Fréttablaðið - 12.11.2011, Blaðsíða 112

Fréttablaðið - 12.11.2011, Blaðsíða 112
12. nóvember 2011 LAUGARDAGUR64 folk@frettabladid.is Hollenski leikstjórinn Tom Six heimsótti Ísland á fimmtudag og stóð fyrir svokallaðri spurt og svarað-sýningu í Háskólabíói. Myndin hans, The Human Centipede 2, er feykilega umdeild en hún var meðal annars bönnuð í Bretlandi. Henni var að endingu hleypt í gegn eftir að rúmar tvær mínútur höfðu verið klipptar út en íslenskir áhorfendur fengu að sjá hana eins og leikstjórinn vildi hafa hana. Eins og Fréttablaðið greindi frá voru ælupokar til staðar fyrir gesti en enginn þurfti á slíkum að halda. Umfjöllun um myndina er að finna á síðu 68. Mannlega margfætlan Six í Háskólabíói Six virtist hinn kátasti þegar hann kom í Háskólabíó og skartaði meðal annars hvítum kúrekahatti og leðurgrifflum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Stefanía, Hafdís og Stella mættu á The Human Centipede. Vogue valdi nýverið best klæddu systurnar og kemur það líklega fáum á óvart að tvíburasysturnar og fatahönnuðurnir Mary-Kate og Ashley Olsen hafi trónað á toppi listans. Mary-Kate og Ashley þykja afskaplega smekklegar og undanfarin ár hafa þær snúið sér frá leiklist og að hönnun og reka í sameiningu tískumerkið The Row sem fæst meðal annars í Barneys New York og Harvey Nichols í London. „Eru til smekklegri, flottari og frum- legri systur en Mary-Kate og Ashley?“ spyr blaðamaður Vogue, sem vart má vatni halda yfir persónulegum fatastíl systranna. Meðal annarra systra sem komust á listann voru Dakota og Elle Fanning, Charlotte Gainsbourg og Lou Doillon og fyrirsæturnar Ruby og Lily Aldridge. Best klæddu systurnar HÁLFSYSTUR Charlotte Gainsbourg og Lou Doillon eru dætur bresku leik- konunnar Jane Birkin. Charlotte er að auki dóttir franska tónlistarmannsins Serge Gainsbourg. NORDICPHOTOS/GETTY EFNILEGAR Dakota og Elle Fanning þykja mjög smekklegar og hafa setið fyrir á auglýsingum fyrir stór tískuhús. BEST KLÆDDAR Tvíburasysturnar Ashley og Mary-Kate voru kosnar best klæddu systur ársins 2011. 6 VIKUR þurfa hjónaleysin Vilhjálmur Bretaprins og Kate Middleton að vera án hvors annars. Í byrjun næsta árs mun prinsinn dvelja á Falklandseyjum í sex vikur ásamt herdeild sinni. Það gerist ekki á hverjum degi að sjúkraliðar séu til taks á kvikmyndasýningu en það hefur komið fyrir á sýningu The Human Centipede að fólk hefur fallið í yfirlið. Ásgeir gaf Six teikningu eftir sjálfan sig en eftir því sem Fréttablaðið kemst næst átti hún að verða Six að innblæstri fyrir þriðju myndina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.