Ný saga - 01.01.1990, Qupperneq 31

Ný saga - 01.01.1990, Qupperneq 31
Sagnfræði hefur sjálfstætt menningarlegt gildi engu síð- ur en bókmenntir og listir. Hún á bæði sinn þátt í að við- halda menningu okkar og vit- und okkar sem þjóðar. Hald- reipið í öllum vangaveltunum um tilgang greinarinnar hefur alltént verið, að sagnfræði hefði gildi fyrir íslenska menn- ingu. I menningarþáttum ljósvaka- miðla er hins vegar nær aldrei fjallað um sagnfræðirit. Af þeirri þögn hlýt ég að draga þá ályktun að dagskrárstjór- arnir líti ekki á sagnfræðiverk sem hluta af menningu ís- lensku þjóðarinnar. Það er skýr menningarpólitík að snið- ganga greinina. Ástæðulaust er að firra sagn- fræðinga ábyrgð á þessu mati, við eigum sjálf sök í þessu máli. Forgöngumenn annara fræði- og listgreina eru hugs- anlega duglegri að koma sínu efni á framfæri. Þrýstingur á fjölmiðlafólk er greinilega gríðarlegur. Ef við höldum ekki sjálf grein okkar á lofti er varla hægt að búast við því af öðrum. Auðvitað gildir það jafnt um sagnfræðinga og fjöl- miðlamenn að þeir verða að bera sig eftir björginni. Þeir fyrrnefndu eru örugglega ekki góður þrýstihópur en þeir síð- arnefndu eru e.t.v. að sama skapi of leiðitamir ýmsum grátkórum. Dagblöðin sinna sagnfræð- inni mest allra miðla. Þar birt- ast alloft viðtöl við sagnfræð- inga en langmest er fjallað um greinina í svokallaðri gagn- rýni. Með því að skoða hefti Miðlunar um Bcekur og bóka- útgáfu má draga upp helstu einkenni þeirrar rýni, koma í veg fyrir vöðvabólgu og spara tíma. Við hljótum að virða gagn- rýnendum og blaðamönnum til vorkunnar hve mörg ritverk hellast yfir þá á skömmum tíma. Flestar bækur sem gefn- ar eru út hér á landi - og þær skipta hundruðum - koma út síöustu sex til átta vikurnar fyrir jól. Lunginn úr allri bók- sölu er dagana fyrir jól. Gagn- íýni á sagnfræðirit birtist oftast seint, gjarnan þegar bókaver- tíðinni er um það bil að ljúka eða jafnvel j^egar lokið.2 En lengi er von á einum þegar sapnfræðin á í hlut. I Dagskrá sem kemur út á Selfossi var í janúar 1989 fjall- að um sagnfræðirit, í greinar- flokki sem ber heitið „Skrifað um bækur“, og ber öll ein- kenni hefðbundinnar blaða- gagnrýni. Verkið sem j^arna var veriö að fjalla um var Saga íslands /, sem kom út fyrir 16 árum eins og kunnugt er. Sagnfræðirit sem ekki koma út í jólamánuðinum hafa enga tryggingu fyrir því að gagnrýni birtist snemma. Þau bíða jafnvel dóma svo mánuðum skiptir.3 HVERJIR SKRIFAUM SAGNFRÆÐIRIT? Gagnrýnendur úr hópi sagn- fræðinga eru fáir. Flestir skrifa þeir aðeins einn til tvo dóma á hverri vertíð. Fyrir jól 1988 birtust t.a.m. tveir dómar eftir Sigríði Th. Erlendsdóttur. Þær Kristín Ástgeirsdóttir og Þór- unn Valdimarsdóttir skrifuðu sinn hvor og Gísli Ágúst Villumeistari að störfum. í menningarþáttum Ijósvakamiðla er hins vegar nær aldrei fjallað um sagnfræðirit. Af þeirri þögn hlýt ég að draga þá ályktun að dagskrárstjórarnir líti ekki á sagnfræðiverk sem hluta af menningu íslensku þjóðarinnar. 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.