Ný saga - 01.01.2001, Síða 18

Ný saga - 01.01.2001, Síða 18
Forsetinn og utanríkisstefnan 23. ágúst 1944. Um hollustu Bjarna Benediktssonar og Ólafs Thors við hlutleysisstefnu íslands sjá t.d. Stefán Jó- hann Stefánsson, Miivungar - fyrra bindi (Reykjavík, 1966), bls. 196, 203. 10 Höfundur fjallar um þessar deilur í greininni „Stofnun lýðveldis - Nýsköpun lýðræðis", sem væntanleg er í Skírni. 11 Sbr. Einar Laxness, fslandssaga I (Reykjavík, 1995), bls. 193. 12 Sbr. þingræðu Hermanns Jónassonar, forsætisráðherra, Alþingistíðindi 1941, (fyrra aukaþing), d. 23. 13 Sama heimild, d. 3. 14 Sama heimild, d. 2-3. 15 Sveinn Björnsson, Endurminningar (Reykjavík, 1957), bls. 271, 277. 16 Michael Thomas Corgan, „Icelandic Security Policy“, Ph.D. Thesis, Boston University Graduate School, 1991, bls. 46. 17 Stefán Jóhann Stefánsson, Minningar Slefáns Jóhanns Stefánssonar I (Reykjavík, 1966), bls. 189-95, greinir frá þessum samtölum Sveins Björnssonar. I gögnum banda- ríska utanríkisráðuneytisins kemur fram að Vilhjálmur Þór hvatti bandarísk stjórnvöld til að telja Island hluta Vesturálfu og njóta þar með herverndar Bandaríkjanna samkvæmt Monroe-kenningunni. Sjá Memorandum for the president. Subject: Data relative to visit of lcelandic President. Skjalasafn State Department, 8/23/44. R 659. Box 5382. 18 Roosevelt sendi sérstakan sendimann, Alfred Dreyfus, til að vera við stofnun lýðveldisins 17. júní 1944. 19 Skeyti frá Dreyfus til utanríkisráðuneytis. 15. júlí, 1944. Skjalasafn State Department, R 684, Box 30. 20 Icelandic Political Summary - July, undirritað af Hugh S. Cumming, Jr. Skjalasafn State Department, R 659, Box 5382. 21 Bréf Hvíta Hússins er undirritað af Robert W. Bogue. Skjalasafn State Departmenl, R 659, Box 5382. 22 Gylfi Gröndal, Sveinn Björnsson - Ævisagu, bls. 336. 23 Ræðu Roosevelt er að finna í Roosevelt Library, Hyde Park, New York. President's speech file, box 80. Hún er prentuð f heild í lok greinar. 24 Sama heimild. 25 Sbr. Vtsir 29. ágúst 1944. 26 Sbr. bréf Cordell Hull, utanríkisráðherra, til La Guardia, borgarstjóra í New York, dagsett 17. ágúst 1944. Skjala- safn State Department, 859 A. 001/8 - 1844. 27 Sbr. bréf Cordell Hull til Sumner Sewall, ríkisstjóra í Maine-fylki, dagsett 29. ágúst 1944. Sveinn Björnsson dvaldi á hótelinu ásamt átta manna fylgarliði dagana 29. til 31. ágúst. Skjalasafn State Department, 859 A, 001/8 - 1944. 28 Sjá mynd nr. 75 í Pétur Eggerz, Minningar ríkisstjóraritara. 29 Lciðari „Bækistöðvar á Islandi", Morgunblaðið 23. ágúst 1944. 30 Sbr. Matthías Johannessen, Ólafur Thors -Ævi ogstörf I, bls. 363-65. 31 Sveinn Björnsson, Endurminningar, bls. 96. Sveinn Björnsson og Sigurður Eggerz „elduðu grátt silfur saman í stjórnmálum" eftir að leiðir þeirra skildu 1915. Sama heimild, bls. 149. 32 Sama heimild, bls. 194. I kosningunum 1914 var Sveinn Björnsson efstur af fimm frambjóðendum í Reykjavík, hlaut 700 alkvæði eöa 50% gildra alkvæða. Árið 1916 var Sveinn næstneðstur sex frambjóðenda með 522 atkvæði, 28% gildra atkvæða. 33 Dreyfus ræðir um gagnrýni blaða sjálfstæðismanna og „kommúnista" á veru Vilhjálms Þórs í fylgdarliði forseta Islands í bréfi til utanríkisráðherra, dagsettu 25. ágúst 1944 og merkt „urgent" (áríðandi). Dreyfus skrifar m.a.: As the editorial under reference clearly indicatcs the official announcement of the trip in Iceland was in- tentionally worded to give the impression that the trip was made at the invitation of President Roosevelt and was originally conceived by him. In view of the suspicious attitudc of the public toward the question of American bases in Iceland together with the lack of political supp- ort for the present non-party government, the govern- ment's desire to create the impression that the invitation originated in the Unites States is understandable and the Legation has done nothing to counteract that impression. Skjalasafn State Department, 859 A. 001/8 -2544. 34 Vísir 29. ágúst 1944 greinir frá blaðamannafundi forset- ans. Tíminn sagði að ferð forseta væri kurteisisheimsókn þjóðhöfðingja. Skrif Morgunblaðsins og Þjóðviljans um samningaviðræður við bandarísk stjórnvöld væru „dylgj- ur“ formanns Sjálfstæðisflokksins og „kommúnista". Sbr. t.d. Tíminn 29. ágúsl 1944 „Vesturför forselans og landráðaskrifin.“ Alþýðublaðið tók mjög í sama streng, sbr. t.d. leiðara 26. ágúst, „Fáheyrð blaðaskrif", og 29. ágúst, ,„Molbúaháttur“. Skrif Vísis ríma vel við málflutning Alþýðublaðsins og Tímans. Vísir átelur Morgunblaðið harðlega fyrir að taka forsetaheimsóknina til umræðu á „fávíslegan og frunta- legan hátt.“ Heimboð forseta Islands til Bandaríkjanna var að mati Vísis „nýr vinsemdarvottur í garð íslensku þjóðarinnar af hendi forseta og stjórnar Bandaríkjanna, sem vér æltum vel að kunna að mela.“ Vísir 25. ágúst 1944. 35 Newsweek, 4. september 1944. 36 Sveinn Björnsson, Endurminningar, bls. 288-89. 37 Stefán Jóhann Slefánsson, Minningar I, bls. 189. 38 Sama heimild, bls. 191. 39 Sama heimild, bls. 191. 40 Sama heimild, bls. 201. 41 „It is understood that he [Sveinn Björnsson] formulated the terms presented to the American Government in 1940 by the then Premier, Hermann Jonasson, in connect- ion with the American occupation." Memorandum for the President: Data relative to visit of Icelandic presi- dent. 8/23/44. Skjalasafn State Department, R 659. Box 5382. 42 Alþingistíðindi 1941, (fyrra aukaþing), bls 7. 43 Sbr. Þór Whitehead, „Lýðveldi og herstöðvar 1941—46“, Skírnir, 150. ár (1976), bls. 126-72, einkum bls. 134,138. 44 Valur Ingimundarson, / eldlínu kalda stríðsins (Reykja- vík, 1996), bls. 41. 45 Sama heimild, bls. 44. 46 Sama heimild, bls, 43. 47 Memorandum for the chief of staff, 15 April 1946. National Archives. Box 165,623/18. 48 Þór Whitehead, „Lýðveldi og herstöðvar 1941-46", bls. 166. 49 Sbr. niðurstöðu Þórs Whitehead í „Lýðveldi og herstöðv- ar“, bls. 169: „En í sögulegu lilliti varðaði hann [Keflavík- ursamningurinn] veginn frá hlutleysi til varnarbandalags við þau ríki, sem ísland hafði deilt með örlögum í stríði." 50 Stefán Jóhann Stefánsson, Minningar II (Reykjavík, 1967), bls. 19-24. 51 Sbr. Sigurður Líndal, „Stjórnskipuleg staða forseta ís- lands", Skírnir, 166. ár (haust 1992), bls. 425-39. 52 Morgunblaðið 2. febrúar 1952. 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.