Ný saga - 01.01.1990, Blaðsíða 75

Ný saga - 01.01.1990, Blaðsíða 75
tækja og samgangna vegna vinnu. Þessi breyting á lífs- nauðsynjum hefur í engu breytt gildi fyrrgreindrar skil- greiningar á fátækt. Einn er grundvallarmunur- inn á samfélagi nútímans og íslensku samfélagi fyrri alda að nútíma samfélag setur ekki sömu hömlur gegn því að fá- tækt fólk eigi afkvæmi og samfélag fyrri alda gerði. Það má vissulega telja að núver- andi ástand í húsnæðismálum ungs fólks, samtímis því sem auðvelt er að útvega getnaðar- varnir og fá fóstureyðingar, jafngildi áhrifamiklum höml- um á fólksfjölgun. Þær eru samt litlar miðað við þær hömlur sem gamla samfélagið réði yfir. Stór hluti mann- fólksins hafði engar löglegar leiðir til að æxlast. Vinnuhjú voru yfirleitt ógift og hvergi í Evrópu var vinnuhjúastéttin jafn fjölmenn að tiltölu og á íslandi. Auk þess var að jafn- aði fjöldi ógiftra „barna“ í heimahúsum og gátu þau náð allt að 50 ára aldri! Þessir stóru hópar ógifts fólks gátu vissulega séð sjálfum sér far- borða í sæmilegu árferði ef heilsan brást ekki. En kaup þeirra dugði ekki til að fram- fleyta afkvæmum. Þetta fólk var félagslega ófrjótt, það mátti ekki eiga afkvæmi á skil- getinn hátt. Þannig töldust vinnuhjú til fátækra. Tafla 1 Mismunandi aldurshópar kvenna eftir giftingarstöðu og félagsstöðu á islandi 1703. Hundraðshluti hvers hops af heildartolunm. Aldurshópar 0-14 15-24 25-49 50-59 60 + 0-oo Alls fjöldi 6910 5394 9823 2757 2412 27491 Alls í hundraöshlutum 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 Ógiftar alls 100.0 97.6 53.8 43.8 45.9 72.5' Húsráöendur 0,1 1,9 3,9 4,6 1,5 Börn heima 77,8 43,2 6,3 0,2 30,3 Ættingjar og skylduómagar 3,6 5,0 6,2 5,0 6,3 5,2 Vinnufólk 0,5 29,9 30,9 15,2 5,9 19,2 Niöursetningar, flakkarar 18,1 19,4 8,5 18,7 29,1 16,3 Giftar alls 2.4 41.7 40,4 19.7 21.2 Eiginkonur 2,2 40,8 39,6 18,2 20,6 Börn og ættingjar „heima“ 0,1 0,0 0,3 1,2 0,2 Vinnufólk 0,1 0,4 0,2 0,1 0,2 Niðursetningar, flakkarar 0,5 0,3 0,2 0,2 Ekkjur alls 4,5 16.6 34.4 6,3 Húsráöendur 2,8 10,0 6,8 2,6 Börn og ættingjar „heirna" 0,4 4,3 25,7 2,8 Vinnufólk 0,7 0,9 0,5 0,4 Niöursetningar, flakkarar 0,6 1,4 1,4 0,5 1. 195 einstaklingar meö ótilgreindan aldur eru meötaldir í heildartölunni. í manntalinu 1703 var giftingarstaöa og samfélagsstaöa alltaf tilgreind, þótt efast megi um þaö aö slíkt hafi ávallt veriö gert af nægri nákvæmni. Heimild: Hagskýrslur íslands II, 21. (Manntaliö 1703). Reykjavík 1960. Tafla þessi hefur áður birst í ritinu Nuptiality and Fertility in lceland's Demographic History, sbr. tilvísun 3. Lífskjör íslendinga bötnuðu mikið 1890-1920. Þetta má m.a. sjá í ungbarnadauðanum sem lækkaði úr hæst mælda hlutfalli í Evrópu í svipað hlut- fall og almennt var í Norður- Evrópu á þessu tímabili. Gift- ingartíðnin jókst þá einnig en talsvert hægar. Hungurdauði hætti að vera til sem mælan- legur þáttur í dánarorsökum landsmanna. Það var þó fyrst með breytingu fátækrarlög- gjafarinnar 1935 sem gildsmati gamla íslenska fátæktarsamfé- lagsins var varpað fyrir róða í stefnu stjórnvalda. 2. ALMENN FÁTÆKT Áður en lengra er haldið er rétt að skilja milli tvenns konar fátæktar. í fyrsta lagi er það einstaklingsbundin fátækt sem þegar hefur verið nokkuð rædd. í öðru lagi er það al- menn samfélagsfátækt. í íslenska samfélaginu fyrr á tímum (og víða í þriðjaheims- löndum í dag) hafði minnkað vöruframboð ávallt í för með sér minnkaðan kaupmátt. Þetta leiddi til hungursneyðar. Því er rannsókn á fólksfjölda- þróun góður mælikvarði á al- Það var þó fyrst meö breytingu fátækrarlög- gjafarinnar 1935 sem gildsmati gamia íslenska fátæktarsam- félagsins var varpað fyrir róöa í stefnu stjórnvalda. 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.