Morgunblaðið - 27.11.2010, Blaðsíða 95

Morgunblaðið - 27.11.2010, Blaðsíða 95
82 Jólablað Morgunblaðsins 2010 Jólakerti eru ómissandi við framköllun á hinni full- komnu jólastemningu. Og ekki skemmir fyrir ef þau eru smekklega skreytt og mikið fyrir augað. Hér gefur að líta fjöldann allan af fallegum kertaskreytingum sem sannarlega myndu sóma sér vel við hvaða hátíðartilefni sem er. birta@mbl.is Morgunblaðið/Eggert Rautt Er til eitthvað jólalegra en rauð kerti og hvítar snjó- flygsur? Skreytingin er frá Garðheimum. Flott Fjólublátt er ríkjandi litur í jólaskrauti þessa dagana enda hlýr og hátíð- legur litur. Þessi fallega skreyting er frá Garðheimum. Í það minnsta kerti og spil Garðheimar Jólalegt kerti með náttúrulegu skrauti. Meðal annars doppóttu rauðu sveppunum sem oft hafa sést á jólaskreytingum gegnum tíðina. Skraut Könglar eru sívinsælir í skreytingar og passa vel með hvítu og silfurlitu í þessarri skreytingu frá Garðheimum. Morgunblaðið/Árni Sæberg Jólalegt Hvít og falleg kertaskreyting frá Blómavali. Takið eftir að kertin minna á köngla og fallegir fuglar fylgjast með. Kristófer Geir Hauks- son, 4 ára. Hvað langar þig að fá í jólagjöf? Mér finnst gaman að hoppa á tram- pólíni en það er ekki hægt að pakka inn svona stórum hlut. Hver er uppáhaldsjólasveinninn þinn? Ég á bók með öllum jólasveinunum. Hefurðu fengið kartöflu í skólinn? Nei, en ég held að ég fái í skóinn í nótt. Það er alveg rétt hjá mér. Hvað borðarðu á jólunum? Ég veit það ekki alveg. Morgunblaðið/Árni Sæberg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.