Birtingur - 01.01.1957, Síða 32

Birtingur - 01.01.1957, Síða 32
Sem betur fer. En hvar erum við þá stödd ? Vegna þessarar hreyfingar og frama hennar hafa menn ekki látið sér annt um hina gömlu tachist-abstraktsjón, af ýmsum ástæðum. En það sem mestu máli skiptir, að minnsta kosti frá því sjónarmiði er áhugi okkar beinist að, liggur ekki í því, heldur krafti og áhrifum þessara skoðana. Efalaust hefði gildi hennar og framtíðaráhrif getað fyrr orðið Ijós, ef þýðingu hennar sjálfrar, djúpstæðrar en ekki áberandi, hefði ekki verið spillt með blaðri þeirra, sem taka mest mark á yfirborðinu. En í viðbót við þetta blaður bættu listamenn og gagnrýnendur, er af alvöru fylgdu hinni nýju stefnu, bjánalegum röksemdum, sem auðvelt var að snúa gegn þeim sjálfum. Allt þetta umstang og fyrirlitningargrettur þeirra, sem að var stefnt, varð til þess að skapa andrúmsloft ruglings, háðs og skapstyggðar, er engum varð að gagni. 1 raun og veru uppgötvaði tachisminn, alveg eins og geometrisminn, fljótlega takmörk sín og athafnaþrengsli og ennþá fyrr, að hann væri fremur afurhald en nýsköpun. Þannig förlaðist honum fljótlega kraftur. En dálítill ávinningur varð þó Þessi tachismi er frá mínu sjónarmiði þýðingarminni, með nokkrum undantekning- um, vegna framleiðslu sinnar heldur en þess, að hann hefur minnt á nokkur grundvallarsannindi. Hann hefur sýnt að ekki er hægt að ganga á snið við einhverskonar starfsaðferðir, án þess að ganga jafnframt á snið við tilfinningar, að misnotuð tækni eyðileggur alltaf þann þátt tilfinningalífsins, sem t. d. staffeli-málverk eru óhugsandi án, að rökvisi má ekki verða að kulda og að hið ósjálfráða er manninum meðfætt. Mjög hefur það hent hann að eyða tilfinningunum með því að setja þeim engin takmörk og skemmtilegum lífsneista þess ósjálfráða með einhliða notkun hans. I stað goðsögunnar um flötinn hefur komið goðsögnin um blettinn (tache). Sannleikurinn um listina og framtíð abstraktlistar liggur ekki í þessum öfgum. Fyrir nokkru er tekið að bóla á tilraunum í þá átt, að notfæra tvenns konar arfleifð, tvöfalda reynslu, að auðgast af raunverulegu framlagi, ekki til þess að sameina það, sem aldrei getur sameinazt, heldur sameina þau verðmæti, sem auka gildi hvers annars og ná þannig eins langt og auðið er þeirri djörfustu og hreinustu tjáningu manns og listar: hófsemi. Hér hefur verið rætt um málverk og höggmyndir í smáu formi til augnayndis. Það er auðsætt að stórverk skapa önnur sjónarmið. Og enn verður að andmæla hér öllu tali um ósamræmi, það sýnir annað tveggja, þekkingarskort eða vantrú. Dæmin eru mörg um merka listamenn, er bæði hafa skapað persónuleg verk og starfað með að hinni nýju byggingarlist, þar sem þess er aldrei nægilega gætt, að hvaða marki hún þarfnast aðstoðar málara eða myndhöggvara. Vissulega eru kröfurnar margvíslegar, tækni og aðferðir. Geometrisminn verður hér efalaust hentari í plastisku tilliti. En f jarstæða er að halda því fram, að „listin við götuna“ útrými hinni. Um það þarf ekki fleiri orð, að hér er ekki um eitt og hið sama að ræða. Litaval og skreyting veggja í húsi getur aldrei komið í stað staffeli-myndar, þessu sýnilega ljóði, og ekki verður séð hvers vegna stórverkið hætti að vera hst, en 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.