Ný saga - 01.01.1990, Síða 22

Ný saga - 01.01.1990, Síða 22
Þetta varþaö lið og sá búnaöur, sem breska heimsveldið gat í fyrstu skrapað saman til varnar því landi, sem skipta kunni sköpum í striðinu á Atlantshafi. ákvörðun sína, hélt 2. herfylki konunglega landgönguliðsins, Second Batttalion Royal Mar- ine Brigade, upp frá Euston- brautarstöðinni í Lundúnum á- samt nokkrum liðsauka. Ferð- inni var heitið til hafnarborg- arinnar Greenock, sem stend- ur við ána Clyde norðvestur af Glasgow. Þar stigu land- gönguliðarnir um borð í far- kosti sína, beitiskipin H.M.S. Berwick og Glasgow. í land- göngusveitinni voru 815 menn (samkvæmt áætlun), og var henni ætlað það hlutverk að hernema Reykjavík og ná- grenni. Fyrirliði var R. G. Stur- ges ofursti. Landgönguliðarnir voru einkum vopnaðir rifflum og vélbyssum, en af stórskota- vopnum höfðu þeir ekki ann- að meðferðis en tvær litlar fjallafallbyssur (3,7 þuml- unga), tvær 4 þumlunga strandvarnarfallbyssur og fjór- ar litlar skipafallbyssur, sem notast skyldi við til loftvarna. Þetta var það lið og sá búnað- ur, sem breska heimsveldið gat í fyrstu skrapað saman til varnar því landi, sem skipta kunni sköpum í stríðinu á Atl- antshafi. Miðvikudaginn 8. maí klukkan 4 að morgni lögðu beitiskipin upp til ís- lands og fylgdu þeim tveir tundurspillar, H.M.S. Fearless og Fortune.'4 Tveimur sólar- hringum síðar vörpuðu beiti- skipin akkerum á ytri höfninni i Reykjavík. Hernám íslands var hafið og mikil skil í vænd- um í sögu landsins. TILVÍSANIR 1. Public Record Office, Lundúnum, Foreign Office Papers 371/236456: Committee of Imperial Defence, Deputy Chiefs of Staff Sub-Commit- tee, „The Strategic importance of Iceland", Report, 17. júlí 1939. Skjalaflokkur nefndur hér eftir: FO 371/ og svo frv. 2. S. W. Roskill: The War cit Sea 1939- 1945, I. History of the Second World War (London: Her Majesty’s Stationery Office, 1954), bls. 36-40, 43-47, 64-67. 3. Þór Whitehead: Stríö fyrir ströndum. ísland í síöari heimsslyrjöld (Reykja- vík.: Almenna bókafélagiö 1985), bls. 293“-327. 4. Public Record Office, Lundúnum, Admiralty Papers 1/10739: J.H. Edelsten: „Use of Faroe Island and Iceland“, athugasemdir (minutes) 2. nóv. 1939. Skjalaflokkur nefndur hér eftir: ADM 1/ og svo frv. 5. Carl-Axel Gemzell: Organization, Conflict and lnnovation. A Study of German Navaol Strategic Poanning, 1888-1940. (Lund: Scandinavian University Books, 1973), bls. 266-75, 281-89. 6. Earl F. Ziemke: The German Northern Theater of Operation. Department of the Army Pamphlet No. 20-271 (Washington D.C.: Department of the Army, 1959), bls. 1-22. Erich Raeder: My Life (Annapolis: United States Naval Institute, 1960), bls. 306-307. 7. Agnar Kl. Jónsson: Stjórnarráö íslands 1904-1964, II. (Reykjavík: Sögufélagiö, 1969), bls. 726. 8. T.K. Derry: The Campaign in Norway. History of the Second World War (His Majesty’s Stationery Office, 1952), bls. 9-26. Winston S. Churchill: The Gathering Storm. The Second World U7flr(Boston: Houghton Mifflin Company, 1948), bls. 531-48. 9. Hansard (bresku þingtíöindin), 5th series, ccclix. 747. 10. FO 371/24778: Bréf dags. 29. apríl 1940. 11. Agnar Kl. Jónsson: Stjórnarráð íslands, II., bls. 727. 12. FO 371/24778/N 5209/133/15: Smith, Laurence Collier, Orme Sargent, Cadogan, athugasemdir 30. apríl - 3. maí 1940. 13. CAB 65/7: Cabinet conclusions 6. maí 1940. 14. ADM 202/50: War Diary, 2nd. Bn. R.M. 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.