Fréttablaðið - 12.11.2011, Blaðsíða 78
12. nóvember 2011 LAUGARDAGUR14
Skólaliði
Lágafellsskóli Mosfellsbæ
vill ráða skólaliða til starfa sem fyrst. Starfið felst m.a. í gæslu með
nemendum, gangbrautarvörslu, ræstingu og aðstoð í mötuneyti.
Daglegur vinnutími frá kl. 07:45 –14:15.
Hæfnikröfur.
sveitarfélaga og Stamos.
Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands
auglýsir eftir starfsmanni á skrifstofu
Um er að ræða 60% starfshlutfall sem felst m.a. í:
Hæfniskröfur:
Umsóknum skal skila fyrir 15. nóvember nk. með
katla@redcross.is
Reykjavíkurdeild
www.kopavogur.is
Forstöðumaður Vatnsveitu Kópavogs
Kópavogsbær auglýsir eftir fjölhæfum og áhugasömum einstaklingi til að sinna krefjandi starfi
sem forstöðumaður Vatnsveitu Kópavogs. Vatnsveita Kópavogs þjónar íbúum og fyrirtækjum
í Kópavogi og Garðabæ, rekur brunnsvæði í Vatnsendakrikum, stofnlagnir að Kópavogi og
Garðabæ, miðlunartanka, dælustöðvar, dreifikerfi og heimæðar í Kópavogi.
Nánari upplýsingar veita Jón Auðunsson,
forstöðumaður Vatnsveitu Kópavogs,
í síma 570-1660 eða á netfanginu
jonaud@kopavogur.is og
Stefán L. Stefánsson,
deildarstjóri framkvæmdadeildar,
í síma 570-1500 eða á netfanginu
stefan@kopavogur.is
Einungis er hægt að sækja um starfið
rafrænt á heimasíðu bæjarins,
www.kopavogur.is.
Umsóknum um starfið þarf að fylgja
ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf
þar sem gerð er grein fyrir umsókn og
færð eru rök fyrir hæfni viðkomandi í
starfið.
KÓPAVOGSBÆR
Helstu verkefni og ábyrgð
• Ábyrgð og umsjón með daglegum rekstri
Vatnsveitu Kópavogs.
• Umsjón og eftirlit með brunnsvæðum,
miðlunartönkum, dælustöðvum og
dreifikerfi.
• Framkvæmir og skipuleggur verkefni sem
unnin eru á vegum Vatnsveitu Kópavogs.
• Eftirlit með framkvæmdum sem unnin eru
af þriðja aðila.
• Skráning gagna á rafrænt form.
• Ráðgjöf og upplýsingar til íbúa.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Pípulagningamaður með
meistararéttindi.
• Reynsla af stjórnun og sjálfstæð
vinnubrögð.
• Reynsla af vinnu við brunnsvæði,
miðlunartanka, dælustöðvar og stærri
dreifikerfi.
• Þekking á suðu og meðhöndlun stærri
plastlagna og tengistykkja.
• Þekking á og geta notað Word og Excel.
• Geta skoðað og skráð gögn í teikniforrit
autocard.
Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið
Umsóknarfrestur er til og með 22. nóvember nk.