Morgunblaðið - 18.12.2009, Side 49

Morgunblaðið - 18.12.2009, Side 49
Menning 49 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 2009 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Stormar og styrjaldir - Sturlunga Einars Kárasonar (Söguloftið) Lau 9/1 kl. 17:00 Fös 22/1 kl. 20:00 Sun 31/1 kl. 16:00 Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið - sýningum lýkur í vor) Mán28/12 kl. 20:00 U síðasta sýn. Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Uppáhald jólasveinanna (Hvíta sal og skála) Sun 20/12 kl. 12:00 Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik (Söguloftið) Sun 20/12 kl. 14:00 U uppáhald jólasveinanna kl 12:00 Brúðarræninginn (Söguloftið) Fös 15/1 kl. 21:00 U Lau 30/1 kl. 20:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Ástardrykkurinn Fös 15/1 kl. 20:00 næstsíðasta aukas. Lau 23/1 kl. 20:00 síðasta aukas. Munið gjafakortin - gefið Ástardrykk í jólagjöf! Hellisbúinn Mið 30/12 ný aukas. kl. 20:00 Lau 9/1 ný aukas. kl. 19:00 Vinsælasti einleikur allra tíma! Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Endalaus - Febrúarsýning2010 (Stóra sviðið) Fim 4/2 frums. kl. 20:00 Sun 7/2 kl. 20:00 Sun 14/2 kl. 20:00 Sun 21/2 kl. 20:00 Sun 28/2 kl. 20:00 Sun 7/3 kl. 20:00 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F LEIKARINN Jake Gyllenhaal er í ástarsorg eftir að Reese Witherspoon batt enda á samband þeirra. Gyllenhaal og Witherspoon voru saman í tvö ár og hafði hann í hyggju að biðja hennar á næst- unni. „Þetta braut hjarta hans. Hún fann þrýstinginn frá honum að ganga í hjónaband en var ekki tilbúin. Hún gat ekki gefið Jake nóg og guggnaði. Jake vildi hana alla,“ sagði heimildarmaður Us Weekly. Witherspoon á tvö börn, tíu og sex ára, með fyrrverandi manni sínum, leikaranum Ryan Phil- lippe. „Hún hafði áhyggjur af því að þau ættu ekki nægilega margt sameiginlegt. Henni fannst hún gefa Jake alla sína orku og börninn fengju ekki nóg. Hann var góður við börnin en henni fannst hann ekki skilja nógu vel hvað það þýddi að vera tveggja stjúpbarna faðir.“ Sambandi þeirra lauk fyrr í mánuðinum og skildu þau sem vinir. Reese Witherspoon Jake Gyllenhaal Í ástarsorg TÓNLISTARKONAN Lily Allen heldur rómantíkinni við með því að skreppa í stutt frí með unnustanum. Hún og smiðurinn Sam Cooper hafa verið saman í nokkra mánuði og vinna vel í því að halda ástalífinu öflugu á meðan hún er fjarverandi vegna tónleika- ferða. „Ég hef verið í sambandi í sex eða sjö mánuði og við látum það ganga. Ef ég er að túra í Evrópu flýgur Sam til mín á föstudagskvöldi þegar hann hefur lokið vinnu og er hjá mér yfir helgina. Svo tölum við saman tvisv- ar til þrisvar á dag í síma,“ sagði Allen um sambandið. Hin 24 ára söngkona sagði nýlega frá því að hún ætlaði bráðlega að taka tveggja ára frí frá tónlistar- iðnaðinum og hlakkar hún til að lifa eðlilegu lífi aftur. „Ég er ekki að setjast í helgan stein, ég er bara að lifa lífinu og það er síbreytilegt. Ég meina, hvers vegna vinnum við svona mikið? Til að sjá okkur fyrir heimili. Ég á nú þegar heimili og mig langar til að lifa í því um tíma. Ég vil eignast börn, búa í sveitinni og það er mitt takmark, ég er engin framakona.“ Öflugt ástalíf Reuters Ástfangin Allen vill eðlilegt líf. 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Fjölskyldan - ágúst í Osagesýslu (Stóra sviðið) Fös 18/12 kl. 19:00 Sun 3/1 kl. 19:00 Fim 21/1 kl. 19:00 Lau 19/12 kl. 19:00 Fös 8/1 kl. 19:00 Sun 24/1 kl. 19:00 Þri 29/12 kl. 19:00 Lau 9/1 kl. 19:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Mið 30/12 kl. 19:00 Sun 17/1 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 19:00 Sýningin er þrír þættir, hver 1 klst að lengd. Hlé eftir 1. og 2. þátt. Söngvaseiður (Stóra sviðið) Sun 27/12 kl. 14:00 Sun 3/1 kl. 14:00 Sun 17/1 kl. 14:00 Sun 27/12 kl. 19:00 Sun 10/1 kl. 14:00 Sun 24/1 kl. 14:00 Vinsælasti söngleikur ársins - tryggðu þér miða strax Jesús litli (Litla svið) Lau 19/12 kl. 21:00 9.K Þri 29/12 kl. 21:00 aukas Lau 9/1 kl. 20:00 Sun 20/12 kl. 20:00 aukas Mið 30/12 kl. 19:00 Sun 10/1 kl. 20:00 Þri 29/12 kl. 19:00 Sun 3/1 kl. 20:00 Snarpur sýningartími. Síðasta sýning leikársins 10. janúar. Harry og Heimir (Litla sviðið) Fös 18/12 kl. 19:00 49.K Fös 15/1 kl. 19:00 Lau 23/1 kl. 22:00 Fös 18/12 kl. 22:00 50.K Lau 16/1 kl. 19:00 Sun 24/1 kl. 20:00 Lau 19/12 kl. 16:00 Lau 16/1 kl. 22:00 Fös 29/1 kl. 19:00 Sun 27/12 kl. 22:00 Sun 17/1 kl. 20:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Mán 28/12 kl. 19:00 Fim 21/1 kl. 20:00 Lau 30/1 kl. 22:00 Fös 8/1 kl. 19:00 Fös 22/1 kl. 20:00 Sun 31/1 kl. 20:00 Fös 8/1 kl. 22:00 Lau 23/1 kl. 19:00 Rautt brennur fyrir (Nýja svið) Þri 29/12 kl. 20:00 síðasta sýn Ekki við hæfi barna. Síðasta sýning 29. des Djúpið (Litla svið/Nýja svið) Mið 30/12 kl. 21:00 síðasta sýn Síðustu sýningar! Sýningartími: 1 klst, ekkert hlé. Fjölskyldan – mundu lystauka í hlé Gjafakort Borgarleikhússins – gjöf sem lifnar við GJAFAKORT ÞJÓÐLEIKHÚSSINS Einstakt tilboð til jóla ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Fös 8/1 kl. 20:00 Fim 21/1 kl. 20:00 Fös 15/1 kl. 20:00 Fös 22/1 kl. 20:00 Nýjar sýningar komnar í sölu! Oliver! (Stóra sviðið) Lau 26/12 kl. 20:00 Frums. Sun 3/1 kl. 20:00 6. K Lau 23/1 kl. 15:00 Sun 27/12 kl. 16:00 Aukas. Lau 9/1 kl. 16:00 Aukas. Fös 29/1 kl. 19:00 Sun 27/12 kl. 20:00 2. K Lau 9/1 kl. 20:00 7. K Lau 30/1 kl. 15:00 Þri 29/12 kl. 20:00 3. K Sun 10/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 30/1 kl. 19:00 Mið 30/12 kl. 20:00 4. K Sun 10/1 kl. 20:00 8. K Lau 6/2 kl. 15:00 Lau 2/1 kl. 16:00 Aukas. Fim 14/1 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 19:00 Lau 2/1 kl. 20:00 5. K Lau 16/1 kl. 15:00 Sun 3/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 16/1 kl. 19:00 Gjafakort á tilboðsverði til jóla! Sindri silfurfiskur (Kúlan) Sun 27/12 kl. 15:00 Þri 29/12 kl. 15:00 Mið 30/12 kl. 15:00 Miðaverð aðeins 1500 kr. Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 19/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 14:30 Sun 20/12 kl. 13:00 Lau 19/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 11:00 Sun 20/12 kl. 14:30 Aukasýningar komnar í sölu! Ókyrrð (Kassinn) Þri 29/12 kl. 20:00 Mið 30/12 kl. 20:00 Gestaleikur - aðeins þessar tvær sýningar! Ð Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Lykillinn að jólunum (Rýmið) Lau 19/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 13:00 Lau 19/12 kl. 15:00 Síðustu sýningar 39 þrep (Samkomuhúsið) Fim 7/1 kl. 20:00 fors. Lau 16/1 kl. 19:00 6. k. Sun 24/1 kl. 20:00 11. k. Fös 8/1 kl. 20:00 frums. Sun 17/1 kl. 20:00 7. k. Fös 29/1 kl. 19:00 Lau 9/1 kl. 19:00 2. k Fim 21/1 kl. 20:00 8.k. Lau 30/1 kl. 19:00 Sun 10/1 kl. 20:00 3.k. Fös 22/1 kl. 19:00 9.k. Lau 30/1 kl. 22:00 Aukas Fim 14/1 kl. 20:00 4. k. Lau 23/1 kl. 19:00 10. k. Fös 5/2 kl. 19:00 Fös 15/1 kl. 19:00 5. k. Lau 23/1 kl. 22:00 Aukas Lau 6/2 kl. 19:00 Forsala er hafin Miðasala í Háskólabíói » Sími 545 2500 » www.sinfonia.is Sinfóníuhljómsveit Íslands Á undan tónleikunum leika nemendur úr Allegro Suzuki tónlistarskólanum í anddyri Háskólabíós. Í dag og á morgun » Jólatónleikar Fös. 18.12. kl. 17.00 - Uppselt Fös. 18.12. kl. 19.00 - Örfá sæti laus Lau. 19.12. kl. 14.00 - Uppselt Lau. 19.12. kl. 17.00 - Uppselt Stjórnandi: Bernharður Wilkinson Sögumaður/söngvari: Páll Óskar Hjálmtýsson Einleikarar: Rannveig Marta Sarc & Sólveig Steinþórsdóttir Kórsöngur: Graduale Nobili Kynnir: Trúðurinn Barbara Leroy Anderson: Jólaforleikur Howard Blake: Snjókarlinn J.S. Bach: Konsert fyrir tvær fiðlur Vinsæl jólalög KVIKMYNDIRNAR Up In the Air, Precious og Inglorious Bast- erds hafa hlot- ið þrjár tilnefn- ingar hver til hinna árlega SAG-verðlauna, sem eru veitt af samtökum leikara í Bandaríkj- unum. George Clooney, Vera Farmiga og Anna Kendrick eru öll tilnefnd fyrir frammstöðu sínar í Up In the Air. Leikaralið Inglourious Besterds hlýtur tilnefningu í ár, auk þess sem Christoph Waltz er tilnefndur fyrir aukahlutverk og Diane Kru- ger sem besta leikkonan í aðal- hlutverki. Verðlaunaathöfnin mun fara fram 23. janúar nk. í Los Angeles. Tilnefningar til SAG-verðlaunanna Diane Kruger

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.