Ný saga - 01.01.1990, Qupperneq 8

Ný saga - 01.01.1990, Qupperneq 8
EGILL ÓLAFSSON ur 1685 fyrir að óvirða lög- menn landsins. Pétur sagði: „Það væri betur þeir væru af- höfðaðir, lögmanna skamm- irnar.“ Alþingi kvað þetta orð- bragð „óhæfilegt, ólíðandi og óguðlegt." Pétur var dæmdur til að greiða hvorum lögmanni um sig 24 merkur og kóngi 16 merkur sem var mjög mikið. Að auki var honum gert skylt að taka aftur orð sín og slá sig á munninn með hægri og vinstri hendi „af því að vér ekkert dæmi höfum hér í landi að yfirvaldinu fyrir enga sök hafi svo ódæðislega tiltal- að verið.“ Þar sem Pétur var aðeins 24 ára gamall og fátæk- ur gat hann ekki greitt svo háa sekt. Hann átti því í vændum að taka út refsingu sína með hýðingu. Aður en til þess kom flúði hann úr haldi á Þingvöllum og flæktist um útkjálkahéruð á Norðurlandi i nokkurn tíma áður en hann dó úr eymd og vesöld.12 í þessum málum er í engu getið um ástæður orðanna utan þess sem segir í máli Pét- urs, það er að hann hafi sagt þetta „fyrir enga sök.“ Það hefur þó örugglega verið ein- hver ástæða fyrir þeim. Á þingum var verið að ráðskast með fjármuni og líf fólks. Margt gat því valdið ágrein- ingi. Illt umtal gat þó vart talist yfirvöldum hættulegt að öðru leyti en því að vegið var að virðingu þeirra í augum al- mennings og slíkt varð ekki þolað. Fyrir kom að menn létu ekki orð nægja og gripu til hnefaréttarins. Jóni Halldórs- syni bónda á Ytri-Leirárgörð- um í Leirársveit varð uppsigað við Sigurð Jónsson sýslumann Borgfirðinga í sauðarétt að Höfn í Leirársveit haustið 1734. Jón sló Sigurð „höfuð- högg, hnykkti honum fram og til baka í reiöi.“ Auk þess lét hann falla óvirðingarorð um sýslumann. Jón var dæmdur til að borga konungi tvær merk- ur og tvo aura en Sigurði Frægasta hýöing íslandssögunnar er án efa hýöing Jóns Hreggviössonar, en hún fór fram á alþingi áriö 1693. Jón varlátinn iíöa „stórkostlega húölátsrefsingu". Jón Guömundsson mátti þola enn verri hýöingu á Þingvöllum fimm árum síöar. Sagt er að hann hafi veriö sleginn 150 eöa 200 högg og drógu þau hann til dauða. sýslumanni níu merkur.13 Deilur landsmanna við yfir- völd gátu komist á enn alvar- legra stig en í framansögðum dæmum. Jón Guðmundsson, „mikið svaðamenni" úr Barða- strandasýslu, var dæmdur á al- þingi árið 1698 fyrir „ókristi- legt, blygðunarlaust og smán- arlegt framferði á móti guðs heilaga orði, andlegu og ver- aldlegu yfirvaldi." Yfirvöldin voru séra Halldór Pálsson í Selárdal og Ari Þorkelsson sýslumaður. Ari rak málið fyrir alþingi og fékk Jón dæmdan til að úttaka alvarlega húðláts- refsing hér á Öxarár al- þingi, honum og öðrum blygðunarlausum skálkum til afturhalds og fullkom- legrar viðvörunar, svo þeir ei hér eftir dirfist að gera kgl. majest. rétti, andlegu eður veraldlegu yfirvaldi, skaðlega smán eður óvirð- ing.14 Hann var síðan hýddur yfir 150 vandarhögg. Jón varð af 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.