Saga - 1997, Side 263
RITFREGNIR
261
aukin og endurbætt 1990. Á þessu hausti bættist enn drjúgt við þá sögu
v'ð útkomu bókarinnar / Babýlon við Eyrarsund eftir Mareréti Jónasdóttur
Sagnfræðing.
f formála bókarinnar (bls. 7) segir höfundur að í henni sé „sögð saga
stJórnmála- og menningarumræðu íslenskra Hafnarstúdenta á tímabilinu
893-1970 rituð eftir fundargerðum stúdentafélagsins. Sagan er ekki sögu-
e8 greining á mönnum eða málefnum en fylgir þeim fyrirvörum sem fund-
argerðunum eru settar, þær eru „fyrst og fremst skrifaðar sem skemmti-
efni en nákvæmari frásagnir skipa þar lægri sess.""
Reyndar hefur Margrét Jónasdóttir leitað mun víðar heimilda en í fund-
argerðabókum stúdentafélagsins, enda hætt við að frásögn þeirra ein
etði dugað skammt í svo mikið verk sem hér er á ferðinni. Hún hefur
^neðal annars rætt við fjölda fólks sem var sjálft meira og minna tengt
sMdentafélaginu/ leitað í blöð og tímarit, ævisögur og endurminningar
Sv° eúthvað sé nefnt. í upphafi er rakin lauslega saga íslenskra mennta-
^nanna í Kaupmannahöfn og aðbúnaður þeirra, en þar nutu þeir svo-
a|laðs Garðstyrks allt frá því að Friðrik konungur annar lét það boð út
ganga á Þorláksmessu árið 1579, „að íslenskir stúdentar skyldu hafa for-
§ang að styrknum" (bls. 17). Þau forréttindi höfðu svo íslenskir stúdentar í
anpmannahöfn fram til 1918. Saga íslenskra stúdenta í Kaupmannahöfn
Ir auðvitað miklu lengri en saga íslensks stúdentafjelags, og liggur því eðli-
frSa st°r hluti þeirrar sögu utan viðfangsefnis bókarinnar, sem er fyrst og
le msf sa8a stúdentafélagsins. Hún er rakin frá aðdraganda þess og form-
b ®ri st°fnun þann 21. janúar 1893 uns forsendur þess voru brostnar í árs-
yrjun 1970. Það var upphaflega stofnað til að „auka og efla fjelagsskap
^ðal allra íslenskra stúdenta. Það á að gefa þeim kost á að kinnast og
ja sér ræðuhöld, vekja og glæða áhuga þeirra á bókmenntum og öðr-
menningarmálum, en þó einkum öllum þeim málum er varða fsland.
a að gefa mönnum kost á að fjalla um þessi mál í ræðu og riti," eins
g kveðið var á í lögum þess (bls. 48). Það var með öðrum orðum hrein-
taður menntamannaklúbbur, lengstum einrátt karlasamfélag og liðu
q P sext>u ár þar til fyrsta konan hélt framsöguerindi á fundi" (bls. 49).
8 það var ekki bara félagsskapur þeirra sem stunduðu nám við Hafnar-
þ ° a' 1 það máttu allir ganga sem höfðu stúdentspróf, en engir aðrir.
6Ssir ^arlmenn, flestir ungir og verðandi embættismenn íslands, höfðu
Ust Vlta^ mar8t að segja um „öll þau mál er vörðuðu ísland," þeir skipt-
deil' ancisiæðar fylkingar og hópa og umræður þeirra voru endurómur af
ísl Uni samtlðarinnar. Þar má finna brot af öllum helstu deilumálum
P^ndinga á þeim tæplega áttatíu árum sem íslenskt stúdentafjelag var til í
upmannahofn, deilur um valtýsku og heimastjórn, deilur um heims-
1 tif hægri og vinstri, deilur um bandarískar herstöðvar á fslandi og
0 ?ntshafsbandalagið, um endurheimt íslensku handritanna í Árnasafni
Par má að lokum greina öldur alþjóðlegrar stúdentabaráttu, en einmitt