Morgunblaðið - 27.11.2010, Blaðsíða 90

Morgunblaðið - 27.11.2010, Blaðsíða 90
Jólablað Morgunblaðsins 2010 77 N ú fyrir jólin hefur gall- eríið breyst í algjört jólahús í sveitinni, stút- fullt af fallegu jóla- handverki,“ segir Þuríður Stein- þórsdóttir sem rekur Gallerí Laugarvatn. Sjö ár eru síðan gall- eríið var opnað en þar fæst allt mögulegt íslenskt handverk; allt frá fínasta skarti til stórra járn- kerta- og ljósakróna, hlutir úr leir, gleri, tré, járni, leðri, lopa, silki og margt fleira. Einnig má nefna að hægt er að fá hangikjöt- ið í galleríinu – til að mynda tví- reykt kjöt – en kjötið kemur frá bændunum á Böðmóðsstöðum í Laugardal sem settu upp eigin kjötvinnslu undir merkjunum Beint frá býli. Í alfaraleið Laugarvatn er nú komið í al- faraleið. Þegar nýi Lyngdalsheið- arvegurinn, sem liggur frá Gjá- bakka í Þingvallasveit, var opnaður sl. haust styttist leiðin úr Reykjavík að mun. Nú er fólk að- eins klukkutíma að renna austur að Laugarvatni úr bænum þannig að helgarbíltúrinn er tilvalinn í jólahúsið í sveitinni, kaffi og pip- arkökur. „Við tökum einnig á móti minni hópum sem vilja koma og upplifa sveitakyrrðina, jólastemningu og létta rétti,“ segir Þuríður. Í dag, laugardaginn 27. nóv- ember, halda íbúar við Laugar- vatn og í nærliggjandi byggð svo- nefndan Aðventudag. Fjölskyldudagur „Þetta er sannkallaður fjöl- skyldudagur sem hefur notið sí- vaxandi vinsælda hjá sum- arhúsafólki og þeim sem eiga tengsl við þetta svæði. Dagskráin byrjar eftir hádegi með jólamark- aði og vöfflukaffi í grunnskól- anum, síðan eru jólaljósin tendruð í Bjarnalundi undir jólalagasöng barnakórsins. Að þessu sinni verður boðið upp á jólabað og -gufu í sundlauginni og síðan verður kertafleyting á vatninu með tónlist undir og hún ómar um alla sveitina,“ segir Þuríður í Gall- erí Laugarvatni. sbs@mbl.is Fínt Glervörur og kerti setja svip sinn á galleríið góða.Myndarskapur Gallerí Laugarvatn er glæsilegt í alla staði Algjört jólahús í sveit- inni Líflegt á Laugarvatni. Gallerí með gim- steinum og fjölskyldudagur í dag. Heimareykt hangikjöt í boði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.