Fréttablaðið - 12.11.2011, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 12.11.2011, Blaðsíða 73
Tæknifræðingur Starfslýsing: Þáttaka í framleiðslu á orkustjórnunarkerfum Marorku Hönnun kerfa, samsetning vélbúnaðar, skjölun og prófun Iðntölvuforritun Þjónusta við viðskiptavini Val á vélbúnaði (mæli- og samskiptabúnaður) Hæfniskröfur: Háskólapróf í tæknifræði Þekking á samskiptareglum vélbúnaðar kostur Þekking á iðntölvum og iðnstýringum kostur Mikilvægt er að viðkomandi hafi til brunns að bera skipulagshæfni og nákvæmni í vinnubrögðum, sýni frum- kvæði í starfi og sé jákvæður og drífandi. Ferðalög erlendis geta verið hluti af starfinu. Microsoft sérfræðingur Starfslýsing: Uppsetningar á tölvubúnaði orkustjórnunarkerfa Marorku Stuðningur við samstarfsaðila og þjónusta við viðskiptavini Samskipti við birgja og innkaup á tölvubúnaði Þróun á framleiðslulínu Marorku Hæfniskröfur: Framúrskarandi þekking á Microsoft hugbúnaði Góð þekking á netkerfum Þekking á uppsetningu vélbúnaðar Þekking og reynsla af rekstri netþjóna og gagnagrunna Mjög mikilvægt er að viðkomandi hafi tamið sér öguð og vönduð vinnubrögð og eigi auðvelt með hópvinnu. Verkfræðingur Starfslýsing: Innleiðing á orkustjórnunarkerfum Marorku Verkefnastjórnun Ráðgjöf og greining á orkukerfum skipa Gagnagreiningar og gagnavinnsla Þróun á vörum Marorku Hæfniskröfur: Háskólapróf í verkfræði Þekking á skiparekstri og vélbúnaði um borð í skipum kostur Sjálfstæð vinnubrögð Góð enskukunnátta Mikilvægt er að viðkomandi hafi til brunns að bera skipulagshæfni og nákvæmni í vinnubrögðum, sýni frum- kvæði í starfi og sé jákvæður og drífandi. Ferðalög erlendis geta verið hluti af starfinu. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á marorka@marorka.com fyrir 21. nóvember. Nánari upplýsingar veitir Heiða Lára Heiðarsdóttir starfsmannastjóri, heida@marorka.com. Tæknistörf Vegna aukinna verkefna leitar Marorka að metnaðarfullum starfskröftum til starfa í tæknideild fyrirtækisins. Marorka er leiðandi í þróun hugbúnaðar og lausna fyrir orkustjórnun skipa. Marorka starfar í alþjóðlegu umhverfi og eru lausnir Marorku í notkun um allan heim. Hjá Marorku starfa nú um 50 manns. www.marorka.com SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Viðgerðarmaður Upplýsingar veitir: Elísabet Sverrisdóttir elisabet@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvember. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Samhentir óska eftir að ráða viðhaldsmann til starfa með almenna vélbúnaðar-, rafmagns-, rafeinda- og tölvuþekkingu. Starfssvið: • Viðgerðir og upptektir á vélbúnaði • Uppsetning á nýjum tækjum • Viðhald á tækjabúnaði og fasteignum félagsins Hæfniskröfur: • Vélfræðingur eða sambærileg tæknikunnátta • Gott vald á ensku, skrifaðri og talaðri • Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund • Úrræðagóður og geta til að vinna sjálfstætt Samhentir - Kassagerð er þjónustufyrirtæki um heildarlausnir í umbúðum og öðrum rekstrarvörum.Viðskiptavinir fyrirtækisins eru matvælaframleiðendur um allt land og um borð í togurum. Vinnan fer ýmist fram á verkstæði Samhentra eða hjá viðskiptavinum. Viðkomandi þarf að ferðast um landið til að þjóna viðskiptamönnum og eitthvað til birgja erlendis vegna námskeiða eða til að afla sér þekkingar. www.samhentir.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.