Saga - 1997, Page 272
270
RITFREGNIR
glöggskyggni blaðsins í efa dregin, en það hefði eytt allri tortryggm og
verið viðeigandi að styðjast einnig við gjörðabækur bæjarstjórnar.
Þá er vandséð hvernig blaðið ísafold gat árið 1916 sagt frá rafmagns
framleiðslu einkastöðva árið 1917, sem að sögn „nam um 200 hestöflum
(bls. 42, tilvísun 49). En e.t.v. er skýringin sú að heimildarinnar um ári
1917 er að leita í næstu tilvísun á eftir. Þar er vitnað í Vísi 27. júní 195h
eða um það leyti sem menn máttu minnast 30 ára afmælis Rafmagnsveit
unnar.
Á einum stað er fjallað um lækkandi verð á rafmagni á tímabilinU
1937-54 (bls. 196-97). f tilvísun kemur fram að stuðst er við Morgunblaðt
árið 1954. Vel má vera að ekkert sé við útreikningana að athuga. Það kem
ur þó ekki fram - hvorki í texta né tilvísun - hvert var tilefni þeirra, hver
reiknaði og ekki heldur hvort tilgreind ár eru vel til samanburðar fallin-
Bókin er prýdd fjölmörgum Ijósmyndum og myndefni af öðru tagi sern
höfundur hefur valið af smekkvísi og raðað niður í samræmi við efm
hverju sinni. Það heyrir til undantekninga að gera megi athugasemdir þ"r
við. Finna má örfá dæmi þess að myndatexti segi frá einhverju sem var
verður greint í endanlegri útkomu (bls. 153). Slíkt er þó gjarnan illviðrá
anlegt fyrir höfund og sjaldnast við hann að sakast. í einu tilfelli verður
ekki betur séð en sama myndin birtist tvisvar með stuttu millibih/ þ°
ekki styðji myndaskráin þá tilgátu. í fyrra skiptið (bls. 63) gegnir myn in
tilætluðu hlutverki að mestu, en í seinna sinnið (bls. 93) verður það naUIf _
ast séð. í einu tilviki er svo vafamál hvort rétt sé lýst: „Breiðholtið í a
sýn", segir í myndatexta (bls. 210). Þar má þó fremur greina hluta Blesu
grófar og ögn af vaxandi byggð í Kópavogi. Þá segir í texta við teikning"
af Elliðaárstöð að hún sé undirrituð af Jóni Þorlákssyni. Ekki verður þa
efa dregið, en lesandinn getur þó helst greint undirskriftina „G. Hhð
ef vel er rýnt (bls. 50). En myndatextar eru langflestir með miklum ág*
um, fræðandi, og sumir þar á ofan hinir líflegustu (t.d. bls. 67, 107)-
eins örfáir mega kallast harðir undir tönn (t.d. bls. 125).
Auk annars, sem að framan er nefnt, prýðir bókina skrá um skilgrein^
ingar á helstu hugtökum í raffræði og raforkukerfum, sem kemur í sun
um tilvikum að góðum notum við lesturinn. Þá getur að líta samante
ensku, ítarlega myndaskrá og loks nafnaskrá. Allur frágangur ritsins ^
stórum dráttum með ágætum. Prófarkalestur hefur tekist þannig n
prentvillur eru vandfundnar og má líklega telja á fingrum annarrar ha
ar. Á hinn bóginn hefði höfundur stundum mátt huga betur að ma ^
M.a. má kalla eftirfarandi fremur ankannalegt: „steinolíulampar •••
eitt helsta ljósmeti Reykvíkinga" (bls. 16), bæjarbúar „vildu verða ••• P>
meðal þjóða" (bls. 26), þegar „fréttist af þeim vildarkjörum sem >hua^_
fengu á rafmagninu" (bls. 141), var „þetta ráð tekið sökum mikillar v^.
bólgu" (bls 198), og lengst „af starfsferli Rafmagnsveitunnar gat hun e .
státað af því að búa í eigin húsakynnum" (bls. 207). Þá verður það a