Ný saga - 01.01.2001, Blaðsíða 91

Ný saga - 01.01.2001, Blaðsíða 91
Finnur Magnússon og endurreisn alþingis slíkri samkomu á laggirnar. Á fyrsta fundi hennar sumarið 1839 fjallaði hún um setu ís- lenskra þingfulltrúa á Hróarskelduþingi, hvernig kjöri þeirra yrði háttað og um kostn- aðinn sem af henni leiddi. Nefndin samdi frumvarp til kosningalaga - Udkast til en Valg-Anordning for Island - sem hljóðaði upp á að einn fulltrúi yrði valinn til þingsetu. Einnig var bent á að fela kansellíinu að kveða á um hvort ekki væri hagkvæmast að konung- ur veldi fyrst um sinn einn eða tvo menn í Danmörku til þingsetu í Hróarskeldu fyrir ís- lands hönd. Þáttur Kristjáns konungs VIII var hinn merkasti í þessu máli. I dagbókum sínum greinir hann frá ríkisráðsfundi 4. júlí 1832, þar sem rætt var um stofnun stéttaþings á Islandi. Hann hafði þá nýverið tekið sæti í leyndar- ráði konungs. Á fundinum voru nær allir því hlynntir að efna bæri til sérstaks þings á ís- landi og Kristján Friðrik lagði áherslu á að þörfum íslands yrði aldrei fullnægt fyrr en það fengi alþing á ný skipulagt sem stétta- þing, en þingseta íslendinga á Hróarskeldu- þingu yrði einungis til bráðabirgða. Bjarni Þorsteinsson amtmaður sigldi til Hafnar haustið 1834 í embættiserindum. Hann skráði í dagbók sína það sem á daga hans dreif meðan hann dvaldist í Höfn. Hinn 22. september gekk hann fyrir konung og Krislján krónprins. Sá síðarnefndi tók honum „þýðliga og mannúðliga, spurði mig um ... margt sem Island snertir. Hann ítrekaði, að eg skyldi til sín koma, ef eg vildi eitthvað gott, íslandi viðkomandi, framkvæma; því - bætti hann við - við hér þekkjum ekki þetta land, en viljum því þó, og ég sér í lagi, vel“. Bjarni gekk aftur á fund konungs og krónprins 27. apríl 1835, í þann mund sem hann var búinn til heimferðar. Hann og krónprinsinn ræddust við „hér um bil 1/2 tíma“, og konungsefni „talaði mest um Provincialstöndin og lét í ljósi að Isl. Representat. þar í Roeskilde væri til einkis gagns, en nægiligs kostnaðar; hollara leist honum, að organisera viðlíka samkomu á Islandi m.m. hvorju eg ei mótmælti. Margt annað miður áríðandi kom og svo til um- tals“.4 Þessi ummæli hins væntanlega ríkisarfa þurfa tæpast skýringar við. Konungsefni voru Ijósir vankantarnir á þátttöku íslendinga í Hróarskelduþingi, og eina rétta lausnin væri ráðgjafarþing á íslandi. Hann viðurkenndi vanþekkingu sína á högum Islands, en lýsti Myndir 2 og 3. Finnur Magnússon (t.v.) og Kristján VIII. Þáttur Kristjáns konungs VIII var hinn merkasti í þessu máli. í dagbókum sín- um greinir hann frá ríkisráðsfundi 4. júlí 1832, þar sem rætt var um stofnun stétta- þings á íslandi 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.