Morgunblaðið - 18.12.2009, Side 52

Morgunblaðið - 18.12.2009, Side 52
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 2009 SÖNGVAKEPPNI Sjónvarpsins hefst 9. jan- úar næstkomandi og munu þær stöllur Eva María Jónsdóttir og Ragnhildur Steinunn Jóns- dóttir stýra keppninni, líkt og í ár. Keppnin fer fram í sjónvarpssal og verður allt með mjög svipuðu móti yfirhöfuð og síðast, nema hvað að þættirnir verða færri. Lögin eru 15 í ár en ekki 16 líkt og síðast og verða flutt í þremur þáttum: 9., 16. og 23. jan- úar (í síðustu söngvakeppni voru 16 lög flutt í fjórum þáttum, fjögur í hverjum). Þá verður sýndur upprifjunarþáttur, farið yfir þau sex lög sem komist hafa áfram, tvö úr hverjum þætti, og loks sýndur úrslitaþáttur þar sem sigurlagið er valið. Þær Eva María og Ragnhildur Stein- unn munu fá góða gesti í heimsókn til sín og slá á létta strengi á meðan símakosning fer fram í þáttunum. Nokkur kunnugleg nöfn eru á lista yfir laga- höfunda og flytjendur í ár en markverðast hef- ur þótt að Bubbi Morthens sé meðal höfunda. Hvanndalsbræður munu flytja eitt laganna og Evróvisjón-kempan Örlygur Smári á lag í keppni, nema hvað. Af þekktum söngvurum má nefna Heru Björk, Jógvan Hansen og Matthías Matthíasson, þ.e. Matta úr Pöpunum. Úrslita- þátturinn verður sýndur í Sjónvarpinu 6. febr- úar. Ræðst þá hverjir verða sendir fyrir Íslands hönd í Evróvisjónkeppnina sem haldin verður í Noregi á næsta ári. helgisnaer@mbl.is Kemst Bubbi til Noregs? Morgunblaðið/Golli Hera Björk Náði langt í danskri forkeppni. Morgunblaðið/Eggert Eurobandið Örlygur Smári og félagar sigruðu 2008. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Bubbi Kóngurinn á lag í keppni.  Fimmtán lög verða flutt í þremur þáttum Söngvakeppni Sjónvarpsins á næsta ári  Keppnin verður nánast með sama sniði og síðast  Sigurlagið valið 6. febrúar Þáttur sýndur 9. janúar 1. „The One“. Höfundur Birgir Jóhann Birgisson, flytjandi Íris Hólm. 2. „In the future“. Höfundar Bryndís Sunna Valdimarsdóttir og Daði Georgsson, flytjandi Karen Pálsdóttir. 3. „You are the one“. Höfundur Haraldur G. Ásmundsson, flytjandi Kolbrún Eva Viktorsdóttir. 4. „You knocked upon my door“. Höf- undur Jóhannes Kári Kristinsson, flytj- andi Sigurjón Brink. 5. „Out of sight“. Höfundur Matthías Stef- ánsson, flytjandi Matthías Matthíasson. Þáttur sýndur 16. janúar 6. „Now and forever“. Höfundur Albert G. Jónsson, flytjandi Edgar Smári Atlason. 7. „I believe in angels“. Höfundur Halldór Guðjónsson, flytjandi Sigrún Vala Bald- ursdóttir. 8. „Gefst ekki upp“. Höfundur Haraldur V. Sveinbjörnsson, flytjendur Menn árs- ins. 9. „One more day“. Höfundar Óskar Páll Sveinsson og Bubbi Morthens, flytjandi Jógvan Hansen. 10. „Gleði og glens“. Höfundur Rögnvald- ur Rögnvaldsson, flytjendur Hvanndals- bræður. Þáttur 23. janúar 11. „Komdu til mín á morgun“. Höfundur Grétar Sigurbergsson, flytjandi Anna Hlín. 12. „Þúsund stjörnur“. Höfundur Jóhannes Kári Kristinsson, flytjandi Arnar Jónsson. 13. „Waterslide“. Höfundur og flytjandi Sigurjón Brink. 14. „Every word“. Höfundur og flytjandi Steinarr Logi Nesheim. 15. „Je Ne Sais Quoi“. Höfundar Örlygur Smári og Hera Björk Þórhallsdóttir, flytj- andi Hera Björk. Lagalistinn ÞETTA SÖGÐU LESENDUR Á KVIKMYNDIR.IS “FANTA GÓÐ MYND MÆLI MEÐ HENNI” “MEGASNILLD. FÍLAÐI HANA Í BOTN.” “SNILLDAR SCI FI” SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI EKKI VIÐ HÆFI UNGRA BARNA Sýnd með íslensku og ensku tali SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI GERRARD BUTLER OG JAMIE FOXX Í EINHVERRI MÖGNUÐUSTU HASARMYND Á ÞESSU ÁRI! FRÁ LEIKSTJÓRA THE ITALIAN JOB FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR EVENT HORIZON SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI LET’S BE HONEST, KILLING IS THIS FILM’S BUSINESS...AND BUSINESS IS GOOD. CHRIS NASHAWATY / ENTERTAINMENT WEEKLY “ROARING ACTION.” KYLE SMITH / NEW YORK POST HÖRKU HASARMYND FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR MATRIX ÞRÍLEIKINN EINHVER FLOTTUSTU BARDAGAATRIÐI SEM SÉST HAFA Í LAAANGAN TÍMA! JÓLAMYNDIN Í ÁR JIM CARREYfer gersamlega á kostum FRÁBÆR SPENNUMYND Í ANDA SCREAM OG I KNOW WHAT YOU DID LAST SUMMER ÞÆR ÆTLA AÐ REYNA AÐ ÞAGA YFIR LEYNDARMÁLI DAUÐANS! TVEIR VINIR TAKA AÐ SÉR 7 ÁRA TVÍBURA MEÐ ÁKAFLEGA FYNDNUM AFLEIÐINGUM OldDogs JOHN TRAVOLTA OG ROBIN WILLIAMS FARA Á KOSTUM Í ÞESSARI SPRENGHLÆGILEGU MYND SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI BYGGT Á HINNI GRÍÐAR- LEGU VINSÆLU BÓKASERÍU STEPHENIE MEYER ÞRIÐJA STÆRSTA FRUMSÝNINGAR- HELGI ALLRA TÍMA Í USA STÆRSTA BÍÓOPNUN Í USA Í ÁR! VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI, 2 VIKUR Í RÖÐ! SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ / ÁLFABAKKA olddogs kl. 4-6-8D-10:10D l DIGITAL olddogs kl. 8 - 10:10 LÚXUS sororityrow kl. 8 -10:20 16 ninjaassassin kl. 8 - 10:10 16 thetwilight2newmoon kl. 5:30-8-10:30 12 thetwilight2newmoon kl. 5:30 LÚXUS achristmascarolm.ísl.tali kl.3:403D 7 achristmascarolm.enskutali kl.5:503D ótextuð 7 achristmascarolm.ísl.tali kl.3:40-5:50 7 achristmascarolm.enskutali kl.8 7 pandorum kl.5:50 16 law abiding citizen kl.10:10 16 upp (up) kl.3:40 l aVatar kl. 5 - 8 - 11 l thetwilight2newmoon kl. 5 12 old dogs kl. 8 - 10 l / KEFLAVÍK the twilight 2 new moon kl. 8 12 law abiding citizen kl. 10:40 16 paranormal actiVity kl. 8 16 pandorum kl. 10 16 more than a game kl. 5:50 7 a christmas carol m. ísl. tali kl. 5:50 7 / SELFOSSI / KRINGLUNNI old dogs kl.4 -6-8-10 l DIGITAL sorority row kl.8 -10:20 16 ninja assassin kl.10:40 16 the twilight new moon kl.3 -5:30-8 12 a christmas carol m. ísl. tali kl.3:403D 7 3D-DIGITAL a christmas carol m. ensku tali kl.5:503D ótextuð 7 3D-DIGITAL the twilight 2 new moon kl. 5:40 12 old dogs kl. 8 - 10 l a christmas carol kl. 6 7 my liFe in ruins kl. 8 l ninja assassin kl. 10 16 / AKUREYRI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.