Fréttablaðið - 12.11.2011, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 12.11.2011, Blaðsíða 54
12. nóvember 2011 LAUGARDAGUR Efnahags- og viðskiptaráðuneytið - eftirlitsnefnd með framkvæmd sértækrar skuldaaðlögunar. Efnahags- og viðskiptaráðuneytið auglýsir eftir starfsmanni fyrir eftirlitsnefnd með framkvæmd sértækrar skuldaaðlögunar. Um er að ræða tímabundið starf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfsmaðurinn mun að mestu starfa á starfsstöðvum fjármálafyrirtækja í aðstöðu sem fjármálafyrirtæki leggja nefndinni til. Laun greiðast samkvæmt samkomulagi. Starfssvið Gagnaöflun, vinnsla upplýsinga og eftirfylgni. Könnun, greining og mat á rekstrar- og viðskipta- áætlunum. Könnun, greining og mat á verð- og virðismötum. Yfirferð gagna og úrvinnsla, skýrslugerð til nefndar og ráðuneytis. Önnur tilfallandi verkefni. Menntunar- og hæfniskröfur Viðeigandi háskólamenntun, t.d. viðskiptafræði, hagfræði eða verkfræði. Framhaldsnám áskilið helst á sviði endurskoðunar og reikningsskila en einnig verður horft til framhaldsnáms á sviði viðskiptafræði, hagfræði eða verkfræði. Viðeigandi starfsreynsla á sviði endurskoðunar eða fjármála með vísan til lýsingar starfssviðs. Rík greiningarhæfni. Frumkvæði, sveigjanleiki og góð samskiptahæfni. Góð skipulagshæfni, hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hópi. Gott vald á íslensku. Eftirlitsnefndin starfar samkvæmt lögum nr. 107/2009, um aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins. Eftirlitsnefndin hefur tímabundið eftirlit með framkvæmd sértækrar skuldaaðlögunar, en í því felst að nefndin skal fylgjast með og kanna að eigin frumkvæði hvort eftirlitsskyldir aðilar á fjármálamarkaði framfylgja samræmdum reglum sem settar hafa verið á grundvelli laganna. Umsóknum skal skila til efnahags- og viðskipta- ráðuneytis. Umsókn um starfið þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni í starfið. Umsóknarfrestur er til og með 28. nóvember nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir María Thejll, formaður eftirlitsnefndarinnar (mariath@hi.is) Veitingastaðurinn SUSHISAMBA er að opna í lok nóvember og við erum að leita eftir skemmtilegu og hæfileikaríku fólki til að vinna í hressandi og krefjandi umhverfi. Við erum að ráða starfsfólk í eftirfarandi stöður: Þjónar í sal Barþjónar Sushi kokkar Matreiðslumenn Aðstoð í eldhús Vinsamlegast sendið atvinnuumsóknir ásamt ferilskrá á sushisamba@sushisamba.is arionbanki.is — 444 7000 Arion banki leitar að starfsfólki í áhættustýringu Laus störf í Arion banka Áhættustýring gegnir lykilhlutverki í nýju skipulagi Arion banka og innan hennar starfar metnaðarfullur og árang- ursdrifinn hópur með mikla þekkingu á bankarekstri. Áhættustýring mælir og hefur eftirlit með helstu áhættu- þáttum Arion banka ásamt því að veita öðrum sviðum bankans ráðgjöf. Við óskum eftir hæfileikaríkum einstaklingum sem eiga auðvelt með að vinna í hópi, sýna frumkvæði í starfi og hafa hæfni til að vinna sjálfstætt. Eftirfarandi störf eru laus innan áhættustýringar: Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Fullum trúnaði er heitið. Umsóknarfrestur er til og með 21. nóvember 2011. Nánari upplýsingar veitir Jónas Hvannberg starfsmannastjóri sími 444 6376, netfang jonas.hvannberg@arionbanki.is. Umsækjendur sæki um starfið á vefsíðu bankans www.arionbanki.is Starf forstöðumanns eignasafnsáhættu Helstu verkefni Mat á áhættuþáttum vegna ójafnaðar milli eigna og skulda bankans Umsjón með lausafjár- og markaðsáhættu Áhættustýring á eignastýringarsviði bankans Ráðgjöf til annarra deilda bankans Hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi Leiðtogahæfni og stjórnunarreynsla Frumkvæði í starfi og framúrskarandi hæfni í samskiptum Þekking á bankarekstri sem og markaðs- og lausafjáráhættu kostur Sérfræðingur í deildinni eignasafnsáhætta Helstu verkefni Þróun og umsjón með líkani til að meta lánshæfi viðskiptavina Arion banka Innleiðing og eftirlit með árangurs- og áhættumælikvörðum fyrir eignastýringarsvið Almenn verkefni tengd áhættustýringu Hæfniskröfur Háskólamenntun í verkfræði, raunvísindum eða hagfræði Sérþekking í tölfræði mikill kostur Sérfræðingur í deildinni eiginfjárgreining: Helstu verkefni Umsjón með útreikningum á innra mati á eiginfjárþörf Innleiðing og eftirlit með áhættumælikvörðum tengdum áhættustefnu bankans Vinnsla á áhættuskýrslum fyrir stjórnendur og opinbera aðila Almenn verkefni tengd eiginfjárgreiningu og áhættustýringu Hæfniskröfur Háskólamenntun í verkfræði, raunvísindum, hagfræði eða viðskiptafræði Reynsla af greiningarvinnu og gott vald á úrvinnslu og framsetningu upplýsinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.