Fréttablaðið - 12.11.2011, Blaðsíða 101
FÖGNUM ALÞJÓÐLEGRI ATHAFNAVIKU – TÖKUM VIRKAN ÞÁTT
MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER
HRV-ENGINEERING OG NÝSKÖPUN Í ÍSLENSKRI VERKEFNASTJÓRNUN
Málstofan er samstarfsverkefni MPM-námsins (Master of Project Management) og HRV-Engineering sem er fyrirtæki sem helgar sig verkefnastjórnun í
stórum alþjóðlegum verkefnum.
Draumur í dós – Dr. Haukur Ingi Jónasson, lektor við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík og forstöðumaður MPM-námsins
Nýsköpun í verkefnastjórnun – Dr. Helgi Þór Ingason, dósent við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík og forstöðumaður MPM-námsins
HRV-Engineering og nýsköpun í íslenskri verkefnastjórnun – Dr. Þröstur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Þekkingarkjarna HRV-Engineering
Fundarstjóri: Dr. Haukur Ingi Jónasson.
Stund: Kl. 11:30–12:30. Staður: Háskólinn í Reykjavík, M209.
MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER
SIMULATION AND ARTIFICIAL INTELLIGENCE RESEARCH AT THE ICELANDIC INSTITUTE FOR INTELLIGENT MACHINES
Robust Continuous Machine Learning - Dr. J. Deon Garrett, IIIM and Assistant Professor, School of Computer Science at RU
Building Artificial Economies - Dr. Jacky Mallett, IIIM and Postdoctoral Researcher, School of Science and Engineering at RU
Socially Intelligent Characters - Claudio Pedica, IIIM
Moderator: Dr. J. Deon Garrett.
Time: 12:00–13:00. Place: Reykjavik University, V102.
LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA LÖGRÉTTU | Lögfræðiþjónusta Lögréttu, félags laganema við Háskólann í Reykjavík, veitir endurgjaldslausa lögfræðiráðgjöf
á ýmsum réttarsviðum sem snúa m.a. að stofnun fyrirtækja og nýsköpun | Stund: Kl. 17:00–20:00. Staður: Háskólinn í Reykjavík, Sólin.
FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER
TÆKNIÞRÓUN OG NÝJUNGAR Í NOTKUN FARSÍMA
Veskið – NFC og Mobile Apps – Steinar Guðmundsson, sérfræðingur hjá Valitor
Öryggi símtækja og viðkvæmar upplýsingar – Theódór Ragnar Gíslason, sérfræðingur í tæknilegum öryggismálum og öryggisveikleikum
í kerfum og hugbúnaði
Fundarstjóri: Guðmundur Sveinsson, formaður Tvíundar, félags tölvunarfræði-, stærðfræði- og hugbúnaðarverkfræðinema við HR.
Stund: Kl. 08:30–09:30. Staður: Háskólinn í Reykjavík, V102.
NÝSKÖPUN Í ORKUGEIRANUM – TÆKIFÆRI Í JARÐVARMA
Framtíð í frumkröftum jarðar – Óli Grétar Blöndal Sveinsson, framkvæmdarstjóri þróunarsviðs Landsvirkjunar
Að temja borholu – Steindór Hjartarsson, meistaranemi REYST hjá HR
Hvernig búum við til prótín úr brennisteinsvetni – Arnþór Ævarsson, framkvæmdarstjóri Prókatín
Fundarstjóri: Guðrún Sævarsdóttir, dósent og sviðsstjóri véla og rafmagnssviðs við tækni- og verkfræðideild HR.
Stund: Kl. 12:00–13:00. Staður: Háskólinn í Reykjavík, V101 – ANTARES.
VINNUSTOFA: TÆKNIÞRÓUN Í JARÐVARMA – TÆKIFÆRI Á HEIMSVÍSU | Stund: Kl. 13:45–16:15. Staður: Háskólinn í Reykjavík.
Ath. takmarkaður sætafjöldi er á vinnustofuna – Skráning á vinnustofu fer fram á skraning@hr.is.
FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER
TÆKIFÆRI OG ÁSKORANIR Í ÍSLENSKUM FATAIÐNAÐI
Katrín María Káradóttir, aðjúnkt við hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands
Rúnar Ómarsson, einn stofnenda og eigenda Nikita
Fulltrúi frá Samtökum iðnaðarins
Björn H. Reynisson, verkefnastjóri í markaðsþróun hjá Íslandsstofu
Ingibjörg Gréta Gísladóttir, framkvæmdastjóri Reykjavik Runway
Elínrós Líndal, forstjóri ELLU og MBA frá HR
Stund: Kl. 14:00–16:00. Staður: Háskólinn í Reykjavík, M103.
Sjá nánar á:
www.athafnavika.is
www.hr.is/athafnavika
HR Í ALÞJÓÐLEGRI
ATHAFNAVIKU