Ný saga - 01.01.1990, Side 60

Ný saga - 01.01.1990, Side 60
Menn þurfa að hafa vit á fagurfræði, kunna handverkið og listrænt bióð verður að renna um æðar þ- eirra efgaldurinn á að heppnast. um veriö haföur með í ráðum við uppfærslur á sögulegum leikritum, haldið fyrirlestra um sögulegt umhverfi verkanna og stundum bent á atriði sem betur máttu fara, jafnvel krafist þess að vissar breytingar yrðu gerðar. Þessum ábendingum hefur jafnan verið vel tekið og þeim fylgt. Því fer líka fjarri að slíkar breytingar þurfi að koma niður á dramatískri spennu verksins. Áhorfanda sem þekkir umrædda atburði gremst óskaplega ef leikritið er fullt af beinum rangfærslum. Reynsla mín af slíku samstarfi lofar góðu og ég er bjartsýnn á framhaldið. Sagn- fræöingar eiga að vera til taks og veita ráðgjöf hvenær og hvar sem fjallað er um sagn- fræðilegt viöfangsefni. Þeir mega ekki láta nota sig sem einhvers konar gæðastimpil heldur eiga þeir að sjá til þess að árangurinn verði eins og best verður á kosið. Ég sé sagnfræðinginn ekki fyrir mér sem ráðandi aðila heldur leið- beinanda sem ekki má mis- nota en gegnir þó lykilhlut- verki. Þá verða sagnfræðing- arnir líka að vera reiðubúnir að vera með. Eiga sagnfræðingar þá að búa til myndir? Ekki leiknar myndir,- nema þá dreymi um að veröa leikstjórar. Ef gera á góða mynd þarf meira til en góðan sagnfræðing! Menn þurfa að hafa vit á fagurfræði, kunna handverkið og listrænt blóð verður að renna um æðar þeirra ef galdurinn á að heppnast. En sagnfræðingar geta átt nána samvinnu við kvikmyndagerðarfólk og ég ætla að segja ykkur frá einu mjög skemmtilegu dæmi um slíkt samstarf í Danmörku. Þetta var árið 1986 og tilefnið var að 700 ár voru liðin frá morðinu á Eiríki klippingi Danakonungi. í kjölfar þess voru allnokkur stórmenni dæmd í útlegð eða til dauða fyrir aðild sína að morðinu. Sekt þeirra hefur þó aldrei verið fullsönnuð. Myndaður var hópur fólks þar sem höfuðpaurarnir voru kvik- myndaleikstjóri og miðalda- sagnfræðingur. Þeir lögðu drög að þáttaröð fyrir sjón- varp og byrjuðu á því að gera leikna mynd. Leikstjórinn samdi handrit með tiltölulega frjálslegri lýsingu á því hvern- ig atburðirnir hefðu getað gerst. Síðan eru málaferlin rakin og réttarhöldin sviðsett á þeim stað þar sem dómurinn var felldur. 700 árum síðar er hóað í dómara og ákæranda, verjanda, lögfræðinga, hóp af kviðdómendum og vitni. Vitn- in voru sagnfræðingar, rit- höfundur sem hefur samið sögulega skáldsögu um þessa atburði og prófessor í réttar- sögu. Síðan er málið tekið fyr- ir eins og hvert annað dóms- Kvikmyndaieikstjórar hafa löngum leitaö fanga í fortíðinni. Margar sögulegar kvikmyndir hafa náð hylli bíógesta og átt sinn þátt í aö móta söguskoöun almennings. Hér sést Charles Laughton í hlutverki Nerós í myndinni Krossmerkið, („The Sign of the Cross'j, sem Cecil B. DeMille gerði áriö 1932. 58
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.