Ný saga - 01.01.1990, Side 70

Ný saga - 01.01.1990, Side 70
Magnús Þorkelsson SÖGULEGAR ÓGÖNGUR Er of mikil saga kennd í menntaskólum? Eða er ekki kennd „rétt saga”? yið höfum engar megin- línur í sögunni eins skýrar og þjóðernis- stefna vekjandi sögukennslu var...Sennilega verðum við að sætta okkur við að þeir sælu tímar séu 1 iðnir...“ (Gunnar Karlsson, „Markmið Sögu- kennslu", Saga 1982, bls. 219.) Það er varla ofmælt að segja að íslenskt þjóðfélag hafi gjör- breyst síðustu áratugi hvað varðar samfélagsgerð, atvinnu- mál og fleira. Á sama tíma hafa einnig orðið miklar breyt- ingar á ytra ramma skólastarfs, og sums staðar á innra starfi. Á haustdögum 1989 birti Mennta- málaráðuneytið skýrslu um innra starf í framhaldsskólum. Þar er kallað á enn frekari breytingar. Hvar stendur sagan í þessum stampasteypingum? Hefur hún breyst? Ætti hún að breytast? Er hún kannski úrelt og gamaldags grein? Þau orð sem höfð eru eftir Gunnari Karlssyni hér að ofan lýsa að mörgu leiti tregabundnu við- horfi margra kennara. Eru eng- ir sælutimar framundan? Sagan okkar er umræðuefni sem seint verður tæmt. Samt þykir mörgum hún þurr sem námsgrein og alltof margir minnast hennar úr skóla sem samsafns nafnaraða, ártala og staðreynda. Skilningstengsla minnast færri,- þótt ýmsir kennarar hafi reynt að búa þau til. Ástæðan gæti verið sú að slíkt tilheyrði ekki í huga nemenda og því sigldu þau framhjá í lygnum sjó eftirtekt- arleysis og værðar. Þá eru fræði og námsgrein reyndar tveir ólíkir hlutir og minnast sögumenn án efa margra umræðufunda og tíma- ritsgreina, þar sem rætt var um Það er afar algengt að sá þjóð- félagshópur sem kallast vís- indamenn sé sveipaður róm- antískum ævintýrablæ. Þeir eru að krukka í dularfullum hlutum, ofar skilningi okkar venjulegra,- dauðlegra. Samt þykja þeir ekki spennandi og í ævintýrum eru þeir sérvitrir, einrænir og leiðigjarnir. Það eru sannarlega ekki margir fornleifafræðingar sem minna á Indiana Jones. Þessi ímynd er angi af þeim tengslaskorti sem vísindi almennt eiga við að etja gagnvart almenningi. Með vissu millibili halda vís- indastofnanir opna daga og setja þá upp sýningar,- t.d. efna- og eðlisfræðitilraunir sem eru fyrst og fremst fyrir augað en ekki dæmi um vís- indalega þætti starfs þeirra. í sögunni sjáum við þetta ber- lega. Gerðir hafa verið ýmsir þættir í sjónvarpi um sögustaði eða söguslóðir,- en sjaldnast af sagnfræðingum. Sama gildir um blöð og almenn tímarit. Oftast ráða ferðinni blaða- menn og rithöfundar sem hafa tilfinningu fyrir því hvernig á að æsa bragðlauka „almenn- ings“. í blöðum og glanstíma- ritum eru þá jafnan á ferðinni hneykslanlegar sögur af hetj- um fortíðar,- skilnaðir, framhjá- hald og glæpir. Söguskýringar verða snöggsoðnar, hraðar og æsifréttakenndar Hvað gera þá sagnfræðing- arnir? Þeir framleiða fræðirit og fræðitímarit sem allt of sjaldan ná athygli almennings og eru aðallega lesin af tiltölu- hvernig ætti að gera söguna að almenningseign, -vinsæla og samt fræðilega. Er það ef til vill ómögulegt? SAGA - HANDA HVERJUM? Hvar stendur sagan í þessum stampasteyp- ingum? Hefurhún breyst? Ætti hún að breytast? Er hún kannski úrett og gam- aldags grein? Oft er erfitt að fá nemendur til aö sjá tilgang í því aö iaera um einhverja löngu liðna merkismenn. Gildirþar einu hvort rætt er um Ara fróöa eða Ólaf Thors. 68
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.