Morgunblaðið - 18.12.2009, Page 54
54 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 2009
Það verður að viðurkennast
að ég er enginn sérstakur
aðdáandi evrópskrar kvik-
myndagerðar. Reyndar
forðast ég það eins og heit-
an eldinn að horfa á menn-
ingarlegar evrópskar mynd-
ir, sem Ríkissjónvarpið er
afar duglegt að sýna. Marg-
ir eru hrifnir af þessum sýn-
ingum RÚV, og teljast vænt-
anlega menningarlegir fyrir
vikið. Sú er ástæðan fyrir
því að ég mundi seint hætta
mér út í að rökræða um evr-
ópskar myndir, veit ekki
hvort þær eru yfirleitt góð-
ar eða vondar.
Nýlega brá þó svo við að
ég horfði á heila norska
mynd, sem sýnd var á RÚV
á föstudagskvöldi. Það
föstudagskvöldið hafði ég
nefnilega ekki aðgang að
neinni annarri sjónvarps-
stöð. Bjóst auðvitað ekki við
neinu af þessari norsku
mynd, þó frekar því að ég
myndi fljótt slökkva á sjón-
varpinu og snúa mér að bók-
inni sem ég var með í kjölt-
unni. En viti menn. Áður en
við varð litið var myndinni
lokið og ég hafði varla dreg-
ið andann af spenningi (ok,
smá ýkjur) allan tímann.
Þetta var mynd um norska
einkaspæjarann Varg
Veum, virkilega vel gerð og
söguþráðurinn ágætur.
Kannski ég gefi fleiri Evr-
ópulöndum séns í fyr-
irsjáanlegri kvikmynda-
framtíð.
ljósvakinn
Varg Veum Norskur spæjari.
Norskur vargur í véum
Sigrún Ásmundar
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Bjarni Þór
Bjarnason flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt. Umsjón:
Hanna G. Sigurðardóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþátt-
ur hlustenda.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sagnaslóð: Jólahald, jóla-
siðir og jólasaga. Umsjón: Jón
Ormar Ormsson. Lesari: Sigríður
Kristín Jónsdóttir. (Aftur annað
kvöld)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Leifur Hauksson.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
13.00 Hliðar saman hliðar.
Gönguferð með Unnsteini Manú-
el Stefánssyni tónlistarmanni.
Umsjón: Marteinn Sindri Jóns-
son. (Aftur á sunnudag)
14.00 Fréttir.
14.03 Straumar: Það líður að jól-
um. Tónlist án landamæra. Um-
sjón: Ásmundur Jónsson.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Aðventa eftir
Gunnar Gunnarsson. Þorleifur
Hauksson les. (3:6)
15.25 Án ábyrgðar. Hugleiðingar
og sögur um allt milli himins og
jarðar, en þó aðallega þess á
milli að hætti Auðar Haralds og
Valdísar Óskarsdóttur. Frá 1981.
(13:15)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur
Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Aft-
ur á þriðjudag)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu: Hard
Days Night Big Band. Tónleika-
hljóðritanir frá Sambandi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Söngvarar blárrar sveiflu:
Heimshorna á milli. (e)
21.10 Hringsól: Á Ródós. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Þorvaldur
Halldórsson flytur.
22.15 Litla flugan: Golden Gate,
Bing Crosby, Bogomil Font,
Gáttaþefur. (e)
23.00 Kvöldgestir: Ragnar Schram
síðari þáttur. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
10.20 HM í handbolta
kvenna Bein útsending frá
fyrri undanúrslitaleiknum
sem fram fer í Kína.
12.00 Hlé
13.05 HM í handbolta
kvenna Bein útsending frá
seinni undanúrslita-
leiknum sem fram fer í
Kína. Úrslitaleikurinn
verður sýndur kl. 10.50 á
sunnudagsmorgun.
15.10 Leiðarljós (e)
16.35 Táknmálsfréttir
16.45 Bjargvætturinn
17.10 Tóta trúður
17.35 Galdrakrakkar (4:13)
18.00 Nýsköpun – Íslensk
vísindi (e)
18.35 Jóladagatalið –
Klængur sniðugi (e)
18.45 Jóladagatalið
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Marteinn: Munk-
urinn og skækjan (7:8)
20.50 Metsölubókin (Read
it and Weep) Bandarísk
fjölskyldumynd frá 2006.
Skólastelpan Jamie býr til
sögu um ofurhetjuna Is
sem verður óhemjuvinsæl
en það versnar í því þegar
Is verður einum of fyr-
irferðarmikil í lífi hennar.
22.15 Taggart – Svika-
mylla (Taggart: Pinnacle)
Stranglega bannað börn-
um.
23.30 Bjargvætturinn (The
Guardian) Bandarísk bíó-
mynd frá 2006. Ungur
sundkappi fer á námskeið
hjá strandgæslunni og
nýtur tilsagnar gamals
hörkutóls. (e)
01.45 Útvarpsfréttir
Íslenskir þættir eru textaðir
á síðu 888 í Textavarpi.
07.00 Barnaefni
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.35 Heimilislæknar
10.20 Lærlingurinn (The
Apprentice)
11.10 Hæfileikakeppni
Ameríku (America’s Got
Talent)
12.35 Nágrannar
13.00 Ljóta-Lety
15.15 Auðkenni (Identity)
16.00 Barnaefni
17.03 Glæstar vonir
17.28 Nágrannar
17.58 Vinir (Friends)
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.52 Íþróttir
18.59 Ísland í dag
19.16 Veður
19.25 Auddi og Sveppi
20.05 Wipeout – Ísland
21.15 Logi í beinni
22.30 Jólaleyfið (National
Lampoon’s Christmas
Vacation) Það eina sem
Clark Griswold dýrkar
meira en ferðalög með fjöl-
skyldunni er að halda jólin
hátíðleg í faðmi hennar.
En það getur stundum
verið erfitt þegar foreldr-
arnir, tengdaforeldrarnir
og hræðilegasti svili í
heimi koma í heimsókn.
00.05 Vetrarstund (Ice
Harvest) Charlie Arglist
er lögfræðingur sem
ákveður að gefa sjálfum
sér ríflega launahækkun
og stelur tveimur millj-
ónum dollara.
01.35 Tvíburaturnarnir
(World Trade Center)
03.40 Úlfur næturinnar
(Dark Wolf)
05.10 Rottufaraldur (The
Rats)
07.00 Evrópudeildin (Ge-
noa – Valencia)
17.50 Evrópudeildin (Ge-
noa – Valencia)
19.30 Gillette World Sport
Fjölbreyttur íþróttaþátt-
ur.
20.00 La Liga Report Hitað
upp fyrir leiki helgarinnar
í spænska boltanum.
Helstu viðureignir um-
ferðarinnar skoðaðar
gaumgæfilega.
20.30 Fréttaþáttur Meist-
aradeildar Evrópu
21.00 UFC Unleashed (Ul-
timate Fighter – Season 1)
21.45 World Series of Po-
ker 2009 (Main Event:
Day 8)
22.40 Poker After Dark
08.05 Speed Racer
10.15 Space Jam
12.00 I’ts a Boy Girl Thing
14.00 Speed Racer
16.10 Space Jam
18.00 I’ts a Boy Girl Thing
20.00 The Man With the
Golden Gun
22.05 The Number 23
24.00 American Pie Pre-
sents: The
02.00 Me and You and Eve-
ryone We Know
04.00 The Number 23
06.00 The Spy who Loved
Me
08.00 Dr. Phil Sjónvarps-
sálfræðingurinn dr. Phil
McGraw hjálpar fólki að
leysa öll vandamál, segir
sögur og gefur góð ráð.
08.45 Pepsi Max tónlist
12.00 Game tíví Sverrir
Bergmann og Ólafur Þór
Jóelson fjalla um allt það
nýjasta í tækni, tölvum og
tölvuleikjum.
12.30 Pepsi Max tónlist
16.35 What I Like About
You
17.00 Innlit / útlit
17.30 Dr. Phil
18.15 Fréttir
18.30 Still Standing
19.30 Fréttir
19.45 The King of Queens
20.10 Oliver Twist
22.20 30 Rock
22.45 Lipstick Jungle
23.35 Law & Order: SVU
Þáttaröð sem segir frá lífi
og glæpum í sérdeild í
New York-lögreglunni.
00.25 The King of Queens
00.50 World Cup of Pool
2008
01.40 The Jay Leno Show
17.00 The Doctors
17.45 Supernanny
19.00 The Doctors
19.45 Supernanny
20.30 Ástríður
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
22.00 NCIS
22.45 Fringe
23.30 Identity
00.15 Blade
01.00 Ástríður
01.30 Auddi og Sveppi
02.05 Logi í beinni
03.20 Fréttir Stöðvar 2
04.20 Tónlistarmyndbönd
08.00 Freddie Filmore
08.30 Kall arnarins
09.00 Tissa Weerasingha
09.30 Samverustund
10.30 In Search of the
Lords Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Blandað íslenskt
efni
13.00 Við Krossinn
13.30 Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 David Wilkerson
15.30 Robert Schuller
16.30 Tissa Weerasingha
17.00 Hver á Jerúsalem?
18.00 Tónlist
18.30 David Cho
19.00 Við Krossinn
19.30 Að vaxa í trú
20.00 Ljós í myrkri
20.30 Michael Rood
21.00 David Wilkerson
22.00 Um trúna og til-
veruna
22.30 Lifandi kirkja
23.30 Way of the Master
24.00 Freddie Filmore
00.30 Kvöldljós
01.30 Kall arnarins
02.00 Tónlist
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
16.55 Nyheter på tegnspråk 17.01 Jul i Svingen
17.25 Oisteins juleblyant 17.30 Sauen Shaun 17.40
Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Norge
rundt 18.55 KORK og Bjorn Eidsvåg 19.55 Nytt på
nytt 20.25 Detektimen: Solstorm 22.10 Kveldsnytt
22.25 Sivert Hoyem i Sentrum 23.25 Life on Mars
NRK2
14.30 Redaksjon EN 15.00/17.00/19.00/20.00
NRK nyheter 16.10 Filmavisen 1959 16.20 Vår ak-
tive hjerne 16.50 Kulturnytt 17.03 Dagsnytt 18
18.00 Eliten 18.30 Kan penger vokse på trær?
19.10 Dodsdommen 19.55 Keno 20.10 Kulturnytt
20.20 Oddasat – nyheter på samisk 20.35 NRK2s
historiekveld 21.05 JFK – saken fortsetter
SVT1
14.00 Debatt 14.45 Hemliga svenska rum 15.00
Rapport 15.05 Gomorron Sverige 16.00 Hannah
Montana 16.25 Plus 16.55 Sportnytt 17.00/18.30
Rapport med A-ekonomi 17.10/18.15 Regionala
nyheter 17.15 Go’kväll 17.45 Julkalendern: Super-
hjältejul 18.00/21.25 Kulturnyheterna 19.00 På
spåret 20.00 Snygg, sexig & singel 21.40 Playa del
Sol 22.10 Dödligt protokoll
SVT2
5.00 Musikhjälpen 16.20 Nyhetstecken 16.30
Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Noshörningarnas flytt-
firma 17.55 Rapport 18.00 Vem vet mest? 18.30
Ramp 19.00 Mamma dog i köket 19.55 Balladen
om Brobeck 20.00 Aktuellt 20.30 Trädgårdsapoteket
21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25
Rapport 21.30 Musikhjälpen extra 22.00 Colorado
Avenue 23.00 Musikhjälpen
ZDF
14.00 heute/Sport 14.15 Tierisch Kölsch 15.00
heute – in Europa 15.15 Alisa – Folge deinem Herzen
16.00 heute/Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45
Leute heute 17.00 SOKO Wien 18.00 heute 18.20
Wetter 18.25 Forsthaus Falkenau 19.15 Ein Fall für
zwei 20.15 Flemming 21.00 heute-journal 21.27
Wetter 21.30 La Bohème 23.20 aspekte 23.50
heute 23.55 heute-show
ANIMAL PLANET
10.45 The Planet’s Funniest Animals 11.40 The Nat-
ural World 12.35 Lemur Street 13.00 Monkey Bus-
iness 13.30 Pet Rescue 13.55 Pet Passport 14.25
Wildlife SOS 14.50 Aussie Animal Rescue 15.20
Animal Cops Philadelphia 16.15 Groomer Has It
17.10 Return of the Prime Predators 18.10 Animal
Cops South Africa 19.05 Untamed & Uncut 20.00
Groomer Has It 20.55 Animal Cops Philadelphia
21.50 Animal Cops South Africa 22.45 Return of the
Prime Predators 23.40 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
12.55 After You’ve Gone 14.00 My Hero 15.05 The
Weakest Link 15.50 Monarch of the Glen 17.30 Rob-
in Hood 19.00 Marc Wootton Exposed 19.30 Two
Pints of Lager and a Packet of Crisps 20.00 This Is
Dom Joly 20.30 Two Pints of Lager and a Packet of
Crisps 21.00 The Jonathan Ross Show 22.00 Marc
Wootton Exposed 22.30 Two Pints of Lager and a
Packet of Crisps 23.00 Robin Hood 23.45 Marc Wo-
otton Exposed
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Everest: Beyond the Limit 13.00 Dirty Jobs
14.00 Top Tens 15.00 Nextworld 16.00 How Does it
Work? 16.30 How It’s Made 17.00 Overhaulin’
18.00 Miami Ink 19.00 Dirty Jobs 20.00 Myt-
hBusters 21.00 Street Customs 2008 22.00 LA Ink
23.00 Forensic Factor
EUROSPORT
12.00 Football 12.30 Alpine skiing 13.45 Ski Jump-
ing 14.45 Alpine skiing 15.15 Biathlon 17.00 Ski
Jumping 18.00 Eurogoals Weekend 18.10 Alpine
skiing 19.00 Strongest Man 20.00 Bowling 21.00
Equestrian sports 22.00 Eurogoals Weekend 22.10
Poker 23.10 Rally 23.25 Xtreme Sports 23.40 YOZ
MGM MOVIE CHANNEL
9.55 Muscle Beach Party 11.30 A Gathering of Old
Men 13.00 The Angel Levine 14.45 She Knows Too
Much 16.20 Overboard 18.00 Barbershop 19.50
Stigmata 21.30 Hoodlum 23.40 Love crimes
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Arnhem 12.30 Battlefront 13.00 Big, Bigger,
Biggest 14.00 Egypt: Secret Chambers Revealed
15.00 Earth Without The Moon 16.00 Air Crash
Special Report 17.00 The Perfect Weapon 18.00
Churchill’s German Army 19.00 Seconds from Dis-
aster 20.00 Extreme Universe 21.00 Air Crash Inve-
stigation 23.00 American Skinheads
ARD
14.10 Sturm der Liebe 15.00 Tagesschau 15.10
Leopard, Seebär & Co. 16.00 Tagesschau 16.15
Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof
17.50 Das Duell im Ersten 18.20 Das Quiz mit Jörg
Pilawa 18.45 Wissen vor 8 18.50 Das Wetter 18.55
Börse im Ersten 19.00 Tagesschau 19.15 Der kleine
Lord 20.55 Tatort 22.25 Tagesthemen 22.38 Das
Wetter 22.40 Gut fürs Klima? 22.55 Muttis Liebling
DR1
14.00 DR Update – nyheder og vejr 14.10 Boogie
Mix 15.00 Boogie Listen 15.55 Den lyserøde panter
16.00 Tagkammerater 16.15 Den lille Julemand
16.30 Julefandango 17.00 Aftenshowet 17.30 TV
Avisen med Sport og Vejret 18.00 Disney Sjov 18.30
Pagten 19.00 Kim Larsen på tur 20.00 TV Avisen
20.30 Det Nye Talkshow – med Anders Lund Madsen
21.15 Robbie Williams – Let him entertain you 22.15
Fidibus 23.50 Kodenavn: Jane Doe
DR2
13.25 Univers 13.55 The Daily Show 14.20 Taggart
16.00 Deadline 17:00 16.30 Hercule Poirot 17.20
Jul på Vesterbro 17.40 Tempelriddernes hemmelig-
hed 18.30 DR2 Udland 19.00 Sherlock Holmes
19.50 Rockerne 20.00 Manden med de gyldne orer
20.25 Mit liv som Tim 20.40 Lige på kornet 21.05
Jul med Smack the Pony 21.30 Deadline 22.00 Jul
på Vesterbro 22.15 Bound 23.55 Rich Kids
NRK1
14.00 NRK nyheter 14.05 Dynastiet 15.00 NRK
nyheter 15.10 Dynastiet 16.00 NRK nyheter 16.10
Oddasat – nyheter på samisk 16.25 Kokkekamp
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
16.05 Tottenham – Man.
City (Enska úrvalsdeildin)
17.45 Chelsea – Portsmo-
uth (Enska úrvalsdeildin)
19.25 Coca Cola mörkin
19.55 Premier League
World
20.25 Premier League Re-
view
21.20 Premier League Pre-
view Hitað upp fyrir leiki
helgarinnar í ensku úr-
valsdeildinni. Athygl-
isverðar viðureignir skoð-
aðar og viðtöl tekin við
þjálfara og leikmenn.
21.50 Newcastle –
Chelsea, 1995 (PL Clas-
sic Matches)
22.20 Newcastle – Totten-
ham, 1996 (PL Classic
Matches)
22.50 Premier League Pre-
view
23.20 Liverpool – Wigan
(Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Hrafnaþing Heima-
stjórn ÍNN.
21.00 Segðu mér frá bók-
inni Þáttur þar sem rithöf-
undar kynna nýútkomnar
bækur sínar og lesa úr
þeim. Umsjón hefur Fritz
Már Jörgensson rithöf-
undur.
21.30 Anna og útlitið Anna
Gunnarsdóttir og félagar
taka venjulega Íslendinga
og fríska upp á útlitið svo
að fólk þekkir varla sjálft
sig í spegli.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
– Skipholt 50 c – www.salka.is
Frábær bók um förðun fyrir konur á öllum aldri.
Skref-fyrir-skref leiðbeiningar, ljósmyndir
og góð ráð til að gera okkur enn glæsilegri!
Metsölubók!