Ný saga - 01.01.1990, Síða 22
Þetta varþaö lið og sá
búnaöur, sem breska
heimsveldið gat í
fyrstu skrapað saman
til varnar því landi,
sem skipta kunni
sköpum í striðinu á
Atlantshafi.
ákvörðun sína, hélt 2. herfylki
konunglega landgönguliðsins,
Second Batttalion Royal Mar-
ine Brigade, upp frá Euston-
brautarstöðinni í Lundúnum á-
samt nokkrum liðsauka. Ferð-
inni var heitið til hafnarborg-
arinnar Greenock, sem stend-
ur við ána Clyde norðvestur af
Glasgow. Þar stigu land-
gönguliðarnir um borð í far-
kosti sína, beitiskipin H.M.S.
Berwick og Glasgow. í land-
göngusveitinni voru 815 menn
(samkvæmt áætlun), og var
henni ætlað það hlutverk að
hernema Reykjavík og ná-
grenni. Fyrirliði var R. G. Stur-
ges ofursti. Landgönguliðarnir
voru einkum vopnaðir rifflum
og vélbyssum, en af stórskota-
vopnum höfðu þeir ekki ann-
að meðferðis en tvær litlar
fjallafallbyssur (3,7 þuml-
unga), tvær 4 þumlunga
strandvarnarfallbyssur og fjór-
ar litlar skipafallbyssur, sem
notast skyldi við til loftvarna.
Þetta var það lið og sá búnað-
ur, sem breska heimsveldið
gat í fyrstu skrapað saman til
varnar því landi, sem skipta
kunni sköpum í stríðinu á Atl-
antshafi. Miðvikudaginn 8.
maí klukkan 4 að morgni
lögðu beitiskipin upp til ís-
lands og fylgdu þeim tveir
tundurspillar, H.M.S. Fearless
og Fortune.'4 Tveimur sólar-
hringum síðar vörpuðu beiti-
skipin akkerum á ytri höfninni
i Reykjavík. Hernám íslands
var hafið og mikil skil í vænd-
um í sögu landsins.
TILVÍSANIR
1. Public Record Office, Lundúnum,
Foreign Office Papers 371/236456:
Committee of Imperial Defence,
Deputy Chiefs of Staff Sub-Commit-
tee, „The Strategic importance of
Iceland", Report, 17. júlí 1939.
Skjalaflokkur nefndur hér eftir: FO
371/ og svo frv.
2. S. W. Roskill: The War cit Sea 1939-
1945, I. History of the Second World
War (London: Her Majesty’s
Stationery Office, 1954), bls. 36-40,
43-47, 64-67.
3. Þór Whitehead: Stríö fyrir ströndum.
ísland í síöari heimsslyrjöld (Reykja-
vík.: Almenna bókafélagiö 1985), bls.
293“-327.
4. Public Record Office, Lundúnum,
Admiralty Papers 1/10739: J.H.
Edelsten: „Use of Faroe Island and
Iceland“, athugasemdir (minutes) 2.
nóv. 1939. Skjalaflokkur nefndur hér
eftir: ADM 1/ og svo frv.
5. Carl-Axel Gemzell: Organization,
Conflict and lnnovation. A Study of
German Navaol Strategic Poanning,
1888-1940. (Lund: Scandinavian
University Books, 1973), bls. 266-75,
281-89.
6. Earl F. Ziemke: The German
Northern Theater of Operation.
Department of the Army Pamphlet
No. 20-271 (Washington D.C.:
Department of the Army, 1959), bls.
1-22. Erich Raeder: My Life
(Annapolis: United States Naval
Institute, 1960), bls. 306-307.
7. Agnar Kl. Jónsson: Stjórnarráö
íslands 1904-1964, II. (Reykjavík:
Sögufélagiö, 1969), bls. 726.
8. T.K. Derry: The Campaign in
Norway. History of the Second World
War (His Majesty’s Stationery Office,
1952), bls. 9-26. Winston S. Churchill:
The Gathering Storm. The Second
World U7flr(Boston: Houghton Mifflin
Company, 1948), bls. 531-48.
9. Hansard (bresku þingtíöindin), 5th
series, ccclix. 747.
10. FO 371/24778: Bréf dags. 29. apríl
1940.
11. Agnar Kl. Jónsson: Stjórnarráð
íslands, II., bls. 727.
12. FO 371/24778/N 5209/133/15: Smith,
Laurence Collier, Orme Sargent,
Cadogan, athugasemdir 30. apríl - 3.
maí 1940.
13. CAB 65/7: Cabinet conclusions 6. maí
1940.
14. ADM 202/50: War Diary, 2nd. Bn.
R.M.
20