Ný saga - 01.01.2001, Blaðsíða 78

Ný saga - 01.01.2001, Blaðsíða 78
Fjötrar þjóðernishyggjunnar og draumurinn um upprisu Títós Tilvísanir 1 Menn hafa einnig haft áhyggjur af áhrifum átaka í gömlu Júgóslavíu á nágrannalöndin Albaníu, Búlgaríu, Rúmen- íu. Sjá t.d. Michael Ignatieff, Virtual Wur. Kosovo and Beyond (London, 2000), bls. 65-66. 2 Samtal við Nehat Pljakic, 17. maí 2001. 3 Laura Silber og Allan Little, Tlie Death of Yugoslavia (London, endurskoðuð útgáfa, 1996), bls. 29. 4 Par er annars vegar um að ræða Roma, þ.e. sígauna sem tala rómani, lungu forfeðra sinna, og hins vegar Asltkali, en það eru þeir sígaunar í Kosovo kallaðir sem fyrir nokkrum kynslóðum tileinkuðu sér albönskuna sem móðurmál. Ymis önnur þjóðarbrot er að finna í Kosovo, svo sem Gorani, þ.e. múslimi sem eru alls óskyldir Alb- önum. Einnig l'ólk af tyrknesku bergi brotið. 5 Samtal við Nehat Pljakic, 17. maí 2001. 6 Hashim Thaci, „Kosova", í Kosovo. Contending Voices on Balkan Interventions. Ritstjóri William Joseph Buckley (Michigan, 2000), bls. 189. 7 Mirko Tepavac, „Tito: 1945-1980“, í Burn This House. Tlte Making and Unmaking of Yugoslavia. Rilstjóri Jasminka Udovicki og James Ridgeway (London, aukin og endurbætt útgáfa, 2000), bls. 77. 8 Warren Zimmermann, Origins of a Catastrophe. Yugo- slavia and its Destroyers (New York, aukin og endurbætt útgáfa, 1999), bls. 116-22. Sjá líka Misha Glenny, The Balkans 1804-1999. Nationalism, War and the Great Fowers (London, 1999), bls. 629-30. - Fall of Yugoslavia. Tlte Third Balkan War, eftir sama höfund (London, 3. útgáfa 1996). 9 Tim Judah, Tlte Serbs. History, Myth atul the Destruction of Yugoslavia, (London, 2. útgáfa 2000), bls. 153, 163-64. 10 Albanar tala aldrei um annað en Kosova. Meðal Serba heitir héraðið hins vegar Kosovo og Metohija. 11 Óljóst er hversu margir féllu í þessum átökum en fjöldi látinna gæti hafa numið hundruðum. Sjá Tim Judah, Kosovo. Warand Revenge (London, 2000), bls. 40. Um ástand- ið í Kosovo sjá líka bók Judahs, The Serbs, bls. 149-53. 12 Einkum má sjá að ný kynslóð tók að líta svo á að eina lausn- in fyrir Albani væri sú að sækja sjálfstæði með öllum til- tækum ráðum, sbr. t.d. Bardh Hamzaj, A Narrative about War and Freedom. Dialogue with the Commander Ramush Haradinaj. Ensk þýðing eftir Engjéllushé Morina (Prist- ina, 2000), bls. 14. Haradinaj (f. 1968) var einn af foringj- um Frelsishers Kosovo (UCK) í átökunum 1998-99. Síð- ar stofnaði hann stjórnmálaflokk, AAK, sem náði ágæt- um árangri í sveitarstjórnarkosningum haustið 2000. 13 Tim Judah, Kosovo. War and Revenge, bls. 42^17. Raun- ar eru ár og dagar síðan Serbar hættu að vera í mcirihluta íbúa í Kosovo, Albanar hafa verið þar fjölmennari frá því seint á 17. öld. 14 Laura Silber og Allan Little, The Death of Yugoslavia, bls. 37-38. Ekki má þó einblína á mátt einstaklingsins, undir niðri hafði kraumað um hríð og árið áður (1986) hafði birst yfirlýsing (memorandum) nokkurra mennta- manna þar sem Serbar voru sagöir sæta ofsóknum í Kosovo. Tónn yfirlýsingarinnar var hysterískur og til þess fallinn að æsa upp reiði meðal Serba. Sjá Tim Judah, The Serbs, bls. 158. 15 Slóvenar sluppu vel, háðu stutt stríð við sambandshcr Júgóslavíu 1991. Makedónar náðu fram sjálfstæði án telj- andi vandkvæða en Króatar fengu sitt sjálfstæði á liinn bóginn ekki þrautalaust. Verst var þó hlutskipli Bosníu- búa. Er talið að um tvö hundruð þúsund manns hafi fall- ið í Bosníuslríðinu 1992-95. 16 Tim Judah, Kosovo. War and Revenge, bls. 62-63. Jasminka Udovicki, „Kosovo", í Burn Tliis House. The Making and Unmaking of Yugoslavia, bls. 323. 17 Tim Judah, Kosovo. War and Revenge, bls. 61. 18 Bandarísk stjórnvöld höfðu m.a. sent Milosevic skýr skila- boð fyrir jólin 1992 um að þau myndu ekki sitja aðgerða- laus ef frekari fregnir bærust af mannréttindabrotum Serba í Kosovo. Sjá Mark Danner, „Endgame in Kosovo: Ethnic Cleansing and American Amnesia", í Kosovo. Contending Voices on Balkan Interventions, bls. 66. 19 Tim Judah, Kosovo. War and Revenge, bls. 61-73. 20 Richard Holbrooke, To End a War (New York. endur- skoðuð útgáfa, 1999), bls. 234. 21 Warren Zimmermann, síðasti sendiherra Bandaríkjanna í gömlu Júgóslavíu 1989-92, lýsir því ágætlega hversu ástandið var eldfimt í Kosovo, sjá Origins of a Cata- strophe, bls. 78-81. 22 Tim Judah, Kosovo. War and Revenge, bls. 122-25. 23 Menn höfðu tekið að leggja á ráðin nokkru fyrr og raun- ar var hafist handa við stofnun UCK um mitt ár 1992, sbr. „The KLA brought NATO to Kosova: An Interview witli Hashim Thaci“, í Kosovo. Contending Voices on Balkan Interventions, bls. 283. Sjá líka Tim Judah, Kosovo. War and Revenge, bls. 117. 24 Misha Glenny, Tlie Balkans, bls. 652-54. 25 Tim Judah, „A History of the Kosovo Liberation Army“, í Kosovo. Contending Voices on Balkan Interventions, bls. 112. Sjá einnig Jasminka Udovicki, „Kosovo", bls. 330. Alburðirnir í Prekaz og Drenica áttu rætur að rekja til þess að Serbar hugðust ráða niðurlögum Adems nokkurs .lasharis, sem slundað hafði árásir á Serba. Eftir að hafa lent í bardögum við UCK í Drenica helndu serbneskar öryggissveilir sín á hópi fólks sem þeir vildu meina að tengdust skæruliðunum. Þann 4. mars gerðu þær síðan at- lögu að bækistöðvum Jasharis í Prekaz og höföu fellt alls 58 manns þegar yfir lauk. Flestir voru meðlimir Jashari- fjölskyldunnar, sumir hinir mestu fantar en jafnframt var þar um að ræða konur, börn og gamalmenni. 26 Jasminka Udovicki, „Kosovo", bls. 330-34. Udovicki rek- ur ágætlega þær deilur sem orðið hafa um það hvorl raun- verulega var framið fjöldamorð í Racak eða hvort UCK setti atburðina á svið til að tryggja sér samúð og stuðning umheimsins. Ennfremur fjallar hún um þær ásakanir í garð Bandaríkjamanna að þeir hafi beinlínis viljað að friðarviðræðurnar í Rambouillet sigldu í strand (vegna meintrar óbilgirni Serba) svo þeir fengju tækifæri til að veita Milosevic nokkur vel út lálin vandarhögg. 27 A sama tíma og sprengjum NATO rigndi yfir Júgóslavíu vorið 1999 eyðilögðu Serbar hús í borginni Prizren sem kallað hefur verið fæðingarstaður albanskrar þjóðernis- hyggju vegna fundar scm þar var haldinn 1878. Létu menn scr ekki nægja að senda múrbrjót á staðinn heldur var bætt unt betur og plantað trjám jtar sem húsið hafði staðið áður. Tim Judah, War and Revenge, bls. 2. 28 Sbr. t.d. ummæli sem höfð voru eftir Halldóri Ásgrímssyni ut- anríkisráðherra eftir leiðtogafund NATO-ríkjanna í Bruss- el í júní 2001. Sagði hann að leiðtogarnir væru sammála um að finna þyrfti pólitíska lausn á deilunum í Makedón- íu og að taka þyrfti tillit lil ólíkra þjóðabrota, cn aðeins þannig yrði unnt að halda landinu saman. „Það er hins vegar enginn í þessu húsi tilbúinn til að styðja lausn sem felst í fjölgun þessara ríkja. Sjálfstætt Svartfjallaland og sjálfstætt Kosovo fékk minni hljómgrunn á þessum fundi en oft áður og það er afleiöing af þeirri deilu sem nú geis- ar í Makedóníu." Sjá Morgunblaöið 14. júnf 2001, bls. 35. 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.