Ný saga - 01.01.1990, Side 65

Ný saga - 01.01.1990, Side 65
legt. Það var á grunvelli kenn- ingarinnar um hið óumflýjan- lega hrun sem þessir flokkar börðust fyrir takmörkun kaup- máttarins með „dýrtíðarlögun- um“.2 Alþýðuflokkurinn var visssulega andvígur bindingu kaupsins og talsmenn hans höfðu uppi stöðugar kröfur um eflingu sjávarútvegsins. Engu að síður voru jafnaðar- menn uggandi um vöxt Reykjavíkur og Alþýðublaðið varaði við vaxandi millliliða- starfsemi í bænum á kostnað frjórri starfa í sveitum og sjáv- arþorpum landsins, ella kynni illa að fara.3 Af þessu má sjá að óttinn við eflingu nútíma neyslu- og þéttbýlisþjóðfélags var áberandi í öllum þjóð- stjórnarflokkunum framan af styrjöldinni. Það kvað við annan tón í Nýju dagblaði, málgagni Sósí- alistaflokksins, því þar var út- þenslu Reykjavíkur fagnað opnum huga. Sagði blaðið að líkja mætti bænum við van- rækt barn sem alið hefði verið upp hjá vandalausunt og liti joví fábjánalega út að mörgu leyti enda lítið verið um það hirt. En barnið væri hraust og tápmikið og það hefði lögmál þróunar- innnar með sér og þegar alþýða Reykjavíkur hefði tileinkað sér það með hjarta sínu, að þessi bær er hennar átthagar, sem fáir eiga aðra fegurri og verð- ugri til hjartfólginnar af- stöðu, þá er bráðlega von þeirra tíma, að Reykjavík hljóti sess sinn í meðvitund þjóðarinnar sem höfuðstað- ur landsins, sönn menn- ingarmiðstöð og fyrirmynd um fagra skipulagningu og viturlegar framkvæmdir.4 Sósíalistar töldu réttilega að þungamiðja þjóðlífsins hefði færst til þéttbýlisins, fyrst og fremst til Reykjavíkur og þýð- ingarlaust væri að halda uppi skrifum um það hvort það væri æskilegt eða ekki. Nú væri hins vegar nærtækast að skapa þéttbýlismenningu á ís- landi og engum stæði það nær en fulltrúum alþýðunnar.5 Þetta viðhorf sósíalista mætti kalla stórbæjarstefnu en hún var þungamiðjan í málflutn- ingi þeirra á sviði efnahags- mála. Töldu sósíalistar það forgangsverkefni að skapa tæknivætt þéttbýlissamfélag á íslandi og það væri ekki frá- gangssök þótt einkaframtakið léki stærsta hlutverkið í þeirri umbreytingu.'1 Að þessu gefnu er ljóst að myndun nýsköpunarstjórnar- innar var rökrétt afleiðing af stefnu Sósíalistaflokksins, því þar komu saman þau þjóðfé- lagsöfl sem höfðu mestan á- huga á atvinnubyltingunni. Höfðu sósíalistar biðlað til þess sem þeir kölluðu „fram- sækin“ öfl í Sjálfstæðisflokkn- um allt frá árinu 1939.7 Almennt hefur verið litið svo á að samsteypustjórnir borgaralegra og sósíalískra Af þessu má sjá að óttinn viö eflingu nú- tíma neyslu- og þétt- býlisþjóðfélags var á- berandi í öllum þjóð- stjórnarflokkunum framan af styrjöldinni. íslenskir sósíalistar vildu að Reykjavík yrði „fyrirmynd um fagra skipulagningu og viturlegar framkvæmdir". Hvernig ætli þeim hafi litist á þessa hugmynd Guðjóns Samúelssonar að Háborg Reykjavíkur efst á Skólavörðuholti? 63
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.