Fréttablaðið - 12.11.2011, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 12.11.2011, Blaðsíða 38
12. nóvember 2011 LAUGARDAGUR38 ALDREI AÐ HÆTTA Yfirleitt gegnir Kristján stöðu markvarðar í fótboltanum, en segist þó vera svo almennilegur við þjálfarann að geta brugðið sér í vörnina þegar þess er þörf. „Það er gott að vera fjölhæfur. Ég pæli mikið í þjálfunaraðferðum, til dæmis því sem Arsene Wenger gerir hjá Arsenal, og gæti alveg hugsað mér að gerast spilandi aðstoðarþjálfari í framtíðinni,“ segir Kristján. VINSÆLL „Kristján er sterkur félagslega og þykir mjög skemmtilegur og kammó,“ segir Margrét um son sinn. „Hann tekur hlutunum með jafnaðargeði og er mjög ljúfur.“ BLÓÐRAUÐUR Eins og sést á herbergi Kristjáns á heimili fjölskyldunnar við Básenda er hann eitilharður Valsari í gegn og Arsenal-maður fram í fingurgóma. Hann hefur einnig áhuga á tónlist og er Sálin hans Jóns míns í mestu uppáhaldi. „Eitt sinn var Kristján plötusnúður á böllum fyrir fatlaða í Árseli, en hætti því fljótlega því þá gat hann ekki dansað á meðan,“ segir Margrét móðir Kristjáns. ÁLAG Foreldrar Kristjáns skutla honum í og úr vinnu og á æfingar, sem tekur sinn tíma. „Núna dreymir mig um að taka bílpróf. Það myndi létta örlítið álaginu af mömmu og pabba,“ segir Kristján. Í VINNUNNI Kristján starfar í safadeild Vífilfells, þar sem hann gengur úr skugga um að allt fari rétt fram. „Kristján hefur unnið hér í fimmtán ár og er yndislegur maður, ábyggilegur, umhyggjusamur og þægilegur í umgengni,“ segir Anna María Pétursdóttir, starfsmannastjóri fyrir- tækisins, og bætir við að Kristján sé líka glöggur og taki oft eftir hlutum sem mættu betur fara, sem aðrir taki ekki eftir. FRAMHALD AF SÍÐU 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.