Fréttablaðið - 12.11.2011, Side 55

Fréttablaðið - 12.11.2011, Side 55
LAUGARDAGUR 12. nóvember 2011 7 Sérfræðingur á skrifstofu menningarmála Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings á skrifstofu menningarmála. Um er að ræða fullt starf. Leitað er að háskólamenntuðum einstaklingi með staðgóða þekkingu á málefnum fjölmiðla og lista. Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð, góð kunnátta í ensku og einu norðurlandamáli og þekking á nýtingu upplýsingatækni eru nauðsynlegir kostir ásamt ritfærni og hæfni í mannlegum samskiptum. Starfsreynsla innan stjórnsýslunnar er kostur. starfsmanna stjórnarráðsins. Nánari upplýsingar veitir Jens Pétur Hjaltested á upplýsinga- og fjármálasviði. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist mennta- og menningarmálaráðuneyti, Sölvhólsgötu 4, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 30. nóvember 2011. Bílamálari & bifreiðasmiður STÖRF Í BOÐI Bílnet ehf. - 420 0020 - Brekkustíg 38 - 260 Reykjanesbæ - www.bilnet.is Starfssvið: Hæfniskröfur: Hjá okkur eru tvö laus störf á vönduðu verkstæði sem sérhæfir sig í bílasprautun og réttingum. Bílnet leggur áherslu á fagleg og snögg vinnubrögð og óskar því eftir reglusömum og vandvirkum snillingum á sínu sviði til vinnu. gunnar@bilnet.is GSM 698 5693 arionbanki.is — 444 7000 Arion banki leitar að leiðtoga til að stýra þróunar- og markaðssviði Laust starf hjá Arion banka reynslumiklum og metnaðar- fullum einstaklingi sem er reiðubúinn til að takast á við krefjandi verkefni og hefur metnað til að ná árangri í starfi. Framkvæmdastjóri heyrir undir bankastjóra. Hann annast stefnumótun og þróun sviðsins í samráði við bankastjóra og samstarfs- menn og ber ábyrgð á daglegum rekstri. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Fullum trúnaði er heitið. Umsóknarfrestur er til og með 21. nóv. 2011. Nánari upplýsingar veitir Jónas Hvannberg starfsmannastjóri sími 444 6376, netfang jonas.hvannberg@arionbanki.is. Umsækjendur sæki um starfið á vefsíðu bankans arionbanki.is Þróunar- og markaðssvið heldur utan um stefnumótun og innleiðingu stefnu Arion banka. Sviðið ber ábyrgð á viðskipta- og vöruþróun, verkefnastýringu, markaðs- og kynningarstarfi, samfélags- og styrktarmálum, samhæfir markaðsstarf bankans og þróar rafræn samskipti og boðleiðir fyrir viðskiptavini með rekstri vefsins. Þróunar- og markaðssvið skiptist í markaðs- deild, netviðskipti, verkefnastofu og viðskiptaþróun. Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf. Reynsla af stjórnunarstörfum skilyrði. Reynsla af markaðsmálum og starfi í fjármálafyrirtæki æskileg. Framúrskarandi leiðtogahæfni. Hæfni til sjálfstæðrar ákvörðunartöku.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.