Ný saga - 01.01.1990, Qupperneq 88

Ný saga - 01.01.1990, Qupperneq 88
Vísasti feigöarboöi sögu er aö fjalla um efni sem öllum er sama um. í því felst í rauninni aö saga fjallar um tilfinningar og ork- ar á tilfinningar. gerð og skáldverki. Góð saga hefur líka fagran byggingarstíl, hvort sem hún er skálduð eða sagnfræðileg. í báðum tilfell- um gildir sú meginregla að fara sparlega með staðreyndir, persónur og atburði, og taka ekkert með annað en það sem maður ætlar að láta leiða til einhvers. Bæði formin krefjast þess, að jafnaði, að höfundur setji svið fyrir þróun sögunnar fyrirfram svo að framvinda hennar verði eðlileg. í báðum þurfa að gilda ákveðnar leik- reglur sem lesendur verða að samþykkja. Báðar tegundir sagna eru ófyrirsjáanlegar, ef vel tekst til, en lesendur verða að lestri loknum að fallast á að framvindan sé rökrétt, skiljan- leg og eðlileg - á sinn hátt. Afar margar byrjendaskyssur sagnfræðinga reynast vera þær sömu og óreyndir eða klaufsk- ir skáldritahöfundar gera. Og um báðar iðjurnar á það við að allar reglur eru undanþæg- ar. Það er ekki hægt að gefa neinar algildar formúlur um samsetningu sagnfræðiverks fremur en skáldverks; hins vegar er hægt að meta eftir á hvort verkið hefur tekist. Þannig er skáldskapurinn granni sagnfræðinnar, og það er fróðlegt fyrir sagnfræðinga að veita honum athygli og taka nokkurt mið af honum. Loks er það sameiginlegt sögu og list að hvort tveggja verður að flytja efni sem snert- ir viðtakendur og þeir geta fengið áhuga á. Vísasti feigðar- boði sögu er að fjalla um efni sem öllum er sama um. í því felst í rauninni að saga fjallar um tilfinningar og orkar á til- finningar. Það merkir auðvitað ekki að saga eigi að vera til- finningasöm. Því síður að besta söguefnið sé átök á milli algóðra og alillra afla. Þjóðern- issinnaða sagan sem íslending- ar skrifuðu á fyrstu áratugum þessarar aldar orkar ófullnægj- andi á okkur nú einmitt vegna þess að andstæður hennar eru ósennilega einfaldar og yfir- borðslegar. Hér er enn náin hliðstæða við skáldsöguna. Góð saga af báðum greinum þarf að hafa dýpt, spennu og gjarnan sársauka. En auðvitað eru þessar reglur undanþægar eins og aðrar. Og hér komum við aftur að vísindahlið sagn- fræðinnar. Hún öðlast þessa nauðsynlegu dýpt einkum af trúnaði sínum við heimildirnar. Skylda hennar að vera sönn, að koma heim við allar þekkt- ar heimildir, gefur henni þann styrk sem röklegur sannleikur og samræmi gefa listum. Vis- indalegt eðli sagnfræðinnar reynist vera hennar helsta list- ræna gildi. mœgdÚ’ gfy,' Jt i i * í wmml pstv Ml. yu |Hsi i ''MÆÍS? t | fflfm ,fií 'falJ m 1 Hl r; r ‘ . Ji *r ,|| j j ! mm0 Þjóöernissinnaöa sagan er ófullnægjandi fyrir okkur af því aö hún dró uþþ einfaldar glæsimyndir sem viö trúum ekki lengur. - Þetta er hugmynd Valtýs Guömundssonar um stofu á söguöld.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.