Fréttablaðið - 12.11.2011, Blaðsíða 56
12. nóvember 2011 LAUGARDAGUR
Iðjuþjálfun
Laus er til umsóknar staða sviðsstjóra í iðjuþjálfun í
starfsendurhæfingu. Sviðsstjóri ber ábyrgð á skipulagi og
framkvæmd iðjuþjálfunar á sviðinu í samráði við for-
stöðuiðjuþjálfa.
Hæfnikröfur: Próf í iðjuþjálfun frá skóla viðurkenndum
af Heimssamtökum iðjuþjálfa (WFOT) og með íslenskt
starfsleyfi og löggildingu. Æskilegt er að sviðstjóri hafi að
lágmarki 3 ára starfsreynslu, góða skipulagshæfileika og
færni í samskiptum.
Launakjör samkvæmt kjarasamningi Iðjuþjálfafélags Íslands
og fjármálaráðherra auk stofnanasamnings Iðjuþjálfafélags
Íslands og Reykjalundar.
Nánari upplýsingar veitir Lilja Ingvarsson forstöðuiðjuþjálfi í
síma 585-2153 liljaing@reykjalundur.is
Sjúkraliði
Laus er til umsóknar 100% staða sjúkraliða. Viðkomandi
þarf að hafa starfsleyfi sem sjúkraliði á Íslandi.
Starfið felst í umönnun sjúklinga af öllum sviðum stofnun-
arinnar og er æskilegt að viðkomandi hafi því víðtæka og yfir-
gripsmikla þekkingu og reynslu. Um vaktavinnu er að ræða.
Laun samkvæmt kjarasamning Sjúkraliðafélags Íslands og
fjármálaráðherra.
Upplýsingar um störfin veita Sigurlaug Arngrímsdóttir,
hjúkrunarstjóri (sigurlauga@reykjalundur.is) og Lára M.
Sigurarðadóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar
(laras@reykjalundur.is)
Umsóknir um störfin ásamt ferilskrá berist til Láru M.
Sigurðardóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar
(laras@reykjalundur.is)
Umsóknarfrestur er til 26.11.2011
Umsóknarform og upplýsingar um Reykjalund má finna á
heimasíðunni www.reykjalundur.is
Á Reykjalundi er unnið í þverfaglegir teymisvinnu þar sem
áhersla er lögð á skjólstæðingsmiðaða nálgun og heildræna
sýn. Krafist er góðrar hæfni í mannlegum samskiptum,
frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
»
»
»
»
»
»
»
»
»
»
»
»
»
»
»
»
»
Spennandi störf við
Háskólann á Bifröst
HÁSKÓLINN Á BIFRÖST
Starfssvið
• Leiðandi hlutverk í áframhaldandi þróun og
uppbyggingu kennslu á sviði viðskiptafræði
• Leitun tengsla við innlendar og erlendar
stofnanir um nám og rannsóknir
• Umsjón, ásamt aðstoðarrektor, með
námskeiðum og kennslu á sviði
viðskiptafræði
• Kennsla og rannsóknir á sérsviði umsækjanda
Reynsla og hæfniskröfur
• Reynsla af rannsóknum og kennslu
á háskólastigi
• Reynsla úr atvinnulífi
• Frumkvæði, forystueiginleikar
og lipurð í mannlegum samskiptum
Starfssvið
• Náið samstarf með kennslustjóra,
aðstoðarrektor, starfsfólki stjórnsýslu
og akademískum starfsmönnum skólans
• Samskipti við nemendur
• Skipulagning námslína og einstakra
námskeiða
• Skipulagning kennslu, prófa
og meistaravarna
• Þátttaka í áframhaldandi þróun
og uppbyggingu meistaranáms
Reynsla og hæfniskröfur
• Meistarapróf eða sambærileg menntun
• Góð enskukunnátta
• Starfsreynsla á sviði akademískrar
stjórnunar eða kennslu
• Frumkvæði og lipurð í mannlegum
samskiptum
• Sjálfstæð hugsun og skipulagshæfileikar
Umsóknir ásamt upplýsingum, þ.á m. starfsferils- og ritaskrá, sendist
til Háskólans á Bifröst, 311 Borgarnesi, merkt „Umsjónarmaður meistaranáms“
eða „Sviðsstjóri“ fyrir 5. desember nk. Umsóknum má einnig skila rafrænt
til Jóns Ólafssonar aðstoðarrektors á netfangið jonolafs@bifrost.is
Umsjónarmaður meistaranáms
Háskólinn á Bifröst óskar eftir að ráða umsjónarmann meistaranáms í fullt starf
sem jafnframt sinnir verkefnum á sviði alþjóðamála og símenntunar. Leitað er
að einstaklingi með ríka samskiptahæfni og áhuga á akademískri stjórnun.
Sviðsstjóri viðskiptafræðisviðs
Háskólinn á Bifröst óskar eftir að ráða sviðsstjóra Viðskiptafræðisviðs Háskólans
á Bifröst í fullt starf. Leitað er að einstaklingi sem er tilbúinn til að taka að sér
forystuhlutverk í líflegu akademísku umhverfi.
www.bifrost.is