Saga - 1997, Page 258
256
RITFREGNIR
verki Haraldar Sigurðssonar, Kortasögu íslands (1971 og 1978), er korta'
sagan fram að útgáfu íslandskorts Björns Gunnlaugssonar 1848 rakm •
máli og myndum á þann hátt sem Þorvald dreymdi um að gera. Frá hendi
Halldórs Hermannssonar komu tvær bækur er snertu kortasögu íslandS/
Two cartographers (1926) og The Cartography oflceland (1931), og á styrjaldai"
árunum síðari kom út hjá Munksgaard í Kaupmannahöfn Islands Ko’t
lægning eftir Niels Erik Norlund, forstöðumann dönsku landmælingastofn
unarinnar (Geodætisk Institut). Eru þá ótaldar greinar um efnið.
í bók Norlunds er kortasagan sögð frá elstu þekktu kortunum af land
inu og birtar myndir af þeim merkustu til að sýna framvinduna. Bókinn’
lýkur með umfjöllun um landmælingar og kortagerð Dana á íslandi a
fyrstu fjórum áratugum þessarar aldar en fyrir þeim stóð mælingadei
danska herforingjaráðsins, sem á fjórða áratugnum var breytt í sérstaka
stofnun, Geodætisk Institut. Aftan við textann er bundinn glæsilegasti a
rakstur þeirrar vinnu, áttatíu og sjö kortblöð, svokölluð Atlasblöð af Is
landi í mælikvarðanum 1:100 000.
Bók Ágústs Guðmundssonar fjallar um síðasta þáttinn í sögu Norlund5
og kafar dýpra í efnið. Þar sem sögu Norlunds sleppir er fjallað um 11111
svif og afskipti breska og bandaríska hersins af kortum og kortagerð her a
landi á styrjaldarárunum, um sameiginlegar mælingar kortagerðastofn
unar Bandaríkjahers (AMS) og dönsku landmælingastofnunarinnar sum
urin 1955 og 1956 og frá þætti íslendinga í öllum þessum verkefnum-
Síðan segir frá því hvernig Danirnir skiluðu verkefninu í hendur Islen
inga, frá stofnun Landmælinga íslands og vexti og viðgangi þeirrar stofn
unar allt þar til Geodætisk Institut afhenti Landmælingum íslands útgáfu^
réttinn að Islandskortunum ásamt mæligögnum, teikningum og filmum
loftljósmyndum og loftmyndum samkvæmt samningi sem var undirrita
ur 1973. I lokin segir frá komu síðustu íslensku mæligagnanna til Islan
árið 1985 en með þeim fylgdu frumteikningar af kortum, ljósmyndir
mælingastarfinu og þá einnig myndir af íslensku fólki, landslagL bæjar
húsum o.fl.
Ágúst Guðmundsson var rétti maðurinn til að segja þessa sögu. TuttugU
og fjögurra ára að aldri réð hann sig sem aðstoðarmann dönsku m
ingamannanna árið 1930 og starfaði með þeim þar til verki þeirra v
íslensku mælingarnar lauk, fyrst sem aðstoðarmaður, síðan sem lærliugur
í landmælingum og kortagerð og þá sem fullgildur mælingamaður e
að hann hafði lokið námi, en Danirnir buðu honum til náms við mælmS'j
stofnunina í Kaupmannahöfn á árunum 1936-38. Eftir stofnun Landmæ
inga íslands 1956 var Ágúst fyrst eini starfsmaðurinn og í fullu sta
Árið 1959 varð hann forstöðumaður stofnunarinnar eftir lát Geirs G. Zoéga'
fyrrum vegamálastjóra, sem hafði gegnt því starfi fyrstur manna. Ag
gegndi forstöðumannsstarfinu til 1979 er hann lét af störfum fyrir am ^
sakir. Þá vantaði ár upp á að hann hefði starfað við landmælingar og
korta'