Saga - 1997, Síða 264
262
RITFREGNIR
nýjar hugmyndir og aðstæður sem áttu upptök í henni gengu loks af félags
skapnum dauðum.
Nú væri í sjálfu sér saga þessara umræðna í menntamannaklúbbi 1
Kaupmannahöfn, þar sem mál voru oftar en ekki flutt með nokkrum ga*sa'
ekki svo merk eða nýstárleg, þrátt fyrir margar velskrifaðar fundargerðit
og snörp orðaskipti, ef hún væri rakin ein og sér. Saga stofnunar eða félags
skapar verður áhugaverð ef hún endurspeglar jafnframt aðra og stærri
sögu. Og það hefur höfundi tekist mjög vel að mínu mati. Hvert deilum
er ávallt sett í gott sögulegt samhengi, sjálfum atburðunum sem leiddu a
sér umræðurnar eru gerð vandleg skil, þannig er sögð stjórnmálasaga Is
lands nær síðustu aldamótum, þar er gerð góð grein fyrir ástandi í heims
málum um miðbik þessarar aldar, handritamálið rakið. Og það er mjog
mikilvægt. Einhverjir kynnu ef til vill að segja sem svo að óþarfleSa
margt sé sagt um það sem allir ættu að vita. En það er nú einmitt merg
urinn málsins, að valtýskan á íslandi eða deilan um íslensku handritm
Árnasafni, svo eitthvað sé nefnt, eru æðimikið í þoku hjá mörgum. Margr
Jónasdóttir hefur valið þann frásöguhátt að tala ekki niður til lesen
sinna, reikna ekki með að þeir viti allt of vel það sem þeir „ættu" að vita
að einhverra mati. í stað þess setur hún orð og deilur Hafnarstúdenta
félagslegt og sögulegt samhengi.
Og svo eru auk þess í bókinni margar og skemmtilegar sögur, þvl lS
lenskir stúdentar í Kaupmannahöfn gerðu annað og meira en að sitja og
brjóta tilveruna til mergjar, eins og nafnið bendir til sem þeir gáfu Kaup
mannahöfn, Babýlon við Eyrarsund. Þar voru auðvitað tækifæri til bVL’rS
konar holdlegrar kæti langt umfram það sem þorpskornið Reykjavl
hafði upp á að bjóða. Fyrir vikið varð mörgum hált á svelli, dagaði upp1
námsbrautinni og endaði jafnvel í einhverju borgarsíkinu. Margar þj°
sagnakenndar frásagnir, sem gengið hafa manna á meðal um árabil, u
fræga kvennamenn og drykkjuberserki eru festar á prent í þessari '
svo er einnig um margháttaðan skemmtikveðskap sem einungis he
verið til í uppskriftum eða í geymst í minni.
Svo margar eru munnmæla- og goðsagnir um lifnað og ólifnað Hafna^
stúdenta, að seint verða þeim öllum gerð full skil. Því finnst vafalaust ein^
hverjum að einhvers staðar hefði mátt leita frekari fanga, birta fleirí myn
ir, meiri kveðskap o.s.frv. Verk af svipuðum toga og / Babýlon við f'.Vrar
sund verður nefnilega seint gert svo öllum líki. Ég leyfi mér þó að ful y
að í heild er þessi „saga íslensks stúdentafjelags í Kaupmannahöfn" mik1
vel unnið verk, hún er rituð af smekkvísi á hreinu og tilgerðarlausu n '
öll framsögn skýr og skilmerkileg, túlkun og meðferð heimilda 1
máta og efni valið með hliðsjón jafnt af upplýsinga- sem skemmbg
Sagnfræðirit eiga stundum til að verða þurr aflestrar og jafnvel leiðm '
kannski fyrst og fremst sökum einhverrar misskilinnar trúmennsku
unda við prinsíp fræðigreinarinnar. í þessari bók fara ánægjulega sa