Fréttablaðið - 12.11.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 12.11.2011, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 Helgarblað New Store Opening OPNUM Í DAG, KLUKKAN 11:00 Í SMÁRALIND! 12. nóvember 2011 265. tölublað 11. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Fjölskyldan l Allt l Allt atvinna Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 HEILSUSKÓR St. 35-44 Fyrsta flokks innlegg Nýbýlavegur 12 & Grensásvegur 8 - Sími 517 2040 Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16 Verð 6.995.- Skoðið sýnishornin á laxdal.is Laugavegi 63 S: 551 4422 HÁTÍÐIN NÁLGAST 20% AFSLÁTTURFIMMTUDAG TIL LAUGARDAGS BASIC DRAGTIN, ALLTAF KLASSÍSK, ALLTAF FLOTT Frábær glæsidragt jafnt í veislunasem vinnuna Mörg snið stærðir 36-48Nú extra síð, pils 105 cm Alls kyns spennandi viðburðir verða á dagskrá í menningarhúsinu Hofi á Akureyri um helgina. Karla- kórinn Hekla heldur tónleika í dag klukkan 15 þar sem meginþemað er rússnesk karlakóratónlist. Þá verður barnamenningarhátíð, Börn fyrir börn, haldin á morgun klukkan 14. Sjá menningarhus.is L íf mitt á Spáni er draum-ur í dós. Það eru forrétt-indi að geta unnið við það sem manni þykir skemmti-legast,“ segir Ívar, sem er mörgum ógleymanlegur fyrir að hafa unnið allt sem hann unnið gat á sviði íþrótta, karlmennsku og fegurðar hér áður. Ívar hefur verið búsettur á Spáni síðastliðin fimmtán ár.„Það kom af sjálfu sér að ég flytti utan. Ég hafði lagt það í vana minn að lengja golftímabilið heima með því að fara á spænska golfvelli um vor og haust, en þegar að heimferð kom langaði mig aldrei til baka. Þegar ég velti þessum örlögum fyrir mér rifjast upp sumarfrí fjöl-skyldunnar á Benidorm þegar ég var ellefu ára og tilkynnti mömmu á svölum hótelsins að hér ætlaði ég að búa í framtíðinni. Þá sagði amma mér að aftur í ættum rynni spænskt blóð, sem kemur heim og saman við suðrænt útlit okkar margra og þrá mína eftir Spáni.“Ívar er PGA-golfkennari við fimm stjörnu golfparadísina Fairplay Golf Hotel & Sp á de la Luz í Andalúsíu. Staðurinn hefur margoft hlotið viðurkenn-inguna World Leading Golf Resort. „Þetta er ævintýraheimur og dálítið mikið öðruvísi en Íslending-ar eiga að venjast. Hingað kemur fólk í þyrlum til að spila golf og mikið um fræga stjórnmálamenn og stórstjörnur á borð við Shakiru og fleiri,“ segir Ívar, sem býr í lúxusvillu við golfvöllinn og er á góðum stað í lífinu. Ívar Hauksson PGA-golfkennari hættir ekki fyrr en hann skarar fram úr í einu og öllu sem hann gerir. Bestur í öllu Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Stjórn Bankasýslu ríkisins auglýsir laust til umsóknar starf forstjóra Bankasýslu ríkisins. Forstjóri skal uppfylla hæfisskilyrði 2. og 3. mgr. 6 gr. laga nr. 88/2009.Starfs- og ábyrgðarsvið: Kjararáð ákvarðar starfskjör forstjóra. Nánari upplýsingar um hlutverk forstjóra er að finna í starfsreglum stjórnar, þær má finna á heimasíðu stofnunarinnar www.bankasysla.is, en auk þess veitir Guðrún Ragnarsdóttir, stjórnarformaður Bankasýslunnar (gudrun@bankasysla.is) frekari upplýsingar um starfið. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að senda ítarlega ferilskrá,  ásamt kynningarbréfi þar sem hæfni umsækjanda er rökstudd,  á netfangið umsoknir@bankasysla.is. Umsóknarfrestur er til og með 27. nóvember nk. Menntunar- og hæfniskröfur: Bankasýsla ríkisins er ríkisstofnun með sjálfstæða stjórn sem heyrir undir fjármálaráðherra. Bankasýsla ríkisins fer með eignarhluti ríkisins í fjármála fyrirtækjum, stofnuninni er í starfsemi sinni ætlað að leggja áherslu á endurreisn og uppbyggingu öflugs innlends fjármálamarkaðar og stuðla að virkri og eðlilegri sam keppni á þeim markaði, tryggja gagnsæi í ákvarðanatöku varðandi þátttöku ríkisins í fjármálastarfsemi og tryggja virka upplýsinga miðlun til almennings. Stofnunin starfar á grundvelli laga nr. 88/2009. Bankasýslan skal hafa lokið störfum eigi síðar en 5 árum eftir að hún er sett á fót. Nánari upplýsingar má finna á vef Bankasýslunnar www.bankasysla.is Ím yn d u n ar af l / B R / F B R 11 11 fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABL AÐSINS UM FJÖLSKY LDUNA ] nóvember 2011 Fjörug stelpa Kristjana Friðbjörn sdóttir gaf nýverið út aðra bó k sína um ævintýri hinnar up pátækja- sömu Ólafíu Arndí sar. SÍÐA 6 Feðra dag ri n á morgun Feðginin Gísli Hraf n Atlason og Þorbjörg Anna Gísladóttir eru bestu vinir og verja mörgum stundum saman. SÍÐA 2 spottið 16 SÍFELLT AÐ BÆTA SIG Íþróttamaðurinn Kristján Magnús Karlsson æfir alla daga vikunnar nema sunnudaga enda er aðaláhugmálið hans að bæta sig, jafnt í íþróttunum sem í öðru sem hann tekur sér fyrir hendur. Foreldrar Kristjáns töldu að þroskahömlun hans myndi standa í vegi fyrir að hann gæti stundað íþróttir en Kristján er ekki maður sem gefst upp. Sjá síðu 36 og 38. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Veröld sem var stríðsárin 34 DÓMSMÁL Móðir drengs, sem þurfti að þola gróft kynferðis ofbeldi í áraraðir, var vöruð sterklega við að láta drenginn í hendur brota- mannsins fyrir níu árum. Við hús- leit hjá manninum, sem var dæmd- ur barnaníðingur, fundust þá kynferðis legar myndir af börnum og jafnframt myndir af drengnum í fangi hans. Þetta kemur fram í dómnum yfir manninum, sem dæmdur var í sex og hálfs árs fangelsi á fimmtudag. Þar var hann fundinn sekur um að hafa misnotað drenginn gróflega frá því að hann var tíu ára til fjór- tán ára aldurs. Brotin stóðu allt þar til á þessu ári. Maðurinn hefur hlotið nokkra dóma fyrir kynferðisbrot. Hann gekkst fyrst undir sektargreiðslu fyrir vörslu kynferðislegra mynda af börnum 1998, hlaut eins árs fang- elsisdóm í Hæstarétti 2001 fyrir að misnota tvo drengi, tólf og þrettán ára, og hlaut á árunum 2002 og 2007 dóma fyrir að hafa kynferðislegt myndefni af börnum í sinni vörslu. Vegna málsins sem kom upp 2002 var gerð húsleit hjá manninum og fundust þá myndir af honum með drenginn í fanginu. Sá var frændi sambýlismanns hans. Þetta varð lögreglu tilefni til að vara móðurina við því „að láta hann aldrei í hend- urnar á þessum mönnum eftirlits- lausan“, að því er segir í dómnum. Móðirin hélt hins vegar áfram að senda drenginn reglulega á heimili mannanna og eftirfylgni af hálfu yfirvalda var engin. Björgvin Björgvinsson, yfir- maður kynferðisbrotadeildar lög- reglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að lögreglumanninn sem rannsakaði málið reki ekki minni til að málið hafi verið tilkynnt barna- verndaryfirvöldum. Líklega hafi svo ekki verið. „Í þessu tilviki var líklega látið duga að upplýsa móður drengsins um áhyggjur lögreglu, enda drengurinn ekki inni í rann- sókn málsins að neinu leyti,“ segir Björgvin. Með hliðsjón af því sem síðar kom í ljós segir Björgvin þó að hugsanlega hefði mátt setja barna- verndaryfirvöld inn í málið, og það kunni að gefa tilefni til að fara yfir verklag í málum sem þessum. - sh Móðirin vöruð við níðingnum Lögregla varaði árið 2002 móður ungs drengs við að láta hann í hendur manns sem síðan braut gróflega gegn honum. Barnaverndaryfirvöld ekki látin vita. Gefur tilefni til að fara yfir verklag að mati lögreglu. Dauðarefsingar á undanhaldi Löndum fækkar sem leyfa dauðarefsingar. stjórnmál 28 Grét yfir sögulokum Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur lagði líf og sál í skrif bókarinnar Jójó. bækur 26 Munaðarlausir risar dýralíf 40 Leikmyndin er áfall leikhús 32 Eru varasöm efni í jólagjöfinni? fyrir Góð ráð græn jól Veldu smart – veldu Svansmerkt! Það besta fyrir barnið þitt Góð ráð fyrir græn jól Fylgir Fréttablaðinu í dag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.