Fréttablaðið - 12.11.2011, Blaðsíða 119

Fréttablaðið - 12.11.2011, Blaðsíða 119
LAUGARDAGUR 12. nóvember 2011 WWW.SENA.IS/IMMORTALS Jessica Simpson elskar að vera ólétt og segist ekki geta beðið eftir að eignast fleiri börn. Hún hefur sloppið við öll óþægindi á með- göngunni, en stutt er síðan hún tilkynnti að hún ætti von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum, Eric Johnson. Hún segist aldrei hafa verið í jafn góðum tengslum við líkama sinn og segir það mjög andlega upplifun að vita að inni í henni vaxi líf. Simpson kannast þó ekki við að allir mýtur um óléttar konur séu sannar. „Fólk talar um að óléttar konur ljómi, en í raun og veru er maður bara að svitna óhóflega.“ Vill eignast fleiri börn HAMINGJUSÖM Jessica Simpson segir kærasta sinn styðja sig í öllu sem tengist meðgöngunni. Kjóllinn sem Amy Winehouse klæddist framan á plötunni Back to Black verður boðinn upp á næstu dögum og mun allur ágóð- inn renna til góðgerðarstofnunar söngkonunnar. Talið er að kjóll- inn, sem er úr siffoni með áprent- uðu mynstri, muni seljast á allt að 3,5 milljónir króna. Uppboðs- haldarinn sem fær heiðurinn af að selja flíkina sagði í við- tali við blaða- menn: „Það sem gerir þennan kjól svona sérstakan er að hann minnir okkur á hina töfrandi rödd Amy Winehouse. Það er rödd sem heil kyn- slóð á aldrei eftir að gleyma.“ Kjóll Amy Winehouse á uppboði SÁRT SAKNAÐ For- eldrar söngkonunnar stofnuðu The Amy Winehouse Founda- tion í kjölfar fráfalls hennar í sumar. Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera frægur. Johnny Depp þráir fátt heitar en að geta verið óþekktur í heilan dag svo hann geti farið óáreittur með börnin sín í Disneyland. Leikar- inn segir að frægðin komi oft í veg fyrir að hann geti gert hvers- dagslega hluti með börnunum sínum tveimur, Lily-Rose og Jack, sem eru tólf og níu ára og þekkja því ekki annað en að eiga frægan pabba. „Ef ég væri óþekktur myndi ég rölta í gegnum Disneyland og fara í öll tækin með börnunum mínum, leyfa þeim að upplifa það. Venjulega, þegar pabbi þeirra fer með þeim í Disney-garðinn er upplifunin ekki svo eðlileg,“ segir Depp sem segist alltaf hafa átt erfitt með athyglina sem fylgir starfinu. Depp vill í Disneyland FJÖLSKYLDUMAÐUR Johnny Depp er þekktur fyrir að reyna að fela sig frá frægðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.