Fréttablaðið - 12.11.2011, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 12. nóvember 2011 7
Sérfræðingur á skrifstofu
menningarmála
Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir laust til
umsóknar starf sérfræðings á skrifstofu menningarmála.
Um er að ræða fullt starf.
Leitað er að háskólamenntuðum einstaklingi með
staðgóða þekkingu á málefnum fjölmiðla og lista.
Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð, góð kunnátta í
ensku og einu norðurlandamáli og þekking á nýtingu
upplýsingatækni eru nauðsynlegir kostir ásamt ritfærni
og hæfni í mannlegum samskiptum. Starfsreynsla innan
stjórnsýslunnar er kostur.
starfsmanna stjórnarráðsins. Nánari upplýsingar veitir
Jens Pétur Hjaltested á upplýsinga- og fjármálasviði.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil
sendist mennta- og menningarmálaráðuneyti,
Sölvhólsgötu 4, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 30.
nóvember 2011.
Bílamálari & bifreiðasmiður
STÖRF Í BOÐI
Bílnet ehf. - 420 0020 - Brekkustíg 38 - 260 Reykjanesbæ - www.bilnet.is
Starfssvið:
Hæfniskröfur:
Hjá okkur eru tvö laus störf á vönduðu verkstæði sem sérhæfir
sig í bílasprautun og réttingum. Bílnet leggur áherslu á fagleg
og snögg vinnubrögð og óskar því eftir reglusömum og
vandvirkum snillingum á sínu sviði til vinnu.
gunnar@bilnet.is
GSM 698 5693
arionbanki.is — 444 7000
Arion banki leitar
að leiðtoga til að
stýra þróunar- og
markaðssviði
Laust starf hjá Arion banka
reynslumiklum og metnaðar-
fullum einstaklingi sem er reiðubúinn til að takast
á við krefjandi verkefni og hefur metnað til að ná
árangri í starfi. Framkvæmdastjóri heyrir undir
bankastjóra. Hann annast stefnumótun og þróun
sviðsins í samráði við bankastjóra og samstarfs-
menn og ber ábyrgð á daglegum rekstri.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin. Fullum trúnaði er heitið.
Umsóknarfrestur er til og með 21. nóv. 2011.
Nánari upplýsingar veitir Jónas Hvannberg
starfsmannastjóri sími 444 6376, netfang
jonas.hvannberg@arionbanki.is. Umsækjendur
sæki um starfið á vefsíðu bankans arionbanki.is
Þróunar- og markaðssvið heldur utan um stefnumótun og
innleiðingu stefnu Arion banka. Sviðið ber ábyrgð á viðskipta-
og vöruþróun, verkefnastýringu, markaðs- og kynningarstarfi,
samfélags- og styrktarmálum, samhæfir markaðsstarf bankans
og þróar rafræn samskipti og boðleiðir fyrir viðskiptavini með
rekstri vefsins. Þróunar- og markaðssvið skiptist í markaðs-
deild, netviðskipti, verkefnastofu og viðskiptaþróun.
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf.
Reynsla af stjórnunarstörfum skilyrði.
Reynsla af markaðsmálum og starfi í
fjármálafyrirtæki æskileg.
Framúrskarandi leiðtogahæfni.
Hæfni til sjálfstæðrar ákvörðunartöku.