Morgunblaðið - 27.11.2010, Blaðsíða 105

Morgunblaðið - 27.11.2010, Blaðsíða 105
Það er ekki ofsögum sagt að hjá Endurmenntun Háskóla Íslands sé boðið upp á fjöl- breytt námskeið. Hinn 7. desember verður til að mynda boðið upp á námskeið eina kvöldstund sem ber yfir- skriftina Súkkulaði … himneskt um jólin. Umsjónarmenn eru Héðinn Svarf- dal Björnsson, félagsvísindamaður og rithöfundur, og Karl Viggó Vigfús- son, konditor og framkvæmdastjóri ís- lenska kokkalandsliðsins. Á námskeiðinu eru erlendri og hér- lendri sögu súkkulaðis gerð skil og fjallað um hlutverk súkkulaðis í trúarbrögðum, ást, menningu og auðvitað jólunum. Þátt- takendur læra ýmislegt um notkun súkku- laðis í matargerð og bakstri, fá nokkrar valdar uppskriftir til að taka með sér heim og jafnframt tækifæri til að smakka himneska súkkulaðimús og konfekt, segir meðal annars í námskeiðslýsingu á vef Endurmenntunar. Skráningarfrestur er til 30. nóvember næstkomandi. birta@mbl.is Himneskt um jólin 92 Jólablað Morgunblaðsins 2010 www.gjofsemgefur.is P IP A R \T B W A • S ÍA • 102985 V ið bjóðum í raun gestum okkar að halda jólin með okkur og kynnum þannig erlendum gestum íslenskt jólahald,“ segir Brynja Brynjars- dóttir, eigandi sveitahótelsins Hraunsnefs. „Við byrjuðum á þessu fyrir þremur árum og þetta er orðið hluti af jólahaldi fjölskyldunnar. Ég verð að viðurkenna að börnin mín voru ekkert allt of ánægð með þetta í fyrstu en við höldum í staðinn ára- mótin alveg út af fyrir okkur. Þá er lokað á hótelinu.“ Það er óhætt að segja að öllu jóla- legu sé til tjaldað á jólunum í Hraunsnefi. Staðurinn er skreyttur hátt og lágt og dagskráin hefst á Þorláksmessu þegar gestum er boð- ið upp á kæsta skötu. „Á aðfangadag hefjast hátíða- höldin klukkan 18 eins og venja er, við hlustum á kirkjuklukkurnar hringja inn jólin og svo er sest til borðs. Eftir matinn bíður svo jóla- gjöf til allra gestanna undir jóla- trénu okkar,“ segir Brynja og bætir við að afar heimilisleg stemning hafi myndast á jólum í Hraunsnefi und- anfarin ár. „Gestirnir bjóðast meira að segja til að hjálpa til við uppvaskið og vilja taka þátt í þessu með okkur.“ Heitur pottur í fosti Brynja segir fólk frá ýmsum þjóð- löndum hafa eytt með þeim jólunum, meðal annars Bretar, Bandaríkja- menn og Þjóðverjar. „Svo dvaldist eitt sinn hjá okkur yfir jólin fólk frá Líbanon. Það var talsverð upplifun fyrir okkur ekki síður og okkur þótti gaman að kynn- ast þeim og þeirra jólavenjum,“ seg- ir Brynja. „Það er mjög gaman hvað hefur myndast góð stemning hjá okkur og gestirnir allir áhugasamir um íslenskt jólahald. Svo skemmir ekki fyrir upp- lifuninni að kíkja í heita pottinn hjá okkur á aðfangadagskvöld og láta fara vel um sig í heita vatninu í frost- inu með stjörnubjartan himininn fyrir ofan sig,“ segir Brynja að lokum. birta@mbl.is Jólalegt Hótelið er skreytt hátt og lágt fyrir jólin. Jólaljós Eigandi Hraunsnefs segir gesti áhugasama um íslensku jólin. Jól á Hraunsnefi Eigendur hótelsins kynna erlendum gestum sínum íslenskt jólahald. Það má nýta hina ýmsu hluti til jólaskreytinga. Það sannaðist best þegar þetta forláta jólatré var afhjúpað í Sydney í Ástralíu á dögunum. Efniviðurinn er eingöngu notuð reiðhjól sem fara aftur til notkunar á strætum Sydney milli jóla og nýárs. Getty Images Jólahjól
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.