Fréttablaðið - 12.11.2011, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 12.11.2011, Blaðsíða 72
12. NÓVEMBER 2011 LAUGARDAGUR16 ● góð ráð fyrir græn jól Nýherji hf. Borgartúni 37 Kringlunni Kaupangi, Akureyri Sími 569 7700 www.netverslun.is SVANSVOTTAÐIR GÆÐINGAR Lenovo tölvur frá 99.900 kr. 3 ára ábyrgð Frí heimsending úr netverslun.is ● Til þess að framleiða einn stuttermabol þarf að nota 1/2 -1 kg af kemískum efnum. Þvoum ný föt áður en við notum þau og veljum Svansvottaðan klæðnað. ● Svansmerktir hjólbarðar lágmarka eldsneytisnotkun og hljóðmengun við akstur. ● Svansmerktar snyrtivörur mega hvorki innihalda paraben né önnur hormónaraskandi efni. ● Svansmerktar tölvur eru sparneytnar, innihalda engin skaðleg eldvarnarefni og hafa langan líftíma því auðvelt er að skipta út íhlutum. ● Svansmerkt leikföng innihalda ekki þungmálma eða þalöt. ● Svansmerkt hús eru með skilvirka orkunotkun og notuð eru byggingarefni sem innihalda eins lítið af óæskilegum efnum og mögulegt er. ● Í dag eru fimm ræstingafyrirtæki á Íslandi með Svansmerkingu. Það skilar sér í heilnæmara starfsumhverfi, þar sem unnið er með umhverfisvottaðar hreinlætisvörur. ● Hægt er að fá Svansmerkt prentverk frá sex prentsmiðjum hér á landi. Svansmerkt prentun mengar minna, sparar og notar pappír úr sjálfbærri skógrækt. VISSIR ÞÚ AÐ... ● FÆRÐ ÞÚ NÝJAN FARSÍMA Í JÓLAGJÖF? Ekki henda gamla símanum þínum í ruslið! Í farsímum og öðrum raf- tækjum eru býsnin öll af endurvinnanlegum hráefnum svo sem málmum en einnig spilliefni sem alls ekki mega fara í urðun. Í farsímum eru til að mynda mjög öflugar rafhlöður sem eru mun skaðlegri en venjulegar rafhlöður og brýnt er að komist inn í faglegt endur- vinnsluferli. Hægt er að skila raftækjum á allar endurvinnslustöðvar og svo eru einnig til söfnunaraðilar sem senda not- aða síma erlendis þar sem gert er við þá og þeir notaðir áfram. ● EFNASÚPA Í BARNA HERBERGINU? Vissir þú að þegar skoðuð er efnasamsetning innilofts þá er það barnaherberg- ið sem kemur verst út með mestu af skaðlegum efnum? Þetta er nið- urstaða rannsóknar sem unnin var í Danmörku þar sem reiknaður var samanlagður styrkur ýmissa efna í innilofti. Efnin koma frá ýmsum vörum, hlutum, raftækjum og hús- gögnum. ● VILTU FÁ FJÖLPÓST INN INN UM LÚGUNA? Ef ekki þá er einfalt að segja nei takk með því að: ■ fara inn á www.postur.is ■ undir fyrirsögninni „Heimilis- fang“ neðst á síðu er valinn hlekkurinn „Engan fjölpóst takk“ ■ Þar eru skráðar upplýsingar, nafn og heimilisfang þar sem ekki er óskað eftir fjölpósti ■ Þegar skráningu er lokið berst límmiði á áður tilgreint heimilisfang sem eigandi setur upp til upplýsingar fyrir póstburðarfólk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.