Fréttablaðið - 12.11.2011, Blaðsíða 115

Fréttablaðið - 12.11.2011, Blaðsíða 115
LAUGARDAGUR 12. nóvember 2011 67 Það hefur ýmsa kosti að vera í sambandi með frægri Holly- wood-leikkonu líkt og Justin Theroux, kærasti Jennifer Aniston, hefur komist að. Í hans tilfelli eru kostirnir aukin frægð og hærri tekjur. Theroux er nú talinn nógu frægur til að geta farið fram á 10 milljónir dollara fyrir hverja kvikmynd sem hann leikur í. „Hann er kominn á „A-listann“ svokallaða og talinn nógu fræg- ur til að draga að áhorfendur og það er allt Jennifer að þakka. Justin hefur verið að leika í mörg ár en það var ekki fyrr en hann byrjaði með Jennifer að fólk fór að þekkja hann,“ var haft eftir heimildarmanni. Rukkar meira Hinn 63 ára gamanleikari Billy Crystal hefur tekið að sér að vera kynnir við afhend- ingu Óskarsverðlaunanna. Crystal hleypur í skarðið fyrir Eddie Murphy en hann gaf frá sér verkefnið þegar leikstjórinn Brett Ratner neyddist til að hætta sem stjóri hátíð- arinnar eftir að hafa látið niðrandi orð um samkynhneigða falla á blaðamannafundi og síðar í útvarpsþætti Howard Stern. Crystal þekkir þetta hlutverk sennilega manna best því þetta verður í níunda sinn sem hann gegnir því, síðast var það 2004. Athygli vekur að Óskarsakademían leitar alltaf til Crystal þegar eitthvað bjátar á eða þegar hátíðin hefur gengið illa en kynnarnir í ár, þau James Franco og Anne Hathaway, þóttu engan veginn standa undir nafni. „Ég er mjög ánægður því þá geta stelpurnar í apótekinu hætt að spyrja mig hversu gam- all ég sé þegar ég sæki lyfin mín,“ skrifaði Crystal á twitter-síðu sína. Brian Grazer, sem framleiddi meðal ann- ars Óskarsverðlaunamyndina A Beautiful Mind eftir Ron Howard, hefur tekið við af Ratner sem svokallaður „framleiðandi“ en það þýðir að hann mun hanna opnunaratriðið og hafa yfirumsjón með útlitinu. Óskarinn er næstvinsælasta sjónvarpsefni Bandaríkj- anna ár hvert en aðeins Superbowl, úrslita- leikurinn í bandarískum ruðningi, dregur að fleiri áhorfendur. Billy Crystal tekur við Óskarnum Í NÍUNDA SINN Crystal verður kynnir á Óskarnum í níunda sinn. Hann segist feginn því nú geti stúlkurnar í apótekinu hætt að spyrja hann um aldurinn. NORDICPHOTOS/GETTY Leikarinn Bradley Cooper er staddur í heimaborg sinni, Phila- delphiu, um þessar mundir við tökur á kvikmyndinni The Silver Linings Playbook. Cooper ákvað að láta gott af sér leiða og eyddi mörg þúsund dollurum í úlpur, húfur, vettlinga og trefla handa heimilislausum. „Bradley tók eftir því að það var mikið af heimilislausu fólki að krókna úr kulda á götunum. Hann vissi að kuldinn átti aðeins eftir að verða meiri og ákvað því að kaupa kuldafatnað handa fólkinu,“ hafði The Enquirer eftir heimildarmanni. Eins og það sé ekki nóg þá hafði einn maðurinn orð á að honum þætti jakki Coopers fallegur og endaði það með því að leikarinn gaf mann- innum jakk- ann. Gjafmildur leikari GAFJMILDUR Bradley Cooper keypti kuldaföt fyrir heimilislausa í Philadelphia. NORDICPHOTOS/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.