Morgunblaðið - 27.11.2010, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.11.2010, Blaðsíða 2
2 Jólablað Morgunblaðsins 2010 Svo þurfti nú að fara að búast við jólunum. Þá var allt þvegið og sópað hátt og lágt, öll nærföt þvegin og stundum úr rúmunum líka, og jafn- vel mestu sóðarnir brutu venjuna og voru hreinir og þokkalegir.“ Svona segir frá undirbúningi jólanna fyrr á tímum í einni skemmtilegustu bók síðustu ald- ar, Íslenskum þjóðháttum eftir séra Jónas Jónasson frá Hrafnagili. Undirbúningur fyrir jólin er með ýmsu móti, þó svo að flestir geri trúlega aðeins fleira á að- ventunni en að þvo nærfötin sín. Sumir baka fjórtán smákökusortir, föndra allar jólagjaf- irnar og skreyta hátt og lágt. Aðrir láta sér nægja að fara á svo sem eins og eina aðventu- tónleika og kveikja á einstaka kerti heima hjá sér. Aðventan á að vera tími fyrir alla, hvort sem fólk er í fyrsta eða fimmta gír hvað jóla- stemningu varðar. Mestu máli skiptir að finna frið í sálinni, njóta tímans með sínum nánustu og skipuleggja aðventuna eftir sínu höfði. Sem betur fer er ekki til nein ein uppskrift að full- komnum jólaundirbúningi, og því ástæðulaust fyrir nokkurn mann að örvænta þó honum finnist nágranninn vera búinn að kaupa fleiri jólagjafir. Jólin eiga að snúast um allt annað en samkeppni og álag. Þau eiga að snúast um sátt, frið og gleði sem vonandi allir geta fundið innra með sér. Gleðileg jól! Gleði og friðarjól Morgunblaðið/Kristinn Útgefandi: Árvakur Umsjón: Birta Björnsdóttir birta@mbl.is Blaðamenn: Birta Björnsdóttir birta@mbl.is Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Árni Matthíasson arnim@mbl.is María Ólafsdóttir maria@mbl.is Jón Agnar Ólason jon.olason@gmail.com Arndís Huldudóttir arndishuldu@gmail.com Sæbjörn Valdimarsson saebjorn@heimsnet.is Auglýsingar: Katrín Theodórsdóttir kata@mbl.is Forsíðumyndina tók Árni Sæberg af þeim Herdísi Önnu Sveinsdóttur og Oddi Sverrissyni. Pakkarnir eru frá Blómavali. Prentun: Landsprent. 6 Hefur málað jólakort í 30 ár 10 Helga Möller 12 Brian Pilkington og jólasveinarnir 14 Meistari í piparkökuhúsagerð 16 Skatan á Þorláksmessu 22 Fjölskyldan gerir konfekt 24 Egils malt og appelsín 26 Bestu jólalögin 30 Prentarinn stendur vaktina 32 Jólaföt á börnin 34 Vín með jólamatnum 38 Jól á Þjóðminjasafninu 42 Gæludýr á jólum 44 Útivist á aðventunni 46 Jól í Sólheimum 48 Hollt og gott að hætti Sigrúnar 60 Jólabjórinn 70 Villibráð að hætti Jóa Fel 74 Danskt smurbrauð 76 Lopapeysur á jólatréð 78 Laufabrauðið hennar Hugrúnar 80 Föndrar jólagjafirnar 88 Jólatónleikar á aðventunni 90 Ameríkujól 94 Kvikmyndir um jólin 98 Pósturinn um jólin 102 Aðventukransar 106 Jólamarkaðir Jól 2010 Efnisyfirlit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.