Saga - 1997, Page 257
RITFREGNIR
255
slending, sem aðhyllst hafi kenningar kvekara, og varla hefur hann orðið
a Vegi þeirra sem hér ræðir um.
Enn er eitt, sem mig langar að vekja athygli á að marggefnu tilefni.
engi tíðkaðist hérlendis að rita og tala um Bandafylkin í Norður Ameríku,
SVo °g einstök fylki þar. Var þetta sjálfsagt gott og blessað, þegar menn
v°ru sjálfum sér samkvæmir í þessari orðanotkun. - Nú er einvörðungu
ao um Bandaríki Norður Ameríku. En svo eru margir, fréttamenn og
rir/ sem tala um fylki og fylkisstjóra í sömu Bandaríkjum, þegar eðlilegt
Vasri að tala um einstök ríki innan þeirra og ríkisstjóra (fyrir State og
^overnor).
Minnst er á að rithöfundurinn Benedicte Arnesen-Kall hafi komið hingað
1 iands í kynnisför sumarið 1867 og hún kölluð dönsk ferðakona. Hún
pðr aþnars alíslensk í föðurætt, dóttir orðabókahöfundarins og rektorsins
a * Arnasonar frá Holti undir Eyjafjöllum. Hann var bróðir frú Valgerð-
r Arnadóttur Briem, ættmóður Briemanna.
jj.. rnætti koma skýrar fram en gerir í ritinu, að umsvif Hammers á
lupavogi um 1870, þegar hann hugðist koma sér þar upp bækistöð fyrir
alveiðar og annars konar útveg, hafa án alls efa mestu um það ráðið,
Pegar póstskipið var látið koma þar við.
]e ^arnan er s)a gömlu nafngiftina Gandvík hafða um Hvítahafið. En
guskip íslenskra kaupmanna voru iðulega svokölluð Arkangelsk-för, þ. e.
rkbygggar 0g þunglamalegar skútur, byggðar til þess að þola ísrekið á
vítahafinu og hafísinn við Island.
essi tíningur verður látinn nægja um þetta ágæta rit, sem ég leyfi mér
nn og aftur að mæla hið besta með þeim til fróðleiks og skemmtunar,
^ m kunnu t.d. að meta Sögupætti landpóstanna. Þeir voru að vísu einkum
yggðir á munnmælum, minningum og alþýðufróðleik. Þetta rit aftur á
1 a bestu fáanlegum skjallegum heimildum. Engu að síður eiga þessi
’Þarga og áhugaverða snertifleti, eins og nærri má geta.
Bergsteinn Jónsson
Ágúst Böðvarsson: LANDMÆLINGAR OG KORTA-
GERÐ DANA Á ÍSLANDI. UPPHAF LANDMÆLINGA
ÍSLANDS. Landmælingar fslands. Reykjavík 1996. 316
bls. Myndir, kort og skrár.
Það
v^.^ITla með nokkrum sanni halda því fram að kortasögu íslands hafi
Th ° ^err* n°Ehuð góð skil. Einn af hinum mörgu þráðum sem Þorvaldur
frá°r°^^Sen ra^tr 1 Efl«íf/ræðissógu íslands I—IV (1892-1904) var kortasagan
uPphafi og fram á hans dag og í hinu mikla og glæsilega tveggja binda