Fréttablaðið - 12.11.2011, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 12.11.2011, Blaðsíða 52
12. nóvember 2011 LAUGARDAGUR4 Flugmálastjórn Íslands óskar eftir að ráða eftirlitsmann á sviði flugverndar Starfið felst einkum í undirbúningi eftirlits, vettvangsheimsóknum, úttektum, prófunum og skoðunum á framkvæmd flugverndar. Menntunar- og hæfnikröfur Gerð er krafa um a.m.k. þriggja ára háskólanám eða sambærilega menntun, svo og mjög góða íslensku- og enskukunnáttu. Góð tölvukunnátta er nauðsynleg sem og gott vald á úrvinnslu og framsetningu upplýsinga. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af gæðakerfum og eftirlitsstörfum. Við leitum að starfsmanni sem á auðvelt með að setja sig inn í reglur og nýjar aðstæður og sem er tilbúinn að vinna í öguðu umhverfi. Hann þarf að vera sjálfstæður, skipulagður, sýna frumkvæði í starfi og búa yfir góðum samskiptahæfileikum. Áhugi á flugmálum er kostur sem og þekking á flugvernd. Í boði er áhugavert og fjölbreytt starf hjá Flugmálastjórn Íslands þar sem hæfileikar og frumkvæði fá notið sín. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um liggur fyrir. Launakjör eru samkvæmt samningum fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknir geta gilt í allt að sex mánuði. Flugmálastjórn áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. Nánari upplýsingar veitir Ágústa R. Jónsdóttir deildarstjóri flugvalla- og flugvernardeildar sími 569 4181/ agusta@caa.is og Halla S. Sigurðardóttir framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs sími 569 4305/hallas@caa.is . Vinsamlegast sendið umsóknir til Flugmálastjórnar Íslands, Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík fyrir 29. nóvember n.k. merktar: „Flugmálastjórn – umsókn um starf eftirlitsmanns með flugvernd“ Flugmálastjórn Íslands er ríkisstofnun með rúmlega 40 starfsmenn. Hlutverk Flugmálastjórnar er að fara með stjórnsýslu á sviði flugmála og hafa eftirlit með hvers konar flugstarfsemi á vegum íslenskra aðila til að tryggja öryggi í flugi innanlands og utan. Flugmálastjórn leggur áherslu á jafnan rétt kvenna og karla til starfa. SÖLUSTARF – Heildverslun Hfj. Öflug heildverslun leitar að sölumanni/konu í einkar fjölbreytt og krefjandi sölustarf. Hæfniskröfur og starfssvið: O Reynsla og þekking af sölumennsku skilyrði O Frumkvæði og góð mannleg samskipti. O Hugmyndavinna og vöruþróun. O Samskipti og eftirfylgni við viðskiptavini. Æskilegt er að viðkomandi sé eldri en 25 ára. Fullt starf – Ráðning strax Umsóknir sendist til á box@frett.is Skeifan 8 | 108 Reykjavík | 580 7000 | securitas.is LEITUM AÐ ÖRUGGU FÓLKI SECURITAS LEITAR AÐ HÆFILEIKARÍKU FÓLKI TIL MIKILVÆGRA STARFA. Í boði er góð vinnuaðstaða og skemmtilegur vinnustaður. Um er að ræða 100% starfshlutfall en störfin henta jafnt körlum sem konum. Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu okkar, www.securitas.is, en þar er einnig að finna nánari upplýsingar um störfin. Upplýsingar veitir Kristín Dögg Höskuldsdóttir, fulltrúi á starfsmannasviði. Hreint sakavottorð er skilyrði. Umsóknarfrestur er til 19. nóvember. ÞJÓNUSTUSTJÓRI Á TÆKNISVIÐI Helstu verkefni: Stjórnun tæknimanna Samskipti við viðskiptavini Reikningagerð og afkomumælingar Gæðastjórnun og eftirlit verkefna Menntunar- og hæfniskröfur: Rafmagnsiðnmenntun, framhaldsmenntun kostur Marktæk reynsla á sviði verkefnastjórnunar Nákvæm og skilvís vinnubrögð Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum LAUNAFULLTRÚI Helstu verkefni: Útreikningur launa og bókun í fjárhagsbókhald Afstemningar og uppgjörsvinna Skýrslugerð Ýmis tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: Menntun sem nýtist í starfi Reynsla af sambærileguum störfum Reynsla af Navision Brennandi áhugi á launavinnslu og bókhaldi UMSJÓNARMAÐUR BIFREIÐA Helstu verkefni: Umsjón með viðhaldi bifreiða Securitas Smáviðgerðir Skráning í bílaumsjónarkerfi Samskipti við þjónustusala Menntunar- og hæfniskröfur: Iðnmenntun á sviði bílgreina æskileg Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum Tölvufærni Áhugi á bílum og bílaviðgerðum Securitas hf. er stærsta fyrirtæki landsins á öryggismarkaði með um 450 starfsmenn. Hjá Securitas starfar metnaðarfullt starfsfólk sem leggur áherslu á að veita frábæra þjónustu. Securitas rekur útibú og starfsstöðvar víða um land en höfuðstöðvarnar eru í Skeifunni 8 í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.