Morgunblaðið - 27.11.2010, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 27.11.2010, Blaðsíða 59
Vefari Ármann Eggertsson starfsmaður á vefstofu með prjóna á lofti. L ífrænar jólasmákökur með súkkulaði- og chilibragði eru meðal þess sem verður á boðstólum á árlegum jóla- markaði Sólheima sem verður í Kringlunni helgina 4.-5. desember. Þar verður raunar ýmislegt fleira góðgæti úr mat- vælaframleiðslu og listmunir úr vinnustofum heimilisfólks Sól- heima. „Hér á Sól- heimum er fjöl- þætt atvinnu- starfsemi og strax í sumarlok byrj- um við að huga að jólavörum fyrir aðventuhátíðina á Sólheimum og til sölu á markaðnum í Kringlunni,“ segir Erlendur Pálsson, forstöðumaður atvinnusviðs Sól- heima. Listmunir og sápa Á Sólheimum búa um 100 manns og sinna þar ýmsum störfum, svo sem í kertagerð, trésmiðju, við ker- amik, í listmunagerð og í jurtasmiðju þar sem meðal annars eru fram- leiddar sápur úr ýmsum náttúru- legum efnum sem eru mörg hver ræktuð á staðnum rétt eins og græn- metið sem m.a. fer til Matarsmiðj- unnar. Einnig er á Sólheimum bakarí, gistiheimili, fræðasetur, gróðurhús og skógræktarstöð. Öll matvæli þar eru unnin úr lífrænt vottuðu hráefni sem tryggir gæðin enda urðu Sól- heimar fyrstir staða á Norðurlöndum til að rækta lífræn matvæli. Basar í Kringlunni „Sólheimar eiga marga góða vini sem segja að þeir skynji fyrst nálægð jólanna þegar þeir koma á basarinn sem við höldum alltaf í Kringlunni fyrstu helgina í desember,“ segir Er- lendur. Þegar markaði lýkur taka vinir Sólheima við að bera hróður staðarins því mánudaginn 6. desem- ber verður opnaður markaður í Iðu- húsinu við Lækjargötu þar sem lista- menn og velunnarar bjóða upp listmuni og aðra eigulega hluti ásamt góðgæti frá Sólheimum. Þar mæta leikarar og tónlistarfólk með uppá- komur enda margir orðnir vinir stað- arins eftir að hafa tekið þátt í fjöl- mörgum menningarviðburðum þar. Mun ágóðinn renna til uppbyggingar á Sólheimum. „Okkur er mikilvægt að vita af stuðningi fólksins í landinu, því sótt er að starfseminni og mikið hefur verið sorfið af fjárveitingum til Sól- heima sem kemur mikið niður á þeirri þjónustu sem þarf að veita heimilisfólki,“ segir Erlendur. Fjölbreytt dagskrá Alla daga fram til jóla er fjölbreytt dagskrá á Sólheimum. Í dag, laug- ardag, eru tónleikar á kaffihúsinu Grænu könnunni þar sem Unnur Arndísardóttir og Jón Tryggvason flytja draumkennda þjóðlagatónlist. Þá er messað í Sólheimakirkju og margt annað til gamans gert eins og lesa má um á vefsetri Sólheima. „Sólheimar eru afar fjölsóttur staður á aðventunni og hér er mikið um að vera,“ segir Erlendur. „Þetta fallega litla þorp sem Sólheimar eru lýsum við upp með fallegum skreyt- ingum og þannig myndast hér hlýleg jólastemning. Margir koma; skoða fallega trjásafnið okkar og högg- myndagarðinn, fá heitan drykk á kaffihúsinu og skoða listmunina sem eru framleiddir hérna á vinnustof- unum. Einnig er boðið upp á gistingu hér enda höfum við verið að hasla okkur völl í ferðaþjónustu.“ sbs@mbl.is solheimar.is Keramik Magnús Helgi Vigfússon við störf í leirgerðinni á Sólheimum. Listfengi Starfið er margt og Sólheimafólk er þekkt að vandvirkni í starfi. Jólagleði í Grímsnesi. Sólheimar eru sígildur staður og draga marga að. Hand- unnar vörur og lífræn framleiðsla. Markaður í borginni og margir í heimsókn. Hagleikskonur Sigurlín Sigurgeirsdóttir við prjónaskap og María K. Jacobsen útbýr kerti til sölu. Erlendur Pálsson Kerti, keramik og lífrænar smákökur 46 Jólablað Morgunblaðsins 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.