Ný saga - 01.01.2001, Síða 92

Ný saga - 01.01.2001, Síða 92
Aðalgeir Kristjánsson Mynd 4. Upphaf bréfs Finns Magnússonar til Kristjáns konungs VIII og niðurlag bréfsins með undirskrift Finns. jafnframt yfir vilja sínum til að vinna því það gagn sem hann gæti. Hins vegar átti hann hér orðastað við ís- lenskan embættismann sem taldi innlent þing „miður áreiðandi“, og var í miklum metum hjá danska einveldinu. E.t.v. hafa undirtektir Bjarna verið á þann veg að konungsefni hafi álitið ráðlegast að ráðfæra sig ekki frekar við hann ef gera ætti ráðgjafarþing á íslandi að veruleika. Finnur Magnússon var í forsvari þegar far- ið var með ávarpið til konungs 11. desember 1839. Hann skrifaði fyrstur undir það og fór fyrir sendinefndinni sem gekk fyrir konung með það. „eg varð, - nolens volens - að verða þeirra forsprakki, svo taliter qvaliter“ þar sem íslendingar hafi ekki viljað vera eftirbát- ar annarra, skrifaði hann Bjarna Þorsteins- syni 28. apríl 1840. Þessi orð staðfesta að hann hafi ekki átt kveikjuna að samningu þess, heldur hafi hann verið fenginn til að vera fánaberinn vegna þess frægðarljóma sem um hann lék og kynna hans af hinum nýja konungi.5 Á Þorláksmessu 1839 birtist fyrri hluti greinar í Kjpbenlmvnsposten eftir Þorleif Guðmundsson Repp. Hún hét Et Brev til mine Landsmœnd paa Island og var tilefnið valdataka Kristjáns VIII. Repp var einn þeir- ra sem gekk fyrir konung þegar Hafnar-ís- lendingar færðu honum ávarpið. í greininni lagði hann til að boðað yrði til fundar, þar sem samið yrði ávarp og sent konungi eftir að það hefði verið Iesið upp og samþykkt á fundi í Almannagjá á fjölmennri samkomu. Hann taldi ávarp Islendinga í Höfn ekki fullnægj- andi og lét fylgja uppkast að nýju ávarpi til konungs sem átti að berast honum frá Islandi á komandi sumri. Repp vék að málfrelsi og jákvæðri afstöðu konungs til þess í greininni. Ekki verður séð að þessi grein hafi skipt sköpum fyrir það sem gerðist á þessum vett- vangi árið 1840. í upphafi bréfs Finns til konungs 17. febrú- ar, sem prenlað er hér á eftir, segist hann vera „utilböjeligere" en flestir aðrir til að blanda sér í óviðkomandi mál, og úlskýrir hvers- vegna hann geri undantekningu í þetta skipti. Hins vegar höfðaði „Liberalismus og Rad- icalismus" lítið til hans eins og sjá má af öðru bréfi til Bjarna Þorsteinssonar 27. mars 1841. Finnur átti því tæpast samleið með hinum ungu og frjálslyndu stjórnmálamönnum í Danmörku eins og Orla Lehmann, en Leh- mann hafði tekið undir orð Baldvins Einars- sonar um að stofnað yrði sérstakt þing á ís- landi. Svipað viðhorf kom fram hjá Pétri Péturs- syni, síðar biskupi. Nafn hans kom næst fyrir neðan nafn Finns undir ávarpinu til konungs. I bréfi sem hann skrifaði Bjarna Þorsteinssyni 26. mars 1840 sagði liann frá árnaðaróskum Islendinga konungi til handa með þessum orðum: „sendu hérverandi íslendingar 6 þessa erindis upp til konungs og hlotnaðist 90
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.