því líkast sem óttinn við aukin útgjöld hafi lamað menn.
Ássulega er það nýlunda í íslenskri sagnaritun að sýna Levetzow stift-
arr>tmann sem baráttumann fyrir framförum og íslenskum þjóðarhags-
niunuin andspænis seiglings andófi þeirra landsmanna, sem helst hefðu
att að veita honum brautargengi.
Gömlum póstafgreiðslumanni finnst kynlegt til þess að hugsa, að allan
.nn tíma, sem hér er fjallað um, voru allar póstsendingar skráðar, rétt
eins og ábyrgðarsendingar síðar meir. Þetta var varla tiltökumál, þegar í
hlut
ðttu verðbréf eða peningabréf, en því aðeins var þetta hægt, að bréfin
Vuru fa og póstafgreiðslumennirnir marghertir byrókratar. Ólíklegt er þó
a blaðapóstur, sem ekki mun hafa þekkst fyrr en með íslendingi 1860,
, | verið þannig skráður, nema eins og líklegt verður að teljast, að hann
1 einungis verið afgreiddur í kippum til umboðs- eða útsölumanna.
Sú vitneskja, að pósturinn sá alls ekki um dreifingu blaða um landið,
ar á nánari athugun á, hversu að því var staðið að koma blöðunum