Ný saga - 01.01.2001, Side 70

Ný saga - 01.01.2001, Side 70
Myndir 1 og 2. T.v. Slobodan Milosevic forseti Júgóslavíu ávarpar Serba við Kosovo Polje 28. júní 1989. Þá voru liðin 600 ár frá orrustunni við Tyrki á þeim stað. T.h. greiðir Ibrahim fíugova leiðtogi Kosovo-Albana atkvæði íkosningum sem Albanar skipu- lögðu 1992 og komu á fót eins konar „skuggaráðuneyti". Davíð Logi Sigurðsson Fjötrar þjóðemishyggjunnar og draumurinn um upprisu Títós Kosovo, gamla Júgóslavía og átökin á Balkanskaga ________________________________________* Tító var alltof ungur þegar hann dó, ekki nema 87 ára gamall. Hann hefði vel átt að geta stjórnað í tuttugu ár í viðbót. Þá hefði gamla Júgóslavía aldrei liðast í sundur, aldrei breysl í blóðugan vígvöll. Nehat Pljakic ísamtali við höfund, 17. mai 2001. TÍTÓ HAFÐi EKKI legið nema rétt rúm- lega áratug í gröf sinni þegar sósíalíska sambandslýðveldið Júgóslavía tók að liðast í sundur og stríð braust út á Balkan- skaga. Enn sér ekki fyrir endann á þeim liildar- leik. Staða Bosníu-Herzegóvínu sem sambands- ríkis tveggja lýðvelda, annars vegar serbnesks lýðveldis og hins vegar ríkis múslima og Króata, er í raun í óvissu. Svartfellingar hafa sýnt lilburði í þá átt að slíta sambandinu við Serbíu (saman skipa Svartfjallaland og Serbía það sem eftir er af Júgóslavíu), og svo gæti farið að Makedónía liðaðist í sundur í kjölfar átaka sem orðið hafa milli slavneska meiri- hlutans og Albana á þessu ári. Svo má ekki gleyma Kosovo og Vojvodina, héruðum í Serbíu sem að miklum hluta til eru byggð Al- bönum annars vegar og Ungverjum hins veg- ar.1 Nehat Pljakic, sem í daglegu tali er kallað- ur Plaka, man þá tíð þegar íbúar Júgóslavíu lifðu í sátt og samlyndi, áttu vingjarnleg sam- skipti við Vesturveldin og Tító storkaði Moskvustjórn eins og honum einum var lagið. „Það fór allt í hundana eftir að Tító dó,“ seg- ir Plaka.2 Málflutningur hans er til marks unt að Tító var flestum harmdauði jafnvel þótt stjórnarhættir hans hafi á stundum verið harðneskjulegir.3 68
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.