Fréttablaðið - 12.11.2011, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 12.11.2011, Blaðsíða 65
góð ráð fyrir græn jól ●LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 2011 9 MATUR Á Íslandi gilda strangar reglur um matvælaframleiðslu og matur má ekki innihalda efni sem eru skaðleg heilsu eða umhverfi, hvort sem hann er framleiddur hér eða innfluttur. Hins vegar inniheld- ur margt af því sem við borðum örlítið af varasömum efnum úr umhverfinu sem hafa safnast fyrir í lífkeðjunni. Þó er sjaldnast hættulegt að borða slíka matvöru, en á löngum tíma geta efnin sem koma úr ýmsum áttum safnast fyrir í okkur og valdið veikindum. RAFTÆKI Á hverju heimili má finna ýmiss konar raftæki sem við teljum til sjálfsagðra þæginda eins og t.d. þvottavél, sjón- varp, tölva og farsími. Raftæki innihalda ýmis efni og eru sum þeirra skaðleg heilsu og umhverfi, eins og t.d. brómer- uð eldtefjandi efni. Þau hafa fundist í ryki innanhúss og eru talin koma frá raftækjum. Efnin geta líka losnað út í um- hverfið við framleiðslu raftækisins eða ef raftækinu er ekki fargað á réttan hátt. Þá geta efnin borist út í umhverfið og haft þannig skaðleg áhrif á bæði umhverfið og okkur sjálf. Skila skal öllum raftækjum til viðurkenndra móttökustöðva þegar notkun á þeim er hætt og kostar það ekkert. Þar eru tækin meðhöndluð þannig að þau valdi ekki mengun. FÖT OG SKÓR Það er oft efnalykt af nýjum fötum því við framleiðslu á fatn- aði og skóm eru notuð ýmis efni sem sum sitja eftir í vörunni þegar hún er tilbúin til sölu. Sum þessara efna eru skaðleg heilsu og umhverfi og geta t.d. verið ofnæmisvaldandi. Velj- um Svansmerkt föt ef slíkt er í boði. Margir framleiðend- ur hafa fengið Svansvottun á hluta af sinni framleiðslu og því er vert að skoða föt með tilliti til umhverfismerkja. Góð regla er að þvo föt áður en þau eru notuð í fyrsta skiptið því við þvottinn hverfa langflest þeirra skaðlegu efna sem notuð voru við framleiðsluna. HÚSGÖGN Húsgögn eins og stólar, borð og skápar eru jafnan framleidd úr tré, málmi og/eða plasti og geta innihaldið efni sem eru skaðleg fyrir um- hverfið og heilsuna á ýmsan hátt. Þessi efni geta gufað upp í litlu magni frá húsgögnunum við notkun, en einnig við framleiðslu og förgun. Hús- gögn geta líka innihaldið ofnæmisvaldandi efni. Látum lofta vel um ný húsgögn í nokkra daga eftir að þau eru tekin í notkun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.