Ný saga - 01.01.1990, Page 7

Ný saga - 01.01.1990, Page 7
Refsingar fyrr á öldum voru haröar og ístendingar fylgdu tiðarandanum. Þeir náöu þó aldrei sömu leikni og ýmsar Evrópuþjóöir í að pína og drepa fólk. Þegar hegnt var fyrir oröbragð var algengast aö refsaö væri meö hýöingu. Harðar var tekið á mönnum eins og Ásmundi Jónssyni, en hann var hengdur á alþingi 1701 fyrir flakk, oröbragö og þjófnað. Myndin sýnir refsiaöferöir sem beitt var í Þýskalandi um 1500. hefði sagt umrædd orð, en hefði hann gert það, þá hefði það verið af „drykkjuskap og brjáluðu viti.“ Hann bað síðan guð og yfirvaldið auðmjúklega fyrirgefningar á orðum sínum, var kagstrýktur og látinn slá sig tvisvar á munninn.9 Ekki er hægt að greina af þessum dæmum að Jónunum hafi verið illa viö sinn kóng. Þeir voru einfaldlega að gera gys að honum, en það að jafnvel saklaust grín um kóng- inn var ekki j^olað sýnir hve yfirvöldum var umhugað um virðingu hans hátignar. ORÐBRAGÐ OG ÓLÆTIVIÐ VERALD- LEGA VALDSMENN Það var ekki síður illa séð ef menn hrakyrtu undirmenn konungs og yfirvöld landsins en konung sjálfan. Samkvæmt Norsku lögum og drögum að íslenskri lögbók sem unnið var að frá lokum 17. aldar, átti að dæma þá sem leynilega löstuðu eða spottuðu ærlegt fólk í lífstíðar þrælkunarvinnu. Þá sem atyrtu yfii-valdið átti að hálshöggva.10 Þetta sýnir að greinarmunur var gerður á al- menningi og yfirvöldum í þessu efni. Landsmenn hafa örugglega oft bölvað íslenskum og dönskum ráðamönnum sín- um. Oftast nær hefur það ekki náð eyrum þeirra og því eru fáar heimildir til um þetta. í þeim tilfellum þar sem heim- ildir hafa að geyma dæmi um virðingarleysi við yfirvöld er j^að mjög oft vegna þess aö oröin féllu í návist valdsmann- Hann baö síöan guö og yfirvaldiö auömjúk- lega fyrirgefningar á oröum sinum, var kagstrýktur og látinn slá sig tvisvar á munninn. anna sjálfra. Þetta gerðist til dæmis á manntals- eða hér- aðsþingum þar sent margt fólk var saman komið. Slíkt var að sjálfsögðu ekki látiö ó- refsað. Jóni Sveinssyni mislík- aði eitthvað við valdsmenn á héraðsjhngi að Ingjaldshóli á Snæfellsnesi árið 1697 og sagði: „Andskotinn fortæri brennivíninu ykkar í nótt, ef hann hefur nokkra þóknan á mér.“ Málið kom fyrir alþingi en var vísað aftur heint í hér- að og tekið fyrir 5. nóvember 1697. Jón var dæmdur til að líða „alvarlega" húðlátsrefs- ingu." Jón gerði sig með þessu bæði sekan unt guðlast og óvirðingu við yfirvöldin og var refsað í samræmi við það. Svipað var uppi á teningn- um í máli Borgfirðingsins Pét- urs Jónssonar sem var dæmd-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.