Fréttablaðið - 12.11.2011, Blaðsíða 122
12. nóvember 2011 LAUGARDAGUR74
SUNNUDAGSKVÖLD FM 92,4/93,5
SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
10.05 Pepper Ann 10.30 Gepetto News
11.00 DR Update - nyheder og vejr 11.10
Boxen 11.25 Man høster som man sår
12.00 OBS 12.10 Familien Hughes
13.00 Gudstjeneste i DR Kirken 15.35
Mission: Ekstremsport 16.05 Med mor
som detektiv 17.30 TV Avisen med Sport
og Vejret 18.00 OBS 18.05 Reddet af en
elefant 18.30 Nørd: På eventyr i Sierra
Leone 19.00 Borgen 20.00 21 Søndag
20.40 Fodboldmagasinet 21.45 Broen
22.45 Taggart 23.35 Det Nye Talkshow
med Anders Lund Madsen
08.00 Morgunstundin okkar
10.15 Dans dans dans (e)
11.20 Landinn (e)
11.50 Djöflaeyjan (8:27) (e)
12.30 Silfur Egils
13.55 Maður og jörð – Frum-
skógar - Fólkið í trjánum (4:8) (e)
14.45 Maður og jörð - Á töku-
stað (4:8) (e)
15.00 Björgun og barátta - vs.
Óðinn í 50 ár (e)
15.30 Bikarkeppnin í hand-
bolta (FH -Akureyri, karlar) Bein út-
sending.
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Pálína (32:54)
17.35 Veröld dýranna (37:52)
17.41 Hrúturinn Hreinn (32:40)
17.48 Skúli Skelfir (49:52)
18.00 Stundin okkar
18.25 Hljómskálinn (3:5) (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Landinn
20.10 Downton Abbey
21.20 Snúið líf Elvu Elva Dögg
Gunnarsdóttir er með versta tilfelli
Tourette-heilkenni. Engin lyf hafa
virkað og hennar síðasta von var að
komast í aðgerð þar sem rafskaut
yrðu grædd djúpt í heila hennar.
22.20 Sunnudagsbíó – Ár
hundsins (Year of the Dog)
23.55 Silfur Egils (e)
01.15 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
08.00 Yes Man
10.00 A Cool, Dry Place
12.00 Night at the Museum:
Battle of the Smithsonian
14.00 Yes Man
16.00 A Cool, Dry Place
18.00 Night at the Museum:
Battle of the Smithsonian
20.00 The Three Musketeers
22.00 Bjarnfreðarson
00.00 The Moguls
02.00 The Kovak Box
04.00 Bjarnfreðarson
06.00 A Dog Year
16.00 Bold and the Beautiful
17.20 Bold and the Beautiful
17.40 Tricky TV (13:23)
18.05 Spaugstofan
18.30 ET Weekend
19.15 Ísland í dag - helgarúrval
19.40 The X Factor (13:26) Stór-
glæsilegur skemmtiþáttur með
Simon Cowell í fararbroddi. Rétt eins
og í Idol verður sungið til sigurs, allt
þar til einn söngvari eða söngflokkur
stendur uppi sem sigurvegari, 5 millj-
ón dollurum ríkari og með nýjan
plötusamning. Auk Cowells eru í
dómnefnd gamla vinkona hans úr
Idol, Paula Abdul, upptökustjórinn,
lagahöfundurinn og tónlistarmógúll-
inn L.A. Reid og Nicole Scherzinger,
aðalsöngkona The Pussycat Dolls.
21.10 The X Factor (14:26)
22.00 Fangavaktin Það er ekki
auðvelt að koma í fangelsi í fyrsta
sinn, eins og Georg og Daníel upp-
götva þegar þeir hefja afplánun sína
á Litla-Hrauni. Á meðan sinnir Ólafur
Ragnar starfi sínu sem fasteignasali
fyrir fasteignamiðlunina Plúshús með
misjöfnum árangri.
22.35 Fangavaktin
23.10 Fangavaktin
23.45 Fangavaktin
00.20 Ljósvakavíkingar - Stöð
2 (3:5)
00.55 ET Weekend
01.40 Tricky TV (13:23)
02.05 Sjáðu
02.30 Fréttir Stöðvar 2
03.15 Tónlistarmyndbönd frá
Nova TV
19.30 Bubbi og Lobbi
20.00 Hrafnaþing
21.00 Einar Kristinn og sjávar-
útvegur
21.30 Vínsmakkarinn
22.00 Hrafnaþing
23.00 Motoring
23.30 Eldað með Holta
Dagskrá ÍNN er endurtekin um
helgar og allan sólarhringinn
09.50 QI 10.20 QI 10.50 QI 11.20
QI 11.50 Live at the Apollo 12.35
Michael McIntyre‘s Comedy Roadshow
13.20 Live at the Apollo 14.05 Top
Gear 15.00 Top Gear 15.50 Top
Gear 16.45 Top Gear 17.35 Dancing
with the Stars 18.35 Dancing with the
Stars 19.15 The Graham Norton Show
20.00 Derren Brown: The System 20.50
Michael McIntyre‘s Comedy Roadshow
21.35 Live at the Apollo 22.20 The
Graham Norton Show 23.10 Derren
Brown: The System 00.00 The Graham
Norton Show
N4 - Sjónvarp Norðurlands
endursýnir efni liðinnar viku.
06.25 Djursjukhuset 06.55 Fetsund len-
ser 07.05 Førkveld 07.45 Solgt! 08.15
Langrenn 09.35 Langrenn 11.20 Beito i
dag 11.40 V-cup alpint 11.55 V-cup alp-
int 12.45 Langrenn 13.40 VM skiskyting
14.40 Beito i dag 15.00 Min idrett
15.30 QuizDan 16.30 Underveis 17.00
Bokprogrammet 17.30 Newton 18.00
Søndagsrevyen 18.45 Sportsrevyen
19.15 Siffer 19.45 Norskekysten 20.25
Downton Abbey 22.10 Kveldsnytt
22.25 Dans 23.15 Filmbonanza 23.45
Taxi 00.30 Blues jukeboks
06.30 Árla dags 06.40 Veðurfregnir
07.00 Fréttir 07.03 Morgunandakt 08.00
Morgunfréttir 08.05 Á tónsviðinu 09.00
Fréttir 09.03 Landið sem rís 10.00 Fréttir
10.05 Veðurfregnir 10.15 Bókaþing
11.00 Guðsþjónusta í Grensáskirkju
12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir 13.00 Víðsjá 14.00
Útvarpsleikhúsið: Spor 15.00 Lengi býr að
fyrstu bók 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Í birtu -
Hafliði Hallgrímsson sjötugur 17.30 Ég er ekki
að grínast 18.00 Kvöldfréttir 18.17 Skorningar
18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir 19.00
Óskastundin 19.40 Fólk og fræði 20.10
Hljóðritasafnið 21.05 Tilraunaglasið 22.00
Fréttir 22.05 Veðurfregnir 22.10 Orð kvölds-
ins 22.20 Sker 23.15 Sagnaslóð 00.00 Fréttir
00.05 Næturútvarp Rásar 1
10.45 Rachael Ray (e)
12.05 Rachael Ray (e)
12.50 Dr. Phil (e)
13.30 Dr. Phil (e)
14.15 Being Erica (12:12) (e)
15.00 Kitchen Nightmares
(6:13) (e)
15.50 Tobba (8:12) (e)
16.20 Nýtt útlit (9:12) (e)
16.50 HA? (8:31) (e)
17.40 Outsourced (9:22) (e)
18.05 According to Jim (13:18) (e)
18.30 Mr. Sunshine (13:13) (e)
18.55 The Office (4:27) (e)
19.20 30 Rock (11:23) (e)
19.45 America‘s Funniest
Home Videos (29:50) (e)
20.10 Top Gear USA (7:10)
Bandaríska útgáfa Top Gear þáttanna
hefur notið mikilla vinsælda beggja
vegna Atlantshafsins. Rutledge og
Adam fara í kapp við fjallahjólakappa
um götur San Francisco.
21.00 Law & Order: Special
Victims Unit (9:24) Bandarísk
sakamálaþáttaröð um sérdeild lög-
reglunnar í New York borg.
21.50 Dexter (3:12) Sjötta þátta-
röðin um dagfarsprúða morðingjann
Dexter Morgan sem drepur bara þá
sem eiga það skilið. Raðmorðingi úr
fortíð Dexters skýtur óvænt upp koll-
inum og Debra á í vandræðum í
vinnunni.
22.40 Hæ Gosi (7:8) (e) Spreng-
hlægilegir gamanþættir um bræð-
urna Börk og Víði.
23.10 House (10:23) (e)
00.00 Nurse Jackie (6:12) (e)
00.30 United States of Tara
(6:12) (e)
01.00 Top Gear USA (7:10) (e)
01.50 Pepsi MAX tónlist
06.00 ESPN America
08.00 Barclays Singap. Open (2:2)
12.00 Golfing World
12.50 Barclays Singap. Open (2:2)
16.00 US Open 2011 (4:4)
19.00 Barclays Singap. Open (2:2)
23.00 Presidents Cup Official
Film 2009 (1:1)
23.50 ESPN America
07.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Spaugstofan
12.30 Nágrannar
13.50 Nágrannar
14.15 American Dad (18:20)
14.40 The Cleveland Show (2:21)
15.05 Neighbours from Hell (2:10)
15.30 Týnda kynslóðin (13:40)
16.05 Spurningabomban (7:9)
16.55 Heimsendir (5:9)
17.40 60 mínútur
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.20 Ljósvakavíkingar - Stöð
2 (3:5) Ný og vönduð heimildamynd
í 5 hlutum þar sem rakinn er aðdrag-
andi, stofnun og saga Stöðvar 2 í máli
og myndum. Tilefni myndarinnar er
aldarfjórðungsafmæli Stöðvar 2.
19.55 Sjálfstætt fólk (8:38) Jón
Ársæll heldur áfram mannlífsrann-
sóknum sínum, tekur hús á áhuga-
verðu fólki og kynnist því eins og
honum einum er lagið. Þátturinn
hefur hlotið flest verðlaun sjónvarps-
þátta í sögu Edduverðlaunanna en
þetta er tíunda þáttatöðin.
20.35 Heimsendir (6:9) Ný ís-
lensk þáttaröð frá þeim sömu og
færðu okkur Fangavaktina. Þættirn-
ir gerast á afskekktri geðdeild árið
1992, nánar tiltekið um Verslunar-
mannahelgina. Þar kynnumst við
skemmtilegum persónum; starfs-
mönnum og vistmönnum. Með að-
alhlutverk fara Pétur Jóhann Sigfús-
son, Halldór Gylfason, Nína Dögg
Filippusdóttir, Jörundur Ragnars-
son, Karl Ágúst Úlfsson og Sigurður
Sigurjónsson.
21.15 The Killing (8:13) Spenn-
andi og dularfullur sakamálaþáttur
um rannsókn lögreglu á morði
á ungri stúlku. Eftir því sem lög-
regla finnur fleiri vísbendingar sog-
ast áhorfandinn inn í þrjár aðskild-
ar harmsögur sem allar eiga eftir
að tengjast á bæði voveiflegan og
óvæntan hátt þannig á áhorfand-
inn situr límdur við skjáinn frá fyrsta
þætti til hins síðasta.
22.05 Mad Men (3:13)
22.55 60 mínútur
23.40 Daily Show: Global
Edition
00.10 Covert Affairs (5:11)
00.55 Frost/Nixon
02.55 Ask the Dust
04.50 The Naked Gun
08.30 Australian Open Út-
sending frá opna ástralska meist-
aramótinu í golfi. Meðal kylfinga á
þessu sterka móti eru Tiger Woods,
Adam Scott, Jason Day, Greg Norm-
an, Dustin Johnson og Geoff Ogilvy.
12.30 Abu Dhabi Bein útsending
frá kappakstrinum í Abu Dhabi. Þetta
er næstsíðasta keppnin á þessu ári.
15.00 F1: Við endamarkið
Keppni helgarinnar í Formúlu 1
kappakstrinum krufin til mergjar.
15.30 Þýski handboltinn: Kiel
- Lemgo Útsending frá leik Kiel og
Lemgo í þýska handboltanum.
17.00 Danmörk - Svíþjóð Út-
sending frá vináttulandsleik Dana og
Svía á Parken.
18.45 Vináttulandsleikur Út-
sending frá vináttulandsleik Englend-
inga og Spánverja á Wembley.
20.30 Australian Open Út-
sending frá opna ástralska meistara-
mótinu í golfi. Meðal kylfinga á
þessu sterka móti eru Tiger Woods,
Adam Scott, Jason Day, Greg Norm-
an, Dustin Johnson og Geoff Ogilvy.
14.00 PL Classic Matches:
Arsenal - Leeds
14.30 PL Classic Matches:
Liverpool - Tottenham, 1992
15.00 Season Highlights
2002/2003
15.55 Premier League World
16.25 Bolton - Man. City
18.15 Liverpool - Bolton Út-
sending frá leik Liverpool og Bolton
Wanderers í ensku úrvalsdeildinni.
20.05 George Best Skemmtileg-
ur þáttur um bestu knattspyrnumenn
allra tíma. Að þessu sinni er fjallað
um snillinginn George Best sem
gerði garðinn frægan með Manches-
ter United á árunum 1963-74.
20.35 Season Highlights
2003/2004 Allar leiktíðir ensku úr-
valsdeildarinnar gerðar upp.
21.30 PL Classic Matches:
South ampton - Tottenham,
1994
22.00 PL Classic Matches:
Wimbledon - Newcastle, 1995
22.30 Chelsea - Norwich
06.55 Minnenas television 08.00
Rapport 08.05 Skattjägarna 08.35
Vinterstudion 09.00 Alpint 10.00
Längdskidor 12.00 Alpint 13.00
Vinterstudion 14.00 Doobidoo 15.00
Rapport 15.05 Dag 15.25 Robinson
15.55 Helt magiskt 16.55 Sportnytt
17.00 Rapport 17.10 Regionala nyheter
17.15 Landet runt 18.00 Sportspegeln
18.30 Rapport 18.55 Regionala nyheter
19.00 Allt för Sverige 20.00 Starke man
20.30 En idiot på resa 21.15 Paradox
22.10 Damages 22.55 Bron 23.55
Rapport 05.00 Rapport
> Pétur Jóhann Sigfússon
„Mér finnst ég persónulega líkur
honum Tom Cruise eða Patrick Demp-
sey, sem er þarna í Grey‘s Anatomy.
Mér finnst ég nákvæmlega eins og
hann þegar ég horfi í spegil.“
Pétur Jóhann leikur í kvikmynd-
inni Bjarnfreðarson, sem segir
frá þremenningunum úr
Vaktaseríunum. Myndin er
sýnd á Stöð 2 bíói kl. 22.
> Stöð 2 kl. 20.35
Heimsendir
Fjörið heldur áfram á Heimsenda en það er
komið að sjötta þættinum á Stöð 2. Fyrir frum-
kvæði Lúðvíks er rétt fram sáttahönd til að liðka
fyrir samskiptum milli fanga og vistmanna.
Álfheiður fylgist grannt með Margeiri, sem
hefur enn og aftur tekið stakkaskiptum. Nýi
persónuleiki Margeirs stofnar rannsóknarnefnd
og lokkar ýmsa vistmenn í lið með sér. Einar er
undir gífurlegu álagi sem leiðtogi og til að stuðla
að samstöðu og samhljómi á meðal vistmanna
stofnar hann kór. Eftir því sem Einar verður
óstöðugri þurfa hinir vistmennirnir að gera upp
við sig hvort skiptir meira máli, Einar eða hið
nýja lýðveldi að Heimsenda.